Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. nóvember 1973. TÍMINN 3 Úr ræðu Kristjóns Ragnarssonar á aðalfundi L.Í.Ú.: Útgjaldaaukning vegna verðhækkunar á olíu og veiðarfærum um 1 milljarður Frá aðalfundi F.Í.O., sem hófstigær. — Timamynd: AÐALFUNDUR L.i.ú. hófst i gær kl. 14.00 að Ilótel Esju, með ávarpi Kristjáns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra, en siðan fóru fram kosningar i nefndir, og eru þær hclztar, afurðasölunefnd, allsherjarnefnd, skipulagsnefnd, fjárhags- og viðskipanefnd og stjórnarkosninganefnd. Lagðir voru fram reikningar L.Í.Ú. og skýrsla framkvæmdaráðs inn- kaupadeildar. Gert var ráð fyrir þvi að nefndarstörf hæfust eftir matarhlé kl. 20,30 i gærkvöldi og halda þau áfram til hádegis i dag. Reiknað er með að fundinum ljúki á föstudag, með ávarpi sjávarút- vegsráðherra og stjórnarkjöri. Hér fara á eftir helztu atriðin úr setningarræðu Kristjáns Ragnarssonar, en i upphafi bað hann viðstadda að minnast látinna sjómanna og útgerðar- manna sem horfið hefðu af sjónvarsviðinu frá siðasta aðalfundi. upphafi ræðu sinnar gat .ístján Ragnarsson þess, að árið 1972 hafi verið eitt af erfiðustu árum, sem yfir út- gerðina hefðu gengið. Áætlað er að halli á rekstri bátaflotans hafi numið um 400 milljónum króna og hallarekstur togaranna hafi numið um 40 milljónum, eftir að tekið hefur verið tillit til aðstoðar, sem þeim var veitt á árinu. Meginástæðuna fyrir þessum hallarekstri sagði Kristján vera minnkandi fiskafla og ört hækk- andi kostnað. Kristján sagði, að horfur væru á að afkoma fiskveiðanna yrði mun betri á þessu ári og gert væri ráð fyrir hallalausum rekstri báta- flotans i heild. Afkoman er þó mjög misjöfn eftir út- gerðarháttum og er t.d. hagnaður af loðnuveiðum talinn nema 250 millj., en halli á þorskveiðum nemur væntanlega sömu upphæð. Skuttogararnir Erfitt er að skýra þann mikla áhuga, sem er fyrir kaupum á þessum skipum, þegar litið er til afkomumöguleika þeirra við rikjandi aðstæður, sagði Kristján. Hann sagði, að ljóst væri, að afla- verðmæti þeirra væri um 25% hærra á úthaldsdag, en siðutog- aranna og afli yfirleitt fyrsta flokks. Þau þjónuðu vel þvi hlut- verki að tryggja atvinnuöryggi i dreifbýlinu. Aðalástæðan fyrir slæmum rekstrarmöguleikum skuttogaranna, þrátt fyrir góðar veiðar, er hinn gifurlegi stofn- kostnaður, en 20% af aflaverð- mæti fer til greiðslu vaxta og af- borganna. Sagði Kristján, að miðað við nú- verandi fiskverð og sama afla og skipin hafa veitt á árinu, sé há- setahlutur, án orlofs, um 120 þús. kr. á mánuði, en halli á rekstri skipanna rúmar milljón krónur á mánuði. Stjórn L.l.Ú. hefur farið þess á leit við sjávar- útvegsráðherra, að skipuð verði nefnd manna til að athuga rekstrargrundvöll skipanna og hún gerði siðan tillögur um, á hvern hátt verði tryggt að rekstur þeirra geti verið hallalaus. Norðursjávarsíldin Sildveiðar i Norðursjó hafa gengið mjög vel á þessu ári, þrátt fyrir að takvtakmörkun á veiðun- um væri mun meiri en áður. Kristján sagði, að fyrirhugaðar væru enn frekari takmarkanir á þessum veiðum næsta sumar. Norður-Atlantshafsnefndin hefur gert tillögur þess efnis, að sildveiðarnar verði minnkaðar um 1/3 næstu tvö árin, og eru Islandi ætluð 3% af aflamagninu, eða um 10 þús. lestir, en á þessu árihöfumvið veitt rúmar 43 þús. lestir. Ekkert tillit er til þess tekið i þessum tillögum nefndarinnar, hvort sildin er veidd til manneldis eða til bræðslu. Kristján sagði, að ef fyrrgreind tillaga næði sam- þykki, yrðu sildveiðiskipin verk- FYRSTI fundur sáttasemjara með framkvæmdanefndum A.S.í. og Vinnuveitendasambandsins var haldinn I gær, og stóö frá kl. 14.30-17. Gert er ráö fyrir þvi, að annar fundur verði haldinn á mánudaginn. A fundinum i gær voru málin lögð fyrir sáttasemjara, þ.e.a.s. efnislaus meira en hálft árið, og við myndum glata allt að milljarði i gjaldeyristekjum. Landhelgismálið Kristján sagðist þess fullviss, að enginn af þeim, sem saman væru komnir á þessum aðalfundi, væri ánægður með þá samninga, sem gerðir hafa verið við Breta, en hann teldi þó, að rétt hafi verið að útkljá málið með þeim hætti, sem gert var, með tilliti til þess, að tvö ár eru ekki lengi að liða, og komið hafi verið i veg fyrir það, að stærstu skipin sæktu á okkar mið. Hann sagðist þó harma það, að ekki hafi tekizt að semja um hámarksaflamagn, eins og full- trúum L.l.Ú. var sagt að takast mætti, er málið var lagt fyrir þá. Kristján gat þess, að útvegs- menn um allt land hefðu mjög gagnrýnt frumvarp það, sem liggur fyrir Alþingi, um hag- nýtingu fiskveiðilandhelginnar, vegna gjörbreyttra aðstæðna. kröfurnar ásamt með skýringum, sem hann mun svo kynna sér. Haft var samband við sáttasemj- ara, Torfa Hjartarson, Snorra Jónsson, forseta A.S.l. og Ólaf Jónsson, framkv.stj. Vinnuveit- endasambandsins I gær, og hafði enginn þeirra neitt um málið að segja að svo komnu. — hs — Skortur á vinnuafli Þess hefur mjög gætt að undan- förnu að erfitt hefur verið að fá fólk til þess að starfa við sjávar- útveginn, sagði Kristján, og bætti þvi við/að ástæðan væri hin mikla spenna, sem er á vinnumark- aðnum. Hann sagði, að ekki væri svo að sjá, að þeir er stjórnuðu landinu hefðu miklar áhyggur af þessari þróun, og virtust hvergi draga úr umsvifum sinum. Framhald á bls. 19 Höfðaskóli: Smíði nýs skólahúss næsta dr HÖFÐASKÓLI, þar sem kennt er börnum, sem eiga við að striða vanþroska af ýmsu tagi, hefur undanfarið búið við ófullnægjandi hús- næði. Innan tiðar mun þó úr rætast, þvi að samþykkt var á borgarráðsfundi I fyrra- kvöld, að taka tilboði, sem Friðgeir Björnsson bygg- ingameistari hefur gert i smiði nýs skóiahúss. Tilboðið nemur 55 milljónum króna. Nýja skólanum er ætlaður staður við Bústaðaveg i ná- grenni við hið nýja hús Veðurstofunnar. Framkvæmdir munu hefjast snemma á næsta ári og smíði hússins á að ljúka 1975. — HHJ Annar sáttafundur áætlaður á mánudag Sunnlenzk náttúruverndar samtök að komast á legg A SELFOSSI var fyrir skömmu haldinn framhaldsstofnfundur Náttúruverndarsamtaka Suður- lands, og var frá þvi skýrt, að nær fullmótað væri trúnaðarmanna- kerfi i öllum hreppum Suður- landskjördæmis og hafin skrán- ing náttúruminja og undirbúning- ur að náttúruminjaskrá Suður- lands. Þá hefur v.erið kannað, hvaða breíýtin^árliklegt er, að opnun hringvegarins og aukinn ferða- mannastraumur um Suðurland muni hafa i för með sér, og at- hyglin einkum beinzt að Vik i Mýrdal og Kirkjubæjarklaustri, sem liklegt er, að mest muni mæða á vestan Skeiðarársands. Brýnt var talið, að til samstarfs komi með samgöngumálaráöu- neytinu, náttúruverndarráöi og heimamönnum umskipulagningu tjaldstæða á þessum stöðum. Nýlega var skipuð samstarfs- nefnd náttúruverndarráðs og Vegagerðar rikisins til þess að hafa hönd i bagga um vegagerð, athuga val nýrra vegarstæöa.frá- gang vega og malarnám. Alyktanir voru gerðar á fundin- um um, að breytt yrði stjórnun þjóögarðsins á Þingvöllum og allar ákvarðanir um skipulag og náttúruvernd innan hans yrðu háðar samþykki náttúruverndar- ráðs, ekki sizt ef til hugsanlegrar stækkunar þjóðgarðarins kæmi. Heitið var á sveitarstjórnir á Suðurlandi að framfylgja i hvi- vetna ákvæðum reglugerðar um náttúruvernd við byggingu sumarbústaða, en eftirlit með þeim er nú mjög áfátt, og slikir bústaðir iðulega reistir i heimildarleysi. Kemur hér til greina staðarval, útlit, umbúnaöur sorps og oliugeyma. Óskað var eftir samstarfsnefnd ferðamálaráðs og náttúruvernd- arráðs um skipulagningu tjald- svæða. Loks var hvatt til náins samstarfs náttúruverndarsam- takanna sunnlenzku og Búnaðar- sambands Suöurlands, svo að eytt yrði hugsanlegum misskilningi á markmiðum náttúruverndar og landnýtingar. — J.H. Pdrað fyrir Pétur Stjorn Sjómannasambands islands hefur nú sent frá sér fréttatilkynningu um bókun þá, er Pétur Sigurðsson, alþm., lét gera, er hann galt jáyrði við samþykkt stjórnar Sjómannasambandsins 24. okt. þar sem lýst var fylgi við bráðabirgðasamkomulagið við Breta. Höfuöatriðin i ályktun Sjó- mannasambandsins voru, að samkoinulagið yrði að tryggja að minni sókn yrði á fiski- miðin en verið hefði.einnig helztu hrygningarsvæði og uppeldisstöðvar fisks i kring- uni landii^svo og bátasvæði og fleiri svæði, en sérstök áherzla lögð á að verksmiðjuskip, frystitogarar og stærstu togarar yrðu útiiokaðir og lögsagan yrði i islenzkum höndum. Ekki mun dregið i efa, að bráðabirgðasamkomulagið við Breta fól i mcginatriöum i sér þessi atriði, sem Sjó- m a nna sa mba nd ið lagði höfuðáherz.lu á. Þessari ályktun, sein áður liefur vcrið birt i lieild i blaðinu greiddi Pétur Sigurðsson atkvæði sitt. í bókun lians keniiir þetta fram og vitnar hann til til- lagna ölafs Jóhannessonar, forsætisraðherra.: ,,Stjórn Sjóma una I éIa gs Reykjavikur liefur i yfirstand- andi deilu við Breta liaft þá meginskoðun, að um leið og unnið væri að frekari friöun miða fiskstofna og stærra l isk- veiðasvæði Islcnzkra skipa, ættii engu að slá af kröfum um, að allt sé gert til að l'orða slysum og fjörtjóni á þeini, sem á niiðuniini starfa. Er þetta beint framhald af iiðru lielzta slefnumarki Sjó- inannafélags Reykjavikur, að vinna að auknu iiryggi is- lenzkra sæfara. Vegna þess tel ég, að nú eigi að lcita samkomulags á þeiin grundvclli, sem verið liefur kynntur af forsætisráðherrum dciluríkjanna. Siðan telur Pétur upp í (> Iið- uin atriði. sem hann tclji æski- legt að hafa i samkomulaginu, en tekur skýrt fram, að ekki muni „breyta þvi efnislega” eins og alþingismaðurinn orðar það. Bókun Péturs Fyrsta atriði Péturs er/: „Akvæði um hámarksafla verði i samkomulaginu og eru fyrir þvi mörg rök." Þessu skilyröi Péturs er al- gerlega fullnægt í samkomu- laginu. i iiðrum lið segir Pétur, að heppilcgra sé að brotlegi togarinn kalli á brezkt eftir- litsskip i stað islenz.ka varðskipsins. Aþreifanleg sönnun liggur nú fyrir i aðdraganda og málsineðferð gagnvart fyrsta togaranum, sem strikaður cr út af skrá og liefur fyrirgert veiðirétti sín- um, að þetta atriöi er svo smávægilegt, að lieimskulegt hcfði verið að láta samninga brotna á þvi. í þriöja liö telur Pétur, að islenzkir sérfræðingar ættu að ráða hvenær hólf væri lokað og hvenæropið. — Þetta náðist ekki fram í samningunum, þótt eftir væri gengið, en fyrir- komulagiö þó talið mjög viðunandi, þótt um það séu skiptar skoðanir. i fjórða liö Péturs er talið æskilegt að unnt sé aö lýsa yfirnýjum algerlega friðuöum svæöum á saniningstimanum, tveimur árum. Ekki fékkst slíkt ákvæði i samkomulagið, en engan veginn er loku skotið fyrir samstöðu um slikar verndar- aðgerðir, cnda yröu slik svæði Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.