Tíminn - 21.11.1973, Síða 12
12
TÍMINN
Miðvikudagur 21. nóvember 1973.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
var/.la apóteka vikuna 16. til
22. nóvcmber, verður i Vestur-
bæjar Apóteki og lláaleitis
Apóteki.
Það apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3.
Kcykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Ilafnarf jörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla og
slökkviliðið
Kcykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Ilafnarf jörður: Lögrcglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100,sjúkrabifreiðsimi 51336.
Bilanatilkynningar
Kafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Ililaveitubilanir simi 25524.
Vatnsvcitubilanir simi 35122.
Siniabilanir simi 05.
Flugáætlanir
l'lugfélag tslands, innan-
landsflug. Aætlað er að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
til Isafjarðar, Patreksfjarðar,
Húsavikur, Norðfjarðar,
Egilsstaða, og Sauðár-
króks. Millilandaflug. Sólfaxi
fer kl. 08:30 til Glasgow,
Kaupmannahafnar, Glasgow
og væntanlegur til Keflavikur
kl. 18:15.
Flugáætlun Vængja.Aætlað er
að fljúga til Akraness kl. 11:00
f.h. til Rifs og Stykkishólms
Snæfellsnesi kl. 10:00 f.h.
Félagsííf
Kjarvalsstaðir. Vestmanna-
eyingasýningin að Kjarvals-
stöðum 1973, opin mánudaga
til föstudaga kl. 16-22.
Laugardaga og sunnudaga frá
kl. 14-22.
Bazar Kvenfélags Hallgrims-
kirkju verður haldinn laugar-
daginn 24. nóv. i félagsheim-
ilinu. Félagskonur og velunnar-
ar kirkjunnar eru vinsamlega
beðnir að senda gjafir sinar
fimmtudaginn 2. nóv. og
fiöstudaginn 23. nóv. kl. 3-6
e.h. i félagsheimili kirkjunn-
ar. Upplýsingar veittar i sima
15969 (hjá Þóru Einarsdóttur)
Bazarnefndin.
Kvenfélag Neskirkju.
Afmælisfundurinn verður,
fimmtudaginn 22. nóvember
kl. 20,30 i félagsheimilinu.
Hugrún skáldkona verður
gestur fundarins. Ungt fólk
spilar og syngur.
Afmæliskaffi.
Stjórnin.
Orösending frá verkakvennar
félaginu Framsókn Bazar
félagsins verður 1. des.
Vinsamlegast komið gjöfum á
skrifstofu félagsins sem allra
fyrst.
Félagsfundur NLFR, verður
haldinn, fimmtudaginn 22.
nóvember kl. 9 sd. i Guðspeki-
félagshúsinu Ingólfsstræti 22,
fræðslufundur, upplestur Egg-
ert V. Kristinsson. Stjórnin.
Basar Sjálfsbjargar félags
fatlaðra i Reykjavik verður
haldinn sunnudaginn 2. des
n.k. kl. 14 i Lindarbæ.
Tilkynning
Samhjálp Ilvitasunnumanna-
Simanúmer okkar er 11000.
Giróreikningur okkar er 11600.
Fjárframlögum er veitt mót-
taka. Hjálpið oss að hjálpa
öðrum. Samhjálp Hvitasunnu-
manna.
Munið fjársöfnunina fyrir
dýraspitalann. Fjárframlög
má leggja inn á póstgiróreikn-
ing nr. 44000 eða senda i póst-
hólf 885, Reykjavik.
Einnig taka dagblöðin á móti
framlögum.
Munið frimerkjasöfnun Geð-
vcrndar. Pósthólf 1308 cða
skrifstofu félagsins Hafnar-
stræti 5.
Heilsugæzla
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir i Reykjavik vikuna
28/10 — 3/11 1973, samkvæmt
skýrslum 9 (12) lækna.
Iðrakvef............ 10 (20)
Skarlatssótt......... 3 ( 0)
Hlaupabóla........... 1 ( 0)
Ristill ............... 2(3)
Itauðir hundar...... 2(0)
Hvotsótt............... 3(2)
Hálsbólga.......... 47 47)
Kvefsótt............ 74 (120)
Lungnakvef........... 9 14)
Influensa.............. 6(3)
Kveflungnabólga.... 5(1)
Virus................. 1 ( 4)
Blöð og timarit
Timarit Verkfræðingafélags
tslands, hefur nýlega borist
blaðinu, og er það fjölbreytt,
m.a. má nefna: Vegamálin.
Sigurður Jóhannsson: Um
lagningu hraðbrauta-Sigfús
Orn Sigfússon: Lagning hrað-
brauta árin 1966-1972. Helgi
Hallgrimsson Nokkrar brýr úr
spenntri steypu. Dómur
gerðardóms VFl i málinu Eð-
varð Arnason f.h. Hraunfells
s.f. gegn borgarstjórn Reykja-
vikur. Skýrsla um starfsemi
VFt 1972. Nýir félagsmenn.
Kælitæknimótið i Noregi.
Söfn og sýningar
Islenzka dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6, alla virka
daga nema laugardaga.
Listasafn Einafs Jónssonar er
opiö sunnudaga kl. 13,30 til 16.
Aðra daga fyrir ferðamenn og
skóla simi: 16406.
Arbæjarsafn. Frá 15. sept —
31. mai verður safnið opið frá
kl. 14—16 alla daga nema
mánudaga, og verða einungis
Arbær, kirkjan og skrúðhúsið
til sýnis.
Leið 10 frá Hlemmi.
SINFÓN-
ÍUTÓN-
LEIKAR
UNGA
ISLANDS
TUTTUGASTA og annan nóvem-
ber á messudegi heilagrar
Ccciliu, verndrdýrlings tónlistar-
innar, heldur Sinfónfusveit ts-
lands aukatónleika fyrir al-
menning með nýju sniði undir
heitinu ,,Meö ungu tónlistarfólki”
og cr ætlunin aö halda tvenna
slika tónleika á yfirstandandi
starfsári, — hina sföari I marz
1974.
Fyrirmynd er sótt til samsvar-
andi tónleika viða um lönd,sem
tengdir eru samtökum er
„jeunesses musicales” nefnast,
þ.e. alþjóðlegt bandalag
tónlistaræskunnar. Koma jafnan
fram á slfkum tónleikum efnileg-
ustu listamenn úr hópi æskufólks
einleikarar, einsöngvarar og
stjórnendur, sem litt hafa haft sig
I frammi sakir æsku sinnar, en
eiga framtíðina fyrir sér. Jafn-
framt kynna hinir ungu listamenn
oft tónsmiðar samtiðarinnar eða
verk frá eldri timum, sem sjald-
an heyrast, þótt annað ættu skiliö,
eða þeir leika og syngja verk
meistaranna, sjálfra sin og
hlustenda vegna enda eru hin
gamalkunnu verk ungum
áheyrendum oft og tiðum
nýlunda, og jafnfersk hverju
sinni, sem þau eru flutt og jafnvel
ný, ef þau eru túlkuð af eldmóði
ungra snillinga. Hugsunin, sem
að baki slíks tónleikahalds býr, er
sem sé sú, að endurnýja listina,
yngja hana upp með þvi að láta
unga leiða hina ungu til skilnings
og mats á góðri tónlist.
Þeir, sem koma fram á þessum
fyrstu tónleikum með Sinfóniu-
hljómsveit Islands, eru
einleikararnir Crsúla Ingólfsson
pianóleikari ogSigurður Ingvi
Snorrason klarinettuleikari en
auk þeirra Jónas Tómasson
yngri, tónskáld, sem á nýlegt tón-
verk á efnisskránni, sem kallast
„Leik-Leikur,” öðru nafni „Play-
play”og hefir ekki heryzt fyrr á
opinberum tónleikum. Úrsúla
mun leika tvö pianótónverk með
hljómsveitinni: Konsert-Rondo i
A-dúr, K. 386 eftir Mozart og
Capriccio, bráðskemmtilegt
tónaspil eftir Stravinsky, og hef-
ir hvorugt verkið heryrzt hér fyrr
á tónleikum. Hið sama má segja
um tónverkið, sem Sigurður Ingvi
leikur á sitt hljóðfæri, Kapsódiu
fyrir klarinettu eftir Debussy, —
það verk er allsendis óþekkt hér á
landi, en mikið sælgæti forvitnum
tóneyrum þvi að Debussy var
allra tónskálda næmastur fyrir
litum og blæbrigðum tóna og
hljöðfæra. Að lokum flytur hljóm-
sveitin ein hið eldfjöruga tónaljóð
Tsjaikovskys, Capriccio lltalien,
einskonar italskur „leik-leikur”.
Páll Pampichler Pálsson
stjórnar þessum tónleikum og
einnig þeim siðari, sem haldnir
verða á vori komanda, en á þeim
tónleikum koma fram tveir aðrir
nýir einleikarar með hljóm-
sveitinni, þau Anna Aslaug
Kagnarsdóttir, pianóleikari —
hún leikur konsert eftir Prokofieff
— og Jón Sigurbjörnsson, sóló-
flautuleikari hljómsveitarinnar,
sem flytur flautukonsert eftir
Mozart.A þessum tónleikum mun
einnig verða flutt nýtt eða áöur
óþekkt verk eftir Skúla Halldórs-
son.
En nú reynir á æskuna! Kann
hún að meta þessa nýbreytni? Við
heitum á hana til stuðnings við
góðan málstað, eins og við heitum
á dýrlinginn, heilaga Ceciliu,
sem við jafnframt heiðrum á
messudegi hennar til fulltingis
við tónlistina.
Arni .Kristjánsson.
Félagsmálaskóli
Framsóknarflokksins
Fundir i félagsmálaskóla Framsóknarflokksins, haustnám-
skeiði, eru haldnir tvisvar i viku, á laugardögum kl. 15 og á
fimmtudögum kl. 21. Laugardagsfundirnir verða fyrir mælsku-
æfingarog leiðsögn I fundarstörfum, en á fimmtudagsfundunum
verða flutt 45 minútna fræðsluerindi um Framsóknarflokkinn og
islenzk stjórnmál.
Lestrarefni: Lýöræðisleg félagsstörf, Sókn og sigrar. Málefna-
samningur rikisstjórnarinnar og Tíöindi frá Flokksþingum.
Leiðbeinendur á málfundaæfingum verða: Björn Björnsson Jón
Sigurðsson og Kristinn Snæland. Fundir verða haldnir á Hótel
Esju.
8. fundur. Fimmtudag 22. nóvember kl. 21.
Þrjú stutt erindi (15 minútur hvert).
1. Saga Reykjavikur, Alfreð Þorsteinsson.
2. Starfshættir borgarstjórnar, Kristján Benediktsson.
3. Málefnabarátta Framsóknarflokksins i Reykjavik, Guðmund-
ur G. Þórarinsson.
lsar umræður.___________________________________________J
l?rjá
Staðan í
íslenzkri pólitík
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn aö Hótel Esju
þriðjudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Framsögumaður Bjarni
Guðnason alþingismaður, sem ræðir um stöðuna i islenzkri póli-
tik. ALLIR VELKOMNIR. Framsóknarfélag Reykjavikur
Framsóknarvist
í Árnessýslu
Framsóknarfélag Arnessýslu heldur þriggja kvölda spilakeppni
i nóvember. Fyrsta kvöldinu er lokið, en annað kvöldið verður
föstudaginn 23. nóvember i Arnesi, en ekki i Félagslundi, eins og
áöur var auglýst. Ræðu kvöldsins flytur Páll Lýðsson. Þriðja og
siðasta spilakvöldið veröur að Borg föstudaginn 30. nóv. kl. 21.
Aðalverðlaun verða Kaupmannahafnarferð fyrir tvo. Allir vel-
komnir.
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður
haldið i Skiphóli i Hafnarfirði sunnudaginn 25. nóvember og hefst
kl. 9:30 árdegis. Stjórn kjördæmissambandsins.
—-------------------------------------s
Innilegar þakkir sendum við öllum er sýndu okkur samúð
og vináttu viö andlát og jarðarför
Unu Kjartansdóttur
Efri-Hóli, Staðarsveit.
Friðjón Jónsson, Halla Olgeirsdóttir
Kristmann Jónsson, Arni M. Guðmundsson,
Kristin Kristjánsdóttir og barnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Helga Jónsdóttir
Lyngholti, Hrútafiröi,
sem andaðist 13. nóvember s.l. verður jarðsungin frá
Prestsbakkakirkju laugardaginn 24. nóvember kl. 14,00.
Þorbjörn Bjarnason, Þorsteinn Bjarnason,
Jóna Kristin Bjarnadóttir, Hannes Þorkelsson,
og dótturdætur.
V