Tíminn - 28.11.1973, Side 10
10
TÍMINN
Miftvikudagur 28. nóvember 1973.
Miftvikudagur 28. nóvember 1973.
Þeim mun fyrr,
sem þið komið
á fót stólveri,
þeim mun betra
— segir sænskur sérfræðingur
Mörg undanfarin ár
hefur mikið verið rætt
og ritað um, að komið
yrði á fót á íslandi stál-
bræðslu, sem ynni
steypustyrktarjárn úr
brotajárni. Fyrsta at-
hugunin á hagkvæmni
stálbræðslu var gerð
árið 1 íH»2 á vegum
Iðnaðarmálastofnunar
íslands, og hana
annaðist bandariskur
sérfræðingur. Ilann
komst að þeirri niður-
stöðu, að ekki væri hag-
kvæmt að reisa stálver,
sem aíkastaði minna en
9-10 þús. lestum, þvi að
verksmiðjan bæri sig
ekki að öðrum kosti. Á
þessum árum var ekki
til nógu mikið af brota
járni i landinu, og þess
vegna var málið látið
niður falla um sinn.
Ahugamenn um þessi efni lögftu
samt ekki árar i bát, heldur höfftu
góftar gætur á þróun mála og
framvindu. Arift 190(5 komu
hingaft til landsins sænskir sér-
fræftingar aft lilhlutan Iftnaftar-
mólastofnunarinnar og Svein-
björns Jónssonar, forstjóra Ofna-
smiftjunnar. t>eir rannsökuftu
málift, og nifturstafta þeirra var
sú, aft hagkvæmt mundi aft koma
upp slikri verksmiftju hérlendis.
Arift eftir lét IMSl enn áthuga
málift, en nifturstaftan varft hin
sama og fyrri daginn, þ.e, sú, aft
ekki væri aft svo komnu máli hag-
kvæmt aft koma á fót stálbræftslu
I landinu. Enn var gerft ný at-
hugun árift H)(>8. Hana gerfti
Haukur Sævaldsson,verkfræðing-
ur, og samkvæmt rannsókn hans
hnigu öll rök aft þvi, aft hagkvæmt
mundi aft koma upp stálveri.
Þeir Haukur og Sveinbjörn hafa
I félagi vift ýmsa aftra unnift mikift
aft athugunum á rekstrargrund-
velli stálvers, og árift 1970 var
haldinn stofnfundur félags, sem
vinna skyldi að framgangi
málsins. baft hlaut nafnift Stál-
félagift h.f., og i stjórn þess voru
kjörnir þeir Sveinbjörn Jónsson,
Bjarni Guftjónsson Tómas Vig-
fússon, Jóhann Jakobsson,
Magnús Kristinsson, Hörftur Sæ-
valdsson og Sveinn Guðmunds-
son, en framkvæmdastjóri var
ráftinn Haukur Sævaldsson.
Stálfélagift lét áriö 1971 gera
Itarlega áætlun um stálbræftslu á
tslandi, þar sem gerö er grein
fyrir markafti á framleiðsluvöru
verksmiftjunnar, þ.e. steypu-
styrktarjárni, hráefni, þ.e. brota-
járni, tæknibúnaði, vinnulýsingu
og vinnutilhögun, heildarfjár-
festingu og staðarvali, rekstrar-
kostnaði og rekstraráætlun. Þá
hefur Stálfélagift látift gera áætl-
un um árlegt brotjárnsmagn á ís
landi 1972—1990.
Allt hefur þetta kostaft mikift fé
og ómælda fyrirhöfn. Aætlana-
gerft Stálfélagsins hefur samt
Ingmar Jonsson, rekstrarstjóri Quarnshammars Jernbruk, sem er
minnsta stálver Svia, en jafnframt þaft sem mesta hefur veltuna á
hvern starfsmann.
ekki þótt raunhæf að mati þeirra
sérfræftinga útlendra, sem hift
opinbera hefur tii kvatt. Helzt
hefur áformunum um stálbræftslu
á Islandi verift fundift þaft til for-
áttu, aft verksmiftjan yrfti svo litil,
aft ekki yrfti unnt aft reka hana
meft hagnafti, sem og hitt, aft ekki
sé meft öllu öruggt, aft unnt mundi
aft afla henni nægilegs hráefnis
innanlands.
Davið sigrar Goliat
1 hinu kunna sænska viftskipta-
timabili „Veckans Affarer”
birtist fyrir skömmu grein um
sænsku stál verksm iðjuna
Qvarnshammars Jernbruk. Sú
stálbræftsla er hin minnsta i Svi-
þjóft, en dafnar samt betur en
nokkur önnur verksmiðja sinnar
tegundar i landinu. Velta fyrir-
tækisins var sem svarar um 640
QJ leggur mikla áherzlu á sjálfvirkni. Hér má sjá rafeindastýrfta sjálfvirka völsunarvéi — hina fyrstu i heiminum
milljónum islenzkra króna
1972/73, og þaft er ekki mikift, ef
miftaft er vift stóru sænsku stál-
verin, en sé hins vegar litift á
veltuna miftað vift hvern starfs-
mann, verftur annað uppi á
teningnum. Hún er hvorki meira
né minna en sem svarar rösklega
7 milljónum islenzkra króna, og
þar kemst ekkert hinna stálver-
anna með tærnar, þar sem QJ
hefur hælana. Þaft sænskt fyrir-
tæki, sem næst kemst er
Höganas, en þar er veltan á hvern
starfsmanna sem svarar um
hálfri fimmtu milljón isl.' króna.
Þó er sá samanburftur i rauninni
ekki alls kostar réttlátur, þvi að
réttara væri aft bera QJ saman
vift eitthvert stálver, sem fram-
leiftir vörur af sömu tegund, þ.e.
steypustyrktarján. Sé þaft gert,
verftur munurinn enn meirri, þvi
aft veltaná starfsmann hjá stóru
járnverki, sem framleiftir
svopaða vöru og QJ og kemst
næst þvi i veltu, er ekki nema sem
svarar rösklega þþremur
milljónum Isl. kr. á starfsmenn
efta meira en helmingi minni en
hjá QJ.
. Astæftan til þess aft þetta er
rakið hér er sú, aft fyrir skömmu
var hér i heimsókn Ingmar Jons-
son, sem er rekstrarstjóri QJ og
einhver. mesti kunnáttumaftur
Svia,hvaft varftar stálframleiftslu.
Ingmar Jonsson var hingaft kom-
inn i bofti forystumanna Stál-
félagsins h.f. til þess aft kynna sér
rekstrargrundvöll að islenzku
stálveri, en QJ hefur mörg
undanfarin ár verift Stálfélaginu
mjö innan handar, þegar til þess
hefur veriö Ieitaft.
— Lengi vel var mikift um þaft
lalaft, aft QJ væri svo litift, aft þaft
hlyti aft verða undir i samkeppn-
inni, sagfti Ingmar Jonsson,
þegar blaftamaftur Timans hitti
hann aft máli, en reynslan hefur
sýnt annaft. Mér skilst lika, aft
menn hafi haldift þvi fram, að
fyrirhugaft stálver á Islandi væri
svo litift, aft rekstur þess mundi
ekki borga sig. Þaft er ekki sizt
vegna þess, sem ég hef persónu-
legan áhuga á áformum ykkar
um stálver. Auk þess yrði fram-
leiftsla þess hin sama og okkar,
þ.e. steypustyrktarjárn. Miftaft er
við, afthið isíenzka stálver fram-
leiddi um 10.000 lestir á ári. Til
samanburftar má þá nefna, aft
árift 1959 framleiddum við i PJ
4500lestiren framleiftum nú 25000
lestir, og það sem meira er — vift
höfum sjálfir fjármagnað þetta
aft öllu leyti og ekki þurft aft leita
til banka efta laánaastofnana,
þannig aft vift erum sjálfum okkar
ráftandi.
Árift 1959 álitu margir i Sviþjóö,
aft QJ hlyti innan tiftar aft lognast
út af, þvi aft þaft væri svo litið, en
vift lifum enn og lifum'vel. Af eig-
in hálfu vil ég láta þess getift, aft
mér er ekki um þá menn gefift,
sem mifta allt vift stærftina, eru
gleyma algjörlega að taka tillit til
aftstæftna á staftnum. Sé einungis
litift á fyrirstækisstærð, er það i
rauninni svo, aft jafnvel stærstu
sænsku stálverin eru bara peð,
miftaft viö stórfyrirtækin á
meginlandi Evrópu, svo aft ekki
sé minnzt á bandarisku og
japönsku risana. Menn verfta
auftvitaft hafa aftstæftur allar
á staftnum i huga er stærí
fyrirtækjanna er annars
vegar — allt annaft er fásinna.
Eins og sannazt hefur á ,,QJ, eru
litlu fyrirtækin fyllilega sam-
keppnisfær, og auk þess eru litil
fyrirtæki aft minu áliti mun
skemmtilegri vinnustaftir.
— Þaft er þá aft þinu áliti ekkert
þvi til fyrirstöðu, að hafizt verfti
handa um aft koma upp hér á
landi stálveri til framleiðslu á
steypustyrktarjárni?
— Ég hef undanfarin ár fylgzt
meft framvindu þessara mála hér
hjá ykkur og hef kynnt mér
áætlanir og útreikninga Stál-
félagsins þessa daga, sem ég hef
dvalist hér nú, og ég get ekki
sannara sagt en að mér lizt vel á
þessi áform. Og þeir menn, sem
aft þeim standa hér, hafa mikla
kunnáttu i þessum efnum. Það er
kannski ekki úr vegi að skjóta þvi
aft i þessu sambandi, aft fari svo
aft hér verfti komift á fót stálveri,
missir QJ i rauninni spón úr aski
sinum, þvi aft framleiftslan yrfti
sú sama, þannig aft vift mundum
glata markafti hér. Það er þess
vegna ekki hægt aft segja, að þaft
væri okkur hagkvæmt en samt
sem áftur er ég þessu hlynntur.
— Samkvæmt áformum Stál-
félagsmanna ætla þeir að nota
brotajárn sem hráefni. Telur þú
aft vandkvæfti gæti skapazt á þvi
svifti, þannig aft ekki fengist nóg
hráefni til vinnslunnar?
— Þaft álit ég ekki. Allir út-
reikningar Stálfélagsins virðast
mér vera mjög varlegir, svq aft
ekki ætti að vera nein hætta á
hráefnisskorti. Þeir reikna t.d.
meft þvi aft nota brotajárn úr
ónýtum bilum og áætla þá, að
meftalaldur efta endingartimi
hvers bils sé 15 ár, og i brotajárn
kæmi 5% af innflutningsþyngd
fólksbifreiða. Þessar tölur eru
mjög varlega áætlaftar og eru
töluvert lægri en þær, sem við
reiknum meft i Sviþjóft. Mér
skilst, aft um þessar mundir muni
árlegt brotajárnsmagn hérlendis
vera nálægt 10.000 lestum, og það
er varla vafi á þvi, að þaft magn
muni aukast mjög á næstu árum
meft aukinni neyzlu og iðn-
væftingu. Sú er að minnsta kosti
þróunin annars staöar, og það er
ekki ástæfta til þess aft ætla, aft
þessu sé ekki svipaft farið hér hjá
ykkur, að þvi er ég fæ séft. I þessu
sambandi má lika minna á þaft,
aft i Sviþjóft flytjum vift inn brota-
járn til viðbótar þvi, sem til fellur
ilandinu. Innflutta brotajárnið er
dýrt, en samt borgar þetta sig.
— Telur þú aft okkur sé vant
tæknilegrar kunnáttu i þessum
efnum?
— Siður en svo. Mér hefur
fundizt mikift til kunnáttu þeirra
manna koma, sem ég hef kynnzt
hér og átt tal vift, svo aft i þvi efni
tel ég,aft þift þurfift ekki aö óttast
neitt. Þift eruft vel á vegi staddir
tæknileta. Mér skilst, aft hér séu
framkvæmdir óvenjumiklar um
þessar mundir, mikift sé notaft af
steypustyrktarjárni, og aö flest
bendi til þess,,aft svo verfti áfram,
og þá hljóta allir aft skilja, aö
brýna nauftsyn ber til, aft stál-
verinu verfti komift á fót sem
fyrst. Þannig verftift þiö sjálfum
ykkur nógir um þaft og þurfift
ekki aft eyða dýrmætum gjaldeyri
i vöru, sem þift getift framleitt
sjálfir úr hráefni, sem afla má i
landinu sjálfu og verður ekki nýtt
sem skyldi aft öftrum kosti.
En þetta er lika miklu marg-
þættara en svo. Stáliftnafturinn
yrfti grundvöllur undir margt
annaft, sem ekki kemst i fram-
kvæmd. ef stálbræftsla er ekki
fyrir hendi. Þarna fengju lika
hugvitsmenn af ýmsu tagi færi á
aft spreyta sig á verkefnum, sem
stæftu ekki.til bofta aft öftrum
kosti.
— Hvernig telur þú að standi á
þvi, aft QJ hefur staðift sig svona
vel i samkeppninni vift stórfyrir-
tækin?
— Ég er tæknimaftur, og áhugi
minn er mestur á þvi svifti, en
auftvitaft vil ég samt að þaft, sem
ég vinn að, borgi sig. Astæðurnar
fyrir velgengni. QJ eru auðvitaft
margþættar. Við létum t.d. ekki á
okkur fá þær óheillaspár um
framtift fyrirtækisins, sem ég gat
um áftan, heldur fórum okkar
fram. Vift höfum getaft hagaft
framleiftslunni að eigin vild og
einbeitt okkur aft einni vöruteg-
und. Auk þess höfum vift getaft af-
greitt allar pantanir miklu fljótar
en stórfyrirtækin, sem eru bundin
af rekstraráætlunum langt fram i
timann, og þar sem allt stjórnast
af tölvum. Þetta vita viftskipta-
vinirnir og leita þvi fremur til
okkar, þegar þeim riður á fljótri
og góftri afgreiðslu. Þetta eru
nokkrar af ástæftunum.
Má ætla, aft sú verftlags-
þróun haldist,sem verift hefur að
undanförnu, hvað áhrærir hráefni
margs konar, og þar á meðal
steypustyrktarjárn, þ.e. aft verft
fari sihækkandi?
— Þaft er ekki ástæfta til þess
aft ætla annaö. Hver dagur, sem
liftur, án þess aft upp verfti komift
stálveri i landinu, merkir þvi
glataft fé. Ég held, aft ekki sé á þvi
nokkur vafi, aft verð á hráefnum
muni halda áfram aft hækka.
— Vegna þess aft skortur er á
stáli I heiminum?
— Já. 1 þvi sambandi langar
mig til þess aft minnast á eitt
atrifti, sem mér finnst sýna,
hversu skammsýnir menn eru oft
á tiftum. Fyrir um þaft bil 5—6 ár-
um var þvi haldift fram, aft of-
framleiðsla væri á stáli i heimin-
um. Forstöftumenn ýmissa stál-
vera tóku þessa spádóma trúan-
lega og drógu úr framleiftslunni.
Þeirhafa fengift að súpa seyftið af
trúgirni sinni, þvi að nú er eftir-
spurnin svo mikil, gð varla hefst
undan.
— Þú telur, aft þeir spádómar,
sem fram hafa komið um, að hift
fyrirhugafta islenzka stálver sé of
Htift, hafi ekki vift neitt aft
styðjast.
— Slikt er aft minu viti algjör-
lega út I bláinn, Menn verfta aft
mifta stærft fyrirtækjanna vift aft-
stæftur á staftnum sjálfum, eins
og ég sagfti áftan. Þaft nær auft-
vitaft ekki nokkurri átt aft miöa
vift stórfyrirtækin úti i heimi,
þegar rætt er um rekstrargrund-
völl islenzks stálvers, sem ætlaft
er aft framleifta fyrir innlendan
markaft einvörftungu. Þetta
hljóta allir aft skilja. Þaft leiftir af
fámenninu á tslandi aö hér eru
fyrirtækin auftvitaft smærri i snið-
um en gerist, þar sem framleitt
er meft milljónamarkaö i huga.
Vift á QJ höfum mikla reynslu i
þessum efnum, og til okkar koma
menn frá mörgum þjóftum til
náms, Japanir, Indverjar,
Evrópumenn af mörgum þjóft-
ernum, Afrikumenn og Suftur-
Amerikumenn, svo að ég held,aft
þaft sé ekkert gort, þótt viö teljum
okkur vera þessu kunnuga.
Reynsla okkar hefur lika verift sú,
aft velgengni fyrirtækisins
miðast ekki vift neitt ákveftift
framleiftslumagn, og ég fæ ekki
betur séft en aft þaft sama hljóti að
gilda á lslandi.
Ég sagfti þaft áðan, og ég segi
þaft enn, aft þvi lengur sem þift
biftift meft aft reisa ykkar eigift
stálver, þeim mun meira fé tapift
þift! Og raunar er enn ein hlift á
þessu máli — verksmiðja af
þessu tagi eykur auftvitaft fjöl-
breytni atvinnulifsins i landinu,
en þaft er hverri þjóö nauðsyn aft
eiga sem fjölskrúftugast atvinnu-
lif, þannig aft hún eigi ekki allt sitt
undir afuröum einnar atvinnu-
greinar.
HHJ
MARGT er þaft, sem svo oft er
þulift vfir fólki I fjölmiftlum nú á
dögum, aft vift liggur, aft flestir
verfti ónæmir fyrirþvi.sem sagt er,
og stundum því sem sizt skyldi.
Matarskortur I heiminum er
orftin svo gömul þula.aft maftur
tekur varla eftir þvl, þótt nú sé
sagt frá þvi I fjölmiftlum, aft nú sé
hveitiskortur yfir vofandi re’tt
cinu sinni. Er þá gjarnan átt vift
tiltekin og afmörkuft landsvæfti,
og þuldar eru tölur um uppskeru-
magn og fjölda hinna þurfandi.
Næsta dag rekur maftur
kannski augun aftur I sambæri-
legar tölur og aft hungurvofan sé
fyrir dyrum svo og svo margra
milljóna manna, nema nú vegna
uppskerubrests á hrisgrjónum ,
sem er aftalfæfta manna um gjör-
valla Asiu. Ef hveitiuppskera i
Ukrainu bregst, efta veröur eitt
hvaft minni en árið á undan, eru
Kandamenn efta Bandarikja-
menn gjarnan fúsir til aö hlaupa
undir bagga og skortur þeirra,
sem ekki hafa efni á aft yfirbjófta
matvælin i verfti, verftur enn
átakanlegri.
Svo virftist sem menn standi
gjörsamlega ráðþrota gegn þess-
um vanda, og hver étur upp eftir
öftrum, aft jörftin brauftfæði ekki
Ibúa sina. 1 stórum hlutum heims
má ekkert út af bregða, svo aö lif
nær heilla þjóða sé ekki i hættu. I
Ethiopiu varft uppskerubrestur i
fyrra, og þegar kom aft næstu
sáningu,voru bændur búnir aft éta
útsæftift. Hungursneyð herjar i
stórum landshlutum. Eins og
fyrri daginn heyrum og sjáum vift
tölur um, hve margir munu látast
úr hungri á næstu misserum, ef
ekki berst utanaðkomandi hjálp.
Margir eru þegar látnir og aftrir
aft veslast upp. Þetta er
afteins eitt dæmi, þvi aft hugur-
vofan tröllriftur húsum miklu
viftar i veröldinni.
Öneitanlega hefur mikift starf
verift unnift til aft bægja þessari
vá frá dyrum, en hvergi nærri nóg
Meftan heilar þjóðir svelta, lifa
aftrar i allsnægtum, og er heilsu
manna hættara vegna ofáts en
vegna skorts. Er þvi eðlilegt aft sú
spurning vakni, hvort ekki sé
hægt að nýta fæöuna betur en gert
er, og aft þeir, sem aflögufærir
eru, láti meira af hendi rakna til
hinna þurfandi.
Ekki alls fyrir löngu var birt
vifttal i blaðinu vift næringar-
fræfting, sem fullyrti aö fs-
lendingum og öftrum þjóöum,
sem nóg hafa að bita og brenna,
væri hættara við næringarskorti
af röngu fæftuvali en hinu, aft þeir
hefftu ekki nóg aft borfta. Mikil-
vægustu fæðutegundirnar eru
hveiti og hrisgrjón. Lengi hafa
jurtaætur efta náttúru-
lækningamenn, eins og þeir eru
stundum kallaftir, talaft fyrir
duafum eyrum, er þeir benda á
þaft fyrkrbæri aft notaft er nær
einvörftungu hvitt heiti til
manneldis, og telja aft of mikift af
næringaefnum fari forgörftum við
aft afhýfta hveitiöxin. Þetta á viö
um fleiri fæftutegundir, eins og til
dæmis hrisgrjón. Tíminn bar þaft
undir Björn L. Jónsson, yfirlækni
á Heilsuhælinu i Hveragerfti,
hvort þarna væri ekki um aft ræfta
beina sóun á fæftu i sveltandi
heimi og hvers vegna hinar svo-
kölluftu þróuftu þjóftir láta þaft
viftgangast að neyta fæftu, sem
mikilvæg næringarefni eru
beinlinis hreinsuft úr.
t sambandi vift hveitift sagfti
Björn, aft hýftift meö kiminu væri
sigtaft frá, og veröur þá kjarninn
einn eftir, en hann er ljósleitur, og
þykir hift eina af hveitinu, sem
hæft er til menneldis, efta svo
virftisthelzt vera. En meft hýftinu,
og sérstaklega kiminu hverfur
megnift af fjörefnunum og einnig
mikift af beztu eggjahvitu- og fitu-
efnunum, svo og steinefnin og
grófefnin. 011 þessi efni hafa
þýftingu, bæfti sem næringarefni
og grófefnin þar aft auki sem fylli-
efni, sem er nauftsynlegt til þess
aft halda hreyfingu þarmanna á
gangi. Þannig fer likaminn á mis
vift öll þessi efni og á þetta sinn
þátt I tregari meltingu.
— Hvaft er gert vift hýftift, sem
sigtaft er frá?
— Þaft er notaft sem skepnufóftur
og er óneitanlega afbragftsgott
til þeirra nota. Úr kiminu er
unnin olia, maísolia og fleira.
— Er þetta ekki forkastanleg
meftferft á matvælum og óskapleg
sóun i sveltandi heimi?
— Vitanlega. En þetta á einnig
vift um fleiri korntegundir, eins
og til dæmis hrisgrjónin. Þau eru
„póleruft” og þegar fariö var aft
mefthöndla þessa fæftutegund á
þann hátt,kom fram sjúkdómur-
inn beri-beri. Siftar kom i ljós, aö
orsök sjúkdómsins var vöntun á
b-fjörefni, sem er einmitt i hýft-
inu. Sama gildir náttúrlega um
hrísgrjon og hveiti. Maftur á aft
neyta þeirra meft hýftinu.
— Hvernig er þessu háttaft i hris-
grjónaræktunarlöndum og meftal
þeirra vanþróuftu þjófta,
sem •rækta eigift hveiti?
— Yfirleitt er þaft alls staftar af-
hýtt. Hvita hveitift ræftur lögum
og lofum um allan heim.
— Er þá rétt, aft þessi vara sé
skemmd og rúin næringarefnum i
stóru hveitiræktarlöndunum,
áftur en hún er send sveltandi
fólki?
— Enginn vafi leikur á þvi.
— Hvernig stendur á þvi, aft þaö
eru eingöngu náttúrulækninga-
menn einiij sem berjast fyrir þvi,
aft fæftan sé ekki rúin næringar-
efnum ófturen hennar er neytt.
Hvers vegna benda ekki læknar
almennt og næringarfræftingar á
þetta?
— Þvi get ég ekki svaraft. Þaft er
svo margt sem þeir láta
viftgangast afskiptalaust. Þetta
sama gildir um sykurinn. Hann er
unnin úr sykurrófum og sykur-
reyr. Þar er meftferftin sú sama.
Hann er algjörlega einangraftur.
Þetta gerði ekki svo mikift til, ef
ekki væri notaft svona mikið af
þessum fæftutegundum.
En hér á landi er hveitineyzlan,
þaft er hvita hveitift, þvi aft mjög
litift er notaft af heilhveiti, um
20% af fæðu manna og hviti
sykurinn er önnur 20%. Þannig aft
þetta er orftift okkar aftalfæfta.
Þaft er einmitt þetta atrifti, sem á
sök á þessum mikla vitamins-
skorti, semer. talinn vera hér og
lýsir sér i þvi,aft fólk boröar mikift
af vitamintöflum og fær vitamin-
sprautur gengdarlaust.
Málift er ekki þaft, aft hvita
hveitift eöa hviti sykurinn sé
beint skaftlegur, en þaft sem hent
er frá, er einmitt fæftan, sem vift
förum þá á mis vift,og veldur þaft
næringar- efta efnaskorti, þegar
svona mikift er notaft af þvi.
— Er enginn leið að bæta úr
þessu, þótt ekki væri nema vegna
hinna vanþróuftu og vannærftu
þjófta?
— Þessi meftferð á matvælunum
hefur breiftzt út til hinna svo-
kölluftu þróunarlanda, þessar
tlzkuvörur ná útbreiftslu,
vegna þess aft þetta þykir bragö-
gott og verftur tizka sem erfittt er
aft breyta. En þetta er oröin venja
og þá er bara látift fljóta sof-
andi aft feigftarósi, hvort sem er
um alþýftu efta lækna aft ræfta.
— Koma vitamintöflur og
sprautur aft sama gagni og þaö
vitamin, sem menn fá beint úr
fæftunni?
. — Það álit ég ekki og eru margir
sammála um þaft. Mörg af þess-
um vitaminum eru búin til i verk-
smiftjum og eru einangruð, en ef
maftur fær c-vitamin og b-vitamin
Ikorniefta ávöxtum,eru meft þvi
ótalmörg önnur efni, sem ekki eru
meft þessum tilbúnu vitaminum.
-OÓ.
Björn L. Jónsson, yfirlæknir