Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Fimmtudagur 29. nóvember 1973. RAFORKUSKORTUR A EKKI AÐ VERÐA Á VESTFJÖRÐ- UM, NEMA ORKUVER BILI YFIRLIT UAA SKIPT- INGU LÁNSFJAR TIL HAFNANNA Magnús Kjartansson, iðnaðar- ráðherra, svaraði á þriðjudag fyrirspurn frá Steingrimi Her- mannssyni um rafmagnsmál á Vestfjörðum. Fyrirspurnin var svohljóðandi: „Hvaða ráðstafanir eru ráð- gerðar til þess að koma i veg fyrir rafmagnsskort á Vestfjörðum i vetur?” t svari ráöherrans kom þetta fram: Skv. upplýsingum frá Raf- magnsveitum rikisins er afl i raf- orkuverum á Vestfjörðum 3.037 kW eða samtals 6.997 kW. Vatns- aflsstöðvarnar eru i þremur orkuverum, en varmaaflstöðv- arnar i átta orkuverum, sem dreifð eru um svæðið. Mesta álag á Vestfjörðum, veturinn 1972—1973, var 5.600—5.700 kW og MAGNÚS Kjartansson, iönaöar- ráöherra, svaraöi á þriöjudag fyrirspurn frá Stefáni Gunn- laugssyni um olíuleit á hafsbotni á landgrunni tslands. Kyrsta spurning Stefáns Gunnlaugsson- ar var þcssi: Hvers konar rannsóknir og leit eftir oliu i jarðlögum i hafsbotni úti fyrir ströndum Islands hafa farið fram á undanförnum árum, og hvaða aðilar hafa staðið að þvi? Svar ráðherrans var svohljóð- andi: A árunum 1970 og 1971 spurðust nokkrir aðilar fyrir um það hvort rikisstjórn lslands myndi leyfa leit að oliu og gasi á hafsbotninum á landgrunni Is- lands. 1 febrúar 1971 veittu islenzk stjórnvöld Shell oliufélaginu i Hollandi leyfi til takmarkaðrar rannsóknará landgrunninu, með þvi skilyrði að niðurstöður yrðu sendar islenzkum stjórnvöldum og að Islenzkur visindamaður væri um borð i skipinu meðan á rannsókn stæði og fylgdist með öllu. Niðurstöður urðu þær, að ekki fundust nein þau setlög, sem gætu gefið visbendingu um oliu eða gas. A árunum 1971 til 1972 fóru fram á vegum landgrunnsnefnd- ar margháttaðar rannsóknir og mælingar á Islenzka landgrunn- inu I samvinnu við bandariska landmælingastofnun. Niðurstöð- ur voru á sömu leið, þ.e. að ekki væru á sjálfu landgrunninu nein þau setlög, er hefðu oliu og gas að geyma, en þegar hér er rætt um landgrunn er átt við hina gömlu skilgreiningu þess. 2. spurning: Eru nú fyrirliggjandi umsókn- ir eða fyrirspurnir frá erlendum aðilum um leyfi til oliuleitar i hafsbotni umhverfis Island, og ef svo er, þá frá hverjum? Svar ráöherrans var: Um mánaöamótin ágúst-september s.l. var statt hér i Reykjavikur- höfn sovézka rannsóknaskipið Academic Krútsjatov Við það tækifæri hélt formaður rann- sóknarleiðangursins, Údintsev prófessor, blaðamannafund um borð i skipi sinu. Greindi hann frá þvi, að leiðangursmenn teldu sig hafa fundið mjög þykk setlög norðaustur af Islandi. Voru að þeirra áliti mjög mikil likindi á þvi, að setlög þessi hefðu að er áætlaö að mesta álag fyrir 1973— 1974 verði rúmlega 6.000 kW. Vélaafl umfram áætlaða mestu aflþörf á vetri komanda er þvi 7-800 Kw. Verður þvi ekki séð, aö um aflskort verði að ræða á Vestfjörðum i vetur, nema til komi meiri háttar bilanir á orku- verum eða aðalorkuflutningsiin- um. Það virðist þvi ekki ástæða til að gera neinar sérstakar ráð- stafanir innan Vestfjarðasvæðis- ins fyrir þennan vetur. Hins veg- ar er ljóst, að nauösynlegt er að gera ráð fyrir auknu afli veturinn 1974— 1975 og i þvi sambandi hafa Rafmagnsveitur rikisins i fjár- festingartillögu sinni lagt til, að keypt verði 500 kW disilvél til Vestfjarða, og ef af þvi veröur, mundi sú víl væntanlega geta komið i notkun fyrir mitt ár 1974. geyma oliu og gas. Svæði það, sem leiðangurinn rannsakaði lá á 67. gráðu norður breiddar og 9.4 gráðum vestur lengdar. Töldu visindamennirnir, að á þessu svæði væru setlög, sem væru allt að 3 kilómetrar á þykkt. Údintsev prófessor taldi, að veruleg likindi væru á þvi, að oliu og gas væri að finna á svæði, sem takmarkaðist af 66 gráðum og 40 minútum norður breiddar að 67 gráðum og 20 minútum og frá 8 gráðum vestur lengdar að 11 gráðum. A þvi svæði, sem vis- indamennirnir rannsökuðu helzt töldu þeir sig hafa fundið gasteg- undina bútan i sýnishorni af botni, en það benti til þess, að þar væri jarðgas aö finna. Þess- ar niðurstöður komu mönnum hérlendis nokkuð á óvart. Að visu var vitað, að i setlagakvos- inni á milli Islands og Jan Mayen væri um þykk setlög að ræða, en ekki var talið, að þau væru nema um 1000 metra þykk. Svæði það, sem hér um ræðir, er rúma 200 eða 110 sjómilur austnorðaustur af Langanesi og þar er dýpið 8- 900 metrar. Eftir að skýrslur um þennan fund voru birtar i fjölmiðlum, bæði hérlendis og erlendis, bend- ist athygli áhugamanna á þessu sviði mjög að Islandi. Formlegar umsóknir um oliu- leit á hafsbotninum umhverfis landiðhafa engar borizt enn sem komið er. Hins vegar hafa ýmsir aðilar beint fyrirspurnum hingað og raunar komiö hingaö til • að fá frekari vitneskju um málið.Þessir aðilar eru 2 frá Bandarikjunum, 2 frá Noregi, 1 frá Bretlandi og 2 frá Kanada. Svo virðist sem þessi fyrirtæki hafi mestan áhuga á frumathug- unum fremur en beinum aðgerðum vegna vinnslu, enda er dýpi á þessú svæði það mikið, að liklegt er talið, að við núver- andi tækniþekkingu muni ekki gerlegt að vinna oliu á þessum slóðum. Það kann hins vegar að breytast mjög skjótt, eins og ástatt er i orkumálum i heimin- um. 3. spurning. Hafa verið teknar ákvarðanir um frekari oliuleit eða veitingu leyfa til slikrar leit- ar eða rannsóknar við Island, og ef svo er, hvers eðlis eru þær ákvarðanir? Svar ráðherra: Rikisstjórnin hefur hvorki tekið neinar Þá hafa rafmagnsveiturnar gert ráðstafanir til að eignast a.m.k. eina færanlega disilrafstöð til þess að vera betur viðbúnir þegar bilanir á linum eða orkuverum ber að höndum. Ennfremur hafa nýlega verið fest kaup á færanlegri gastúrbinu 1150 kW i sama skyni, en i vetur verðurhenni valinn staður á sam- tengisvæðinu á Austfjörðum vegna vætanlegrar loðnuvertiðar og meðan beðið er eftir Lagar- fossvirkjun. Svc sem þingheimi er kunnugt,er nú unnið að mikilli stækkun Mjólkárstöðvarinnar i Arnarfirði. Er gert ráð fyrir þvi, að sú stækkun, sem nemur 5,6 MW, verði tekin i notkun á árinu 1975 og verður þá vel séö fyrir raforkuöflun um Vestfirði i bráð. ákvarðanir um frekari oliuleit eða veitingu leyfa til slikrar leit- ar og hefur ekki enn markað hér stefnu i þessum málum, meðal annars vegna þess, að skýrsla frá sovézka leiðangrinum hefur ekki borizt ennþá, en búizt er við henni innan skamms. Hér gæti verið um mál að ræða, sem yrðu erfið viðfangs og vegna þess að Norðmenn hafa þegar aflað sér mikillar reynslu á þessu sviði, orðaði ég það við norska iðnað- armálaráðherrann á fundi iðnaðarráðherra Norðurland- anna I Stokkhólmi 25. október s.L, hvort islenzka rikisstjórnin mætti snúa sér til norsku rikis- stjórnarinnar um aðstoð i þess- um málum. Var þeirri málaleit- an mjög vel tekið, og nú hefur ráðuneytið þegar skrifað norska iönaðarráðuneytinu um þessi mál og farið formlega fram á það að fá hingað til lands 2 sér- fræðinga frá norskuoliuskrifstof- unni til skrafs og ráðagerða við viðkomandi aðila hérlendis. Þess er þvi ekki að vænta að teknar verði neinar frekari ákvarðanir um oliuleit eða veit- ingu leyfa til leitar eða rann- sókna hérlendis i náinni framtið. Þessi mál þurfa öll gaumgæfrar athugunar við. Þar munum við tvimælalaust geta haft sérstakt gagn af reynslu Norðmanna. Sagði iðnaðarráðherra þeirra mér, að hann teldi að Norðmenn hefðu samið af sér i viðskiptum við erlenda auðhringi, með þvi að afsala sér meirihlutayfirráð- um yfir verulegum hlutum oliu- svæðanna við Noreg. Kvaðst hann þegar i stað geta lagt mér þau ráð að tryggja meiri- hlutayfirráð tslendinga og óskoruð völd, ef olia fyndist, en gera enga samninga ella. Hér kunna þvi að blasa við vanda- mál, sem verða mjög mikilvæg og þar sem úrslitum ræður að marka rétta stefnu þegar i upp- hafi. Steingrimur Hermannsson sagðist I þessu sambandi vilja benda á, að landgrunnsrann- sóknum á vegum Rannsókna- ráðs rikisins væri nú að sinni lok- ið. Þær rannsóknir hefðu ekki bent til þess að oliu væri að finna i landgrunninu. Samband hefði verið haft við rússnesku visinda- menninga og væri skýrsla vænt- anleg frá þeim. Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, svaraði á þriðju- dag fyrirspurn frá Lárusi Jóns- syni um fjármál hafnarsjóða. Fyrirspurnin var svohljóðandi: 1. Hvernig skiptast milli ein- stakra hafnarsjóða og kjör- dæma endurlán þess fjár- magns, sem rikisstjórnin tók að láni skv. 6. gr. fjárlaga 1973, að upphæð 40 millj. kr., til þess að létta greiðslubyrði þeirra hafnarsjóöa, sem verst eru settir vegna langra lána? 2. Með hvaða kjörum og til hve langs tima tók rikissjóður um- rætt lán, og hver voru kjör end- urlánanna til hafnarsjóðanna? 3. Telur ráðherra fullnægjandi að létta greiðsluskilyrði um- ræddra hafnarsjóða með slik- um lánum i stað óafturkræfra framlaga? 4. Er það rétt, að sumir hafnar- sjóðirnir geti ekki tekið þessi lán vegna synjunar um rikis- ábyrgð i þvi skyni? 5. Var ekkert tekiö tillit til lausa- skulda hafnarsjóðanna, þegar ákvarðanir voru teknar um út- hlutun endurlána til þeirra? 1 svari ráðherra við fyrsta tölu- lið fyrirspurnarinnar kom fram eftirfarandi yfirlit um þessar lánveitingar til einstakra kjör- dæma: Samt. Mkr. Mkr. Vesturlandskjördæmi 3,0 Akranes 1,5 Ólafsvik 0,5 Stykkishólmur 1,0 Norðurlandskjördæmi eystra 7,0 Dalvik 0,5 Grimsey 1,5 Ólafsfjörður 1,5 Raufarhöfn 0,5 Þórshöfn 3,0 Vestfjarðakjördæmi 14,5 Bildudalur 1,0 Bolungarvik 7,5 Flateyri 1,0 Hólmavik 0,5 Patreksfjörður 1,5 Utanríksiráðherra svaraði á þriöjudag eftirfarandi fyrirspurn frá Ileimi Hannessyni um endur- skipulagningu utanrikisþjónust- unnar. Fyrirspurnin hljóðaði svo: 1. Hvað liður þeirri endurskoðun á starfsemi utanrikisþjónust- unnar, er málefnasamningur rikisstjórnarinnar kveður á um? 2. Hefur verið leitað álits for- svarsmanna útflutningsaðila i sambandi við þá endurskoðun? Svar ráðherrans var svohljóð- andi: Endurskoðun á skipulagi utan- rikisþjónustunnar hefir verið til athugunar, og ættu skýrslur um þá athug. að liggja fyrir, áður en langt um liður. A sinum tima samdi ég við dr. Ólaf Ragnar HINN 22. sept. s.l. komu nokkrir félagar frá Kiwanis-klúbbnum Elliða i heimsókn i dagheimilið Lyngós, Safamýri 5, sem rekið er af Styrktarfélagi vangefinna. Færði þáverandi forseti klubbsins. Orn Egilsson, dag- heimilinu Lyngási 203.250 krónur að gjöf. Skal þessari fjárhæð varið til hagsbóta fyrir vistmenn Súðavik 1,0 Suðureyri 1,5 Þingeyri 0,5 Austurlandskjördæmi 8,0 Neskaupstaður 4,0 Vopnafjörður 4,0 Suðurlandskjördæmi 2,5 Eyrarbakki 1,5 Stokkseyri 1,0 Reykjaneskjördæmi 1,5 Sandgerði 1,5 Norðurlandskjördæmi vestra 3,5 Hofsós 0,5 Sauðárkrókur 2,0 Skagaströnd 1,0 40,0 I svari ráðherra kom fram, að lánið er tekið til 15 ára, af- borgunarlaust fyrstu tvö árin, en greiðist siðan á 13 árum með jöfn- um afborgunum. Vextireru 11,5% á ári, en breytilegir. Endurlánin eru með sömu kjörum. Að þvi er varðar 3. töluliðinn, hvort ráðherra telji fullnægjandi að létta greiðsluskilyrði um- ræddra hafnarsjóða með slfkum lánum i staö óafturkræfra fram- laga, er þvi til svara, að ekki er verjandi að veita styrki til þeirra aðila, sem ekki hafa greitt af lán- um sínum vegna hafnargerða á sama tima, sem sveitarfélög, sem stundað hafa ábyrga fjár- málapólitik og greitt af slnum lánum eftir ýtrustu getu, hafa staðið i skilum. Þeirri spurningu, hvort rétt sé, að sumirhafnarsjóðirnirgeti ekki tekið lánin vegna synjunar um rikisábyrgð i þvi skyni,er þvi til að svara, að lánin eru veitt án rikisábyrgðar. Það er við þessa aðferð að athuga, að strangt tekið ber hafnarsjóði, sem annast þessa lánsfyrirgreiðslu, að lána út gegn rikisábyrgð eingöngu. Hins vegar hefur þessi aðferð verið notuð með hliðsjón af heim- ild sjóðsins til að veita styrki. Um 5 tölulið fyrirspurnarinnar vil ég engu svara, sagði ráðherr- ann þar eð allur undirbúningur að þessari aðgerð var i höndum samgönguráðuneytisins. Grimsson að kynna sér starfsemi utanrikisþjónustunnar með sér- stakri hliðsjón af viðskipta- og markaðsmálum og gera tillögur i þvi efni. Hvað snertir skipulag utanrikisþjónustunnar að öðru leyti hefi ég óskað eftir tillögum sendiherra íslands erlendis og hafa svör sumra þeirra þegar borizt. Einnig hefi ég óskað eftir bvi sérstaklega við einn starfs- mann utanrikisráðuneytisins, Pétur Eggerz , sendiherra, að hann láti mér i té tillögur varö- andi endurskipulagningu utan- rikisþjónustunnar og staðsetn- ingu sendiráða. Hvað snertir siðari spurning- una, þá hefir verið haft samband við ýmsa aðila útflutningsins. Eins og ég sagði, ættu skýrslur um endurskoðun að liggja fyrir, áður en langt um liður, og verður þá unnið úr þeim. heimilisins. Stjórn Styrktarfélags van- gefinna og dagheimilisstjórn Lyngáss færa Kiwanisklúbbnum Elliða beztu þakkir fyrir rausnar- lega gjöf, og eru þegar i undir- búningi áætlanir um það, á hvern hátt þessi fjárhæð komi að sem beztum notum fyrir vistmenn heimilisins. SAAAVINNA VIÐ NORÐ AAENN UAA OLÍULEIT Á LANDGRUNNI ÍSLANDS Endurskipulagn- ing utanríkis þjónustunnar Gjöf til Lyngáss þökkuð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.