Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Þriöjudagur 20. nóvember 1973. €»ÞJÖÐLEIKHÚSID ELLIHKIMILIÐ i kvöld kl. 20.30 Siðasta sinn i Lindarbæ. BKÚDUIIKIMILI Frumsýningfimmtudag kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. KLUKKUSTKENOIR föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 - 20. Simi 1-1200. SVOKT KDMKDÍA miðvikudag kl. 20.30 SVÖItT KÓMKDÍA limmtudag kl. 20.30. FLÖ ASKINNI föstudag. Uppselt. SVÖKT KÚMKDÍA laugardag kl. 20.30. FLÓ ASKINNI sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi lfi(i20. sími 3-20-75 Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clint Kast- wood i aðalhlutverki ósamtþeim Koberl Duvall, .John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er John Sturgos. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skólatannlæknir Staða skólatannlæknis í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. janúar 1974. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. desember n.k. Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar. Vetrarmaður óskast að góðu sveitaheimili á Norðurlandi. Þyrfti helzt að vera vanur. Upplýsingar gefnar i sima 2-64-57 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Aukatónleikar „Með ungu tónlistarfólki" i Háskólabiói fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi Páll P. Pálsson Einleikarar Ursula Ingólfsson pianó- leikari og Sigurður Ingvi Snorrason klari- nettleikari Kfnisskrá : Lcikleikur eftir Jónas Tómasson yngri, Rondo i A-Dúr K 386 eftir Mozart, Capriccio eftir Stravinsky, Kapsódia cftir Debussy og Capriccio Italien eftir Tsjaikovsky, AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókaverzlun Bókabúð Lárusar Blöndal Siglúsar Eymundssonar Skólavörðuslig og Veslurverl Auslurstræti 18 Simar: 15650 — 19822 Sími: 13135 SIMÓNÍl lIUOMSM11 ISLANDS J||| HÍKISl IWRI’ID Tónabíó Sími 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria. PANAVISION' TECHNICOLOR’ Umted Arhsts Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Koberts Crichton. Kvikmyndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramcr. 1 aðalhlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlutverki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Ilardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sýningarhelgi. sími 1 -Í3-84 ISLENZKUR TEXTI óþokkarnir The Wild Bunch Hin heimsfræga kvikmynd Sam Pekinpah, sem er ein- hver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd, sem hér hefur veriö sýnd. Litir og Panavision. Aöalhlutverk: William lloldcn, Ernes Borgnine, Kobcrt Kyan. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Ég er forvitin — gul. Hin heimsfræga, vel leikna og umtalaða sænska kvik- mynd með I.enu Nymanog Börjc Ahlstedt. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Hellström skýrslan ocking. Beautifu Brilliant. Sensual. Deadly ...and in the end, only they will survive. ISLENZKUR TEXTI Akrifamikil og heillandi bandarisk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkynsins. Mynd, sem hlotið hefur fjölda verð- launa og einróma lof gagn- rýnenda. Leikstjóri Walon Green Aðalhl. Lawrence Press- man Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fró gjaldeyris- eftirlitinu til ferðamanna íslands vill vekja athygli ferðamanna á þvi, að samkvæmt gjald- eyrislöggjöfinni er óheimilt, án sérstaks leyfis, að stofna til gjaldeyrisskulda er- lendis með útgáfu eða samþykki tékka, vixla, eða annarra skuldaviðurkenninga. Bent skal sérstaklega á, að komi slik skuldaskjöl fram i islenzkum bönkum t.d. til innheimtu, verða þau ekki afgreidd en endursend til útlanda á ábyrgð skuldu- nautar. Reykjavik, 19. nóvember 1973, SEÐLABANKI ÍSLANDS Gjaldeyriseftirlit. Seðlabanki sími 2-21-40 Bófaflokkurinn The deliquent •tö & ir 4 Æðisgengnasta slagsmála- mynd, sem hér hefur sést, og kemur blóðinu á hreyf- ingu i skammdegis kuld- anum . Myndin er gerð i Hong Kong. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. giofnorhíú síml IB444 Á flótta í óbyggðum FICURES INA LANDSCAPE Spennandi og afar vel gerð ný bandarisk Panavision- litmynd byggð á metsölu- bók eftir Barry England, um æsilegan og erfiöan flótta. Robert Shaw, Malcolm Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. I sálarfjötrum Ahrifamikil og vel leikin, amerisk stórmynd, tekin i litum og Cinema Scope. Gerð eftir sögu Elia Kazan. ISLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Elia Kazan. Hlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Kichard Boone, Deborah Kerr. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 12 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.