Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.11.1973, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 20. nóvember 1973. TÍMINN 19 „íslenzkur sigur ætti að vera nokkuð öruggur"... r - segir Ingólfur O Svíþjóðar í Laug ,,Ég er mjög bjartsýnn á islenzkan sigur i kvöld"... sagði Ingólfur óskarsson, fyrrum fyrirliði íslenzka landsliðsins i handknatt- leik. „Sviarnir eru ekki með gott lið núna, það sést bezt á því,að þeir náðu að- eins jafntefli gegn Norð- mönnum á heimavelli fyrir stuttu, og nú um helgina töpuðu Norðmenn fyrir Búlgaríu í HMí handknatt- leik, 12:16, en Búlgarar eru ekki hátt skrifaðir í hand- knattleik. islenzkur sigur ætti að vera nokkuð örugg- ur," sagði Ingólfur að lok- um. Sviar muna vel eftir Ingólfi, þvi að hann var aðalmaðurinn á bak við eina sigur tslands yfir Svium i handknattleik. Ingólfur skoraði fimm mörk af 12 i landsleiknum i INGÓLKUK ÓSKARSSON... og GUNNI.AUGUR IIJALMARS- SON, fagna sigri vfir Svium i Bratislava 1904. skarsson um landsleik íslands og ardalshöllinni í kvöld Bratislava i HM i Tékkóslóvakiu 1964, en Sviar töpuöu þá 12:20 fyrir tslandi. 1 blaðaviðtali i IIM i Tekkós- lóvakiu sagði Ingólfur: ,,fíg er ekki fyllilega sammála þeim, sem telja mig vera manninn á bak við sigurinn. fog skoraði að visu 5 inörk, en sú saga segir ekki allt. I.iðið allt átti skinandi Icik ekki si/.t þeir lljalti Kinarsson markvörður og Kagnar Jónsson. Iljalti varði ótrúlega vel i leikn- uin. — ég held að þetta sé hans be/ti leikur fyrr og slöar. Jafnvel i bornunum, sem eru hans veiku liliðar, varði hann livað eftir annað. Og Kagnar lék mikilvægt hlutverk. Þegar búið var að reka tvo af okkar inönnum af lcikvelli og við lékum aðeins 4 gegn (i Svi- um, sýndi hann ólrúlega lcikni. Sviarnir reyndu að leika „maður á inann,, og taflið virtist tapað fyrir okkur. Það eina, sem við gcrðum var að senda boltann til Kagnars. Og hann vissi hvernig átti að handfjatla hann! Hann einlék um allan völlinn með 2-3 Svia á hælunum, sem reyndu árangurslaust að stöðva hann. Með þessu móti gátum við tafiö leikinn, þar til okkur barst liðs- auki. fcg tel, að á þessum örlaga- riku minútum hafi úrslit leiksins ráðist, þvi að Sviarnir græddu ekkert á brottrckstrinum.” Ingólfur þekkir sænskan hand- knattleik mjög vel. Hann lék með sænska liðinu Malmberget frá Gallevara um tima, og vakti þá geysilega athygli i Sviþjóð, var kallaður islenzka „furan” i dag- blöðum þar. Landsleikurinn gegn Svium i kvöld hefst kl. 20.15 i Laugardals- höllinni. Islenzkir áhorfendur geta hjálpað islenzka liðinu mikið, ef þeir láta heyra eins vel i sérog gegn Frökkum á dögunum. -SOS. | 1 I „Svíar verða erfiðari en Frakkar".... — segir Sigurbergur Sigsteinsson, sem leikur sinn 60. landsleik í kvöld „Þaö er þægileg til- finning aö vera kominn aftur í landsliðið í handknattleik"... sagði Sigurbergur Sigsteins son, hinn kunni hand knattleiksmaður úr Fram, en hann leikur sinn 60. landsleik kvöld gegn Svíum Sigurbergi lízt vel á is lenzka liðið, og hann er bjartsýnn á sigur, en hann segir, að leikur inn i kvöld verði mun erfiðari en gegn Frökkum um daginn Ástæðan fyrir þvi er sú, að Sviar eru með mun sterkara landslið Sigurbergur hefur leikið 59 landsleiki. Hann lék sinn fyrsta landsleik gegn Tékk um i Laugardalshöllinni desember 1967, þá 19 ára gamall. Tékkar sem voru þá heimsmeistarar, unnu þá SIGURBERGUR SIGSTEINSSON... sést hér skora sitt fyrsta landsliðs- mark gegn Tékkum 1967. (Timamynd Gunnar) 19:17. Sigurbergur stóð sig mjög vel í þeim leik, en hann lék þá stöðu miðherja. Sigur- bergur var siðan fastur leikmaður með landsliðinu þar til s.l. vetur, að hann var settur út úr landsliðinu, vegna þess að hann lék knattspyrnuleik tveimur dögum fyrir landsleik. Nú er hann aftur kominn i liðið, og erekki að efa, að hann styrk- ir það mikið. SOS 1 „Áfangi á réttri leíð".. — sagði Hreiðar Jónsson, þjdlfari Þórs „Sigurinn gegn Ár- manni er áfangi á réttri leið"... sagði Hreiðar Jónsson, þjálfari 1. deildar liðs Þórs á Akur- eyri. „Strákarnir voru IIREIDAR JÓNSSON. mjög ánægðir eftir leikinn,og sigurinn mun örugglega þjappa þeim saman. Áhorfendur hjálpuðu okkur mikið, og hvatningarhróp þeirra höfðu mjög góð áhrif á Þórsliðið, en um leið urðu þeir Ár- menningum erfiðir." „Ég er mjög ánægður með ieikinn, sérstaklega varnar- leik Þórsliðsins i siðari háll'- leik. Leikmenn Þórs náðu samt ekki að sýna sina beztu hlið, en vonandi gera þeir það gegn Haukum i iþróttahúsinu i Hafnarfiröi á fimmtudags- kvöldið,” sagði Hreiðar að lokum. SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.