Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 20. nóvember 1973. UU Þriðjudagur 20. nóvember 1973 Heiisugæzla Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrahifrcið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- nætur- og helgidaga- varz.la apótcka vikuna 16. til 22. nóvember, verður í Vestur- hæjar Apóteki og lláaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Keykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næsl I heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakl: kl. 17.00 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilal'narf jörður — (larða- hreppur Nadur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknirertil viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaiiúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliöiö Keykjavlk: Lögreglan simi llliili, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilal'na rfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51336. Bilanatilkynningar Kafinagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveituhilanir simi 35122. Siinabilanir simi 05. Flugóætlanir Klugáætlun Vængja. Aætlað er að fljúga til Akraness kl. 111 f.h. til Blönduóss og Siglu- fjarðar kl. 11:00 f.h. Siglingar Skipadeild S.I.S.Jökulfell fór 17/11 frá Svendborg til Húna- flóahafna. Disarfell er i Svendborg, fer þaðan til Islands. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell er i Gautaborg. Skaftafell fór 16. frá Keflavik til New Bedford. Hvassafell fór 17/11 frá Ólafs- firði til Ventspils. Stapafell lestar lýsi á Austfjarða- höf n. Litlafell fór i dag frá Húsavik til Reykjavikur. Suöri átti að fara frá Svend- borg i gær til Hvammstanga og Borgarness. FélagsiiT Bazar Kvenfélags Hallgrlms- kirkju verður haldinn laugar- daginn 24. nóv. i félagsheim- ilinu. Félagsk-onur og velunnar- ar kirkjunnar eru vinsamlega beðnir að senda gjafir sinar fimmtudaginn 2. nóv. og fiöstudaginn 23. nóv. kl. 3-6 e.h. i félagsheimili kirkjunn- ar. Upplýsingar veittar i sima 15969 (hjá Þóru Einarsdóttur) Bazarnefndin. Kvenfélag Neskirkju. Afmælisfundurinn verður, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20,30 I félagsheimilinu. Hugrún skáldkona verður gestur fundarins. Ungt fólk spilar og syngur. Afmæliskaffi. Stjórnin. Kjarvalsslaðir. Vestmanna- eyingasýningin að Kjarvals- stöðum 1973, opin mánudaga til föstudaga kl. 16-22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. Kauðsokkur Fundur verður haldinn i Prentaraheimilinu að Ilverfisgötu 21, þriðjudag- inn 20. nóvember kl 20:30 Allir áhugamenn velkomnir. Miðstöð Orðsending frá verkakvenna- félaginu Framsókn Bazar félagsins verður 1. des. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem allra fyrst. Tilkynning Sainhjálp II vitasunnumanna- Simanúmer okkar er 11000. Giróreikningur okkar er 11600. Fjárframlögum er veitt mót- taka. Hjálpið oss að hjálpa öðrum. Samhjálp Hvitasunnu- manna. Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar. Pósthólf 1308 eða skrifstofu félagsins Ilafnar- stræti 5. Söfn og sýningar Islenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 tii 6 i Breið- firöingabúð. Simi 26628. Sýningarsa'iur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga kl. 13,30 til 16. Aðra daga fyrir ferðamenn og skóla simi: 16406. Arbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Minniugarkort séra Jóns Steingrinissonar fást á eftir- töldum stöðum: Skartgripa- verzluninni Email. Hafnar- stræti 7 Rvk., Hraðhreinsun Austurbæjar, Hliðarvegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjar- klaustri. MIMNINCAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fást Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu', opið virka daga nema laugardaga Id. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg 3, Verzl. Hall- dóru Olalsdóltur, Greltisg. 26, Verzl Bjórns Jónssonar, Vesturgótu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg 27. VESTUR, sem sagt hafði sterk- lega i laufi, spilaði út L-K I fjórum spöðum Suöurs. Gefið — og Vest- ur héltáfram með L-D. Austur lét fyrst L-9 — siöan L-3. Hvernig á Suður aö spila tromplitnum? NORÐUR A A43 V KG7 ^ K9742 * 104 é D10985 V AD8 * D6 * A75 SUÐUR Suöur má aðeins tapa einum slag á spaöa, og verður að koma i veg fyrir, að Austur geti yfir- trompað i laufi, ef litnum verður spilaö i 3ja sinn. Bezta lausnin er að spila hjarta á gosa blinds, og siöan litlum spaða frá blindum. Svina Sp-10 heima. Ef Vestur vinnur á Sp-K og spilar laufi er hægt að trompa meö ásnum i blindum og svina spaða aftur. Hvitur mátar i þriðja leik. Framsóknarvist frestað Framsóknarvistinni, sem vera átti 22. nóvem- ber er frestað um óákveðinn tima vegna verk- falls. Stjórnin. Hafnarf jörður Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn að Strandgötu 33, fimmtudaginn 22. nóvember og hefst kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulRrúa á kjördæmisþing. "Stjórnin. C Keflavík Aðalfundur FUF Keflavik veröur haldinn þriðjudaginn 20. nóvember i Framsóknarhúsinu kl. 20:30 Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Framsóknarfélögin ó Snæfellsnesi Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi hala aðalfundi sina á Breiða- bliki sunnudaginn 25. nóvember kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Asgeir Bjarnason alþingismaður mætir á fundinum. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Hinn árlegi bazar félagsins verður laugardaginn 24. nóvember næst komandi að Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 14. Félags- konur og velunnarar félagsins eru hvattir til þess að gefa muni á bazarinn. KÖKUR eru sérstaklega vel þegnar. Tekið verður á móti gjöfum að Hringbraut 30, næst komandi miðvikudag, 21. þessa mánaðar, kl. 13 til 17, og á móti kökum laugardagsmorgun 24. nóv. að Hallveigarstöðum. Einnig taka eftirtaldar konur á móti munum: Dóra Guðbjarts- dóttir, Aragötu 13, simi 16701, Elín Gisladóttir Sundlaugaveg 28, simi 32768, Ingibjörg Helgadóttir, Bergþórugötu 8, simi 21727. Ekki gengur 1. Bf5+ vegna Dxh7+! Heldur ekki 1. Kf8 vegna De4! — lausnin er 1. Bh7+ — Dxh7 2. Kxh7 eöa 1. — De4 2. Hxe4. OSRAM " a BILA- PERUR Heildsölubirgðir ávallt fyrirliggjandi Móðir okkar Sigurbjörg Jakobsdóttir frá Siglufirði, lézt aö Hrafnistu laugardaginn 17. nóvember. Sigriöur Guðlaugsdóttir óttó R. Guðlaugsson Stefnir Guðlaugsson. Konan min Guðbjörg Björnsdóttir frá Hallormsstað f Vestmannaeyjum andaöist sunnudaginn 18. nóvember s.l. Sigurður Sæmundsson. Friðrik Benediktsson frá Kambhól sem andaðist 11. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju n.k. fimmtudag kl. 1.30. Vandamenn. Þökkum auðsynda samúð við andlát og jarðarför Jónu Eggertsdóttur Waage Litla-Kroppi Aðstandendur. Þökkum innilega auðsynda samúð við andlát og útför móður okkar, dóttur, stjúpdóttur og unnustu Rakelar Árnadóttur Jóh.Ólafsson&Co.,hf. Hverfisgötu 18, simi 26630 OSRAM Laugarnesvegi 106 Sigurjón Jónsson, Þráinn Steinsson, Sigriður Jakobsdóttir, Jón Þorsteinsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.