Tíminn - 21.11.1973, Síða 16

Tíminn - 21.11.1973, Síða 16
16 TÍMINN MiOvikudagur 21. nóvember 1973. „Þarf að bæta 1 Róðurinn er II nýjum safnið"... bikurumllrr19.^1 sagði Joe Hooley. Hann mun að öllum líkindum þjálfa knattspyrnulið KR næsta sumar. honum að gerasl þjálfari KR-libsins næsta keppni- timabil og eru miklar likur á aó liann þiggi hoð Vcstur- bæjarliðsins. Sveinn Jónsson, formaður' knattspyrnudeildar KR, sagöi að Hoolcy hefði beöið um viku frest til að hugsa um þá samninga, sem KR-ingar hafa boðiö honum. Hann fer aftur til Englands i dag, þar sem hann ætlar að bera samningana undir sina nán- ustu, eins og hann orðaði það. Sveinn fór með Jew Holley i gær og sýndi honum KR- svæðið. Hooley var mjög hrifin af svæðinu, og eins og fram kom byrjun, fullyrti hann að aðeins tvö félög i Englandi hefðu betri að- stöðu. t>á sýndi Sveinn hon- um bikarsafn KR — eða gömlu góðu bikarana, eins og Sveinn sagði. Hooley hafði þá orð á þvi, að það þyrfti að bæta nýjum bikurum við safnið. Sveinn er mjög bjartsýnn á að samningar takist við Holley. Ekki sizt vegna þess, að honum likaði mjög vel að vera á tslandi og kona hans og fjölskylda kunni einnig mjög vel við sig hér á landi. Það er ekki að efa, að Hooley er rétti maðurinn til að þjálfa hið unga og óreynda KR-lið. ,,KR-and- inn” mun örugglega vakna aftur hjá gamla Vestur- bæjarliðinu og þá þarf ekki að spyrja að leikslokum. i en við mun- um siarast lá öllum íerfiðleikum F segir Örn Eiðsson, sem var endurkjörinn formaður FRÍ á ársþingi sambandsins um síðustu helgi JOE IIOOLEY SVEINN JrtNSSON SOS SS ■■ B | 8 ■■■■i ■■■■i ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :: :: I B ■■ :: | :: 1 ■■ § ■■ | 8 George Smith með íslands- meistarana frá Keflavík? //Þaö má fastlega reikna með þvi, að : George Smith komi aft- ur til landsins 1. febrúar n.k.” sagði Hafsteinn Guðmundsson, for- maður IBK, þegar við spurðum hann um enska knattspyrnuþjálfarann, sem nú er staddur hér á landi i boði íslands- meistaranna. Kefl- vikingar hafa boðið hon- um að gerast þjálfari Keflavíkurliðsins næsta keppnistimabil, og það má búast við, að hann þiggi boðiö. George Smith kom til landsins á mánudagskvöldið til að spjalla við Keflvikinga. t gær sýndu forráðamenn IBK honum aðstöðu Keflavikur- liðsins, og var hann mjög ánægður með hana. t gær- kvöldi var Smith staddur á fundi með leikmönnum Kefla- vikurliðsins, og var þá spjallað um ýmislegt, sem viökemur knattspyrnu. Hann munhalda til-Englandsidag,- SOS. — Það teljast víst ekki nein stórtiðindi, þó að á það sé bent, að fjármálin eru mesta vandamál Frjálsfþróttasambandsins, sagði örn Eiösson, sem endurkjörinn var formaöur Frjátsiþróttasam- bandsins á ársþingi sambandsins um heigina, er fréttamaður Tim- ans ræddi við hann. Niðurstöðu- tölur rekstursreiknings á siðasta starfsári voru tæpiega 2,6 milljónir og rekstrarhalli 890 þús- und krónur. lleildarskuldir FRt nú eru því um 2 milljónir. Hér er að visu ekki um háar fjárhæöir að ræöa á nútimamæiikvaröa bætti örn Eiösson við, en er þó nóg til þess, aö starfsemin er erfiðari en etla og hætt við, að draga verði seglin eitthvað saman, ef ekki tekst að bæta úr. — Hefur stjórnin einhver áform uppi um að afla fjár? — Vissulega hefur hún það, eins og ávallt áður. Verið er að setja á laggirnar sérstaka fjáröflunar- nefnd og markmiðið er að afla a.m.k. 1 millj. fyrir sumardaginn Er staddur hér í boði Keflvíkinga ::::::::::::::::::::::::::;:::::::::::::::::::::::::::::::::s:::::::::::::::::::::::::u:::::::S ÖRN E1ÐSS0N ^mmmmmmmmmmmmmmmmmM^ 1 Winston-Camel | gefur 100 þús. | ^ HM söfnunin komin í fullan gang Mli iti' cnfituii cii en m cnm t'iti'ðni’ nm Nú er söfnun sú, sem styrkja niun landsliðsmenn okkar i handknattleik, byrjuö að fullum krafti. Það er fjáröflunarncfud IlSl, sem styrir söfnuninni. en uppliæð sú. sem safnast mun. rennur lil landsliðsmanna okkar i handknattleik, til að borga þeim það mikla vinnutap, sem þeir liafa af þátttöku sinni i landsliðinu fram að heimsmeistarakeppninni i Austur-Þýzkalandi. Lands- liðsmennirnireru byrjaöir að undirbúa sig fyrir keppnina. verður um mánaða- inótin febrúar — marz. Þeir taka þátt i atþjóðamótum i handknattleik, og gott dæmi um það, hvað vinnutapið veröur mikið, er að þeir verða frá vinnu og heimilu* sinum i 17 daga i desember. Fjáröflunarnefnd KSl áætlar. að það þurfi 1,5 milljónir til að geta borgað leikmönnum landsliðsins vinnutapið. Nefndin hefur látið gera sérstök HM- merki. sem nú eru til sölu. Sala merkjanna hef- ur gengið ágætlega til þessa. Rausnaleg gjöf barst frá YVinston-Camel fyrirtækinu nú fvrir helgi, en fyrirtækið gaf 100 þús. krónur i söfn- unina. tþróttasiður dagblað- anna munu fylgjast með söfnuninni og segja frá gjöf- um. sem berast í hana. Allir ha ndknattleiks- áhugamenn og aðrir eru hvattir til að leggja sitt af mörkum tilaðléttaundir með landsliðsmönnunum okkar. 1 fyrsta, en slikt væri kærkomnasta sumargjöf, sem FRI gæti fengiö. Stjórnin hefur ýtt úr vör stuðn- ingsmannakerfi, eða félagi velunnara, sem hlotiö hefur nafn- ið „Vinir frjálsíþrótta” og á árs- þinginu bárust framlög að upp- hæð 30 þúsund. Alls hafa því bor- izt 6% af lágmarkstakmarkinu, sem er 500 þúsund. FRI mun einnig leita til fyrirtækja um framlög, en slikt höfum við gert annaðhvort ár siðustu 10 ár og orðið vel ágengt. Sem dæmi um það má nefna, að 1971 bárust sambandinu 450 þúsund kr, sem var ómetanleg hjálp. Þessi róður er að sjálfsögðu erfiður, en nú hefur Handknattleikssambandið hafið sams konar söfnun. Við er- um samt bjartsýnir um árangur. Ýmislegt fleira er á prjónunum, sem ekki er hægt að skýra frá strax. — Hvað um verkefnin á næsta starfsári? — Þau verða mörg aö vanda, en árangurinn af fjáröfluninni sniðir þeim stakk. Helztu verkefnin heima eru landskeppni við Ira i Reykjavik 5. og 6. ágúst og Reykjavikurleikar, sem haldnir verða aftur i samvinnu viö Reykjavikurfélögin og á þeim munu keppa heimsfrægir iþrótta- menn, eins og á siðasta sumri. Utanferðir verða nokkrar m.a. tekur kvennalandsliðið þátt i Bikarkeppni Norðurlanda i Noregi. Það verður þungur róður, en við erum bjartsýnir á framfar- ir stúlknanna. Unglingaliðiö okk- ar fær sin tækifæri á Norður- landamóti i fjölþrautum og fleiri mótum. Einnig fer úrvalslið til Póllands og Norðurlandanna. Tugþrautarlandskeppni veröur i Paris milli Breta, Frakka og Is- lendinga. Siðast en ekki sizt verð- ur Evrópumeistaramót i Róm i byrjun september, sem stendur yfir i 8 daga. Þangað verða vafa- laust einhverjir sendir. Einnig fer fram Evrópumót innanhúss i Gautaborg i marz. Hugsanleg er þátttaka i fleiri mótum erlendis. Auk alls þessa verða mótin innan- lands fjölmörg. Þá má geta þess, að Norður- landaþing frjálsiþróttaleiötoga verður haldið i Reykjavik næsta haust. — Hvernig var árangurinn á starfsárinu? — Framfarir voru þó nokkrar og sett voru m.a. hátt i 200 Is- landsmet, nú siðast tvö glæsileg innanhússmet i Englandi um helgina. Framfarirnar eru að visu ekki eins harðar og við ósk- um, en iþróttafólkið hefur sýnt bæði áhuga og bjartsýni og við sem erum i stjórninni nú, erum þess fullvissir, að frjálsar iþróttir eigi aftur eftir að ná langt á Is- landi. Eins og við vitum hafa fr jálsiþróttamenn einir isl. Iþróttamanna hlotið verðlaun á Olympiuleikum og Evrópu- meistaratitil 3 alls, svo að ekki sé talað um fjölmarga Norðurlanda- meistaramótstitla. Róðurinn er þungur en við munum sigrast á öllum erfiðleikum. -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.