Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 29. nóvember 1973. TÍMINN 19 HÖFNIN Á ÞING- EYRI DÝPKUÐ O Víðivangur einnig algeriega lokuð ls- lendingum sem öðrum. Enda segir Pétur i bókuninni: „Þetta munu brezku samninga mennirnir sjálfir liafa tekið undir, meðan sa m n in ga v iðræðu r fóru fram.” t 5. lið bókunar Péturs er lýst yfir nauðsyn þess, aö eftirliti með veiðarfærum brezka togara verði virkt og komiö þennig i veg fyrir rán- yrkju. Þessu atriði er algerlega fullnægt. t sjötta og siöasta Péturs-liö er lögð áherzla á að Bretar falli frá andstöðu gegn þvi, að ákvæöi um tollalækkanir is- lenzkra sjávarafurða á EBE- markaði komi til fram- kvæmda. — Þaö lá fyrir, að þaö mundu þeir gera og það hafa þeir þegar gert. Þaö fáa sem ekki er beinlínii tekið fram i samkomulaginu, og er í þessari bókun Péturs, töldu að sjálfsögðu þeir er atkvæði greiddu með samkomulaginu á Alþingit æskilegt.að i þvi gæti veriö, en gerðu sér ljóst, að samningar voru þrautreyndir og hér væri um málamiölun að ræða Kostirnir við samkomulagið væru miklu mikilvægari en þessi atriði. Að áliti Péturs sjálfs breyttu þau heldur ekki samkomu- laginu „efnislega” eins og fram kemur i bókuninni. En meginhluti atriða Péturs i hinni sérstöku bókun er hins vegar í samkomulaginu. Jafnframt tryggði sam- komulagið það, sem Pétur nefnir i bókun sinni annað helzta stefnumark Sjómanna- félags Reykjavikur, þ.e. frið á miöunum og sem mest öryggi sjómanna. Aö öllu þessu athugðu er al- deilis furðulegt, að Pétur Sigurðsson skyldi.þegar til at- kvæða kom á Alþingi, rjúfa samstöðu allra stjórnmála- flokka á Alþingi og breiða þjóðarsamstööu, og greiða at- kvæði gegn samkomulaginu. Hann greiddi ekki aðeins at- kvæöi gegn vottfestum og skriflegum eigin skoðunum, heldur einnig gegn „öðru helzta stefnumarki Sjó- mannafélags Reykjavikur” og gegn félögum sinum i Sj<f mannasambandsstjórninni. Hann gerði og um leið forystu- menn eigin flokks tortryggi- lega fyrir að greiða samkomu- laginu atkvæði sitt. Ekki hefur Pétur bætt hlut sinn með þvi að þvinga stjórn Sjómannasambandsins til að birta opinbera bókun. Hún sýnir, að það er ekki aðeins meinleg skekkja i kompási stýrimannsins, heldur vantar einnig kjölfestuna I pólitiskt fley hans,og þannig hefur hann nú steytt á skeri með slagsiðu og allt útbyrðis. -TK. Til leigu i byrjun desember 120 fer- metra Ibúö I nýju húsi i Breiöholti. Tilboð sendist Timanum merkt 1657 fyrir þriöjudag. SE.—-bingeyri — 1 nótt var veriö aö landa úr skuttogaranum Framnesi I og var löndunin tæp- lega 65 tonn. t vetur hafa veriö þrjú skip að veiðum héðan, Framnes I, sem er 450 lesta skut- togari, skipstjóri áhonum er Auð- unn Auöunsson, Framnes 165 tonna linuveiðari, en skipstjóri á honum er Jón Andrésson og svo Fjölnir, sem er nýjasta skipið okkar og er skipstjóri á honum Trausti Egilsson. Vegna tilkomu nýja skuttogar- S.E. — Þingeyri — Kvenfélagið Von er nýbúið að halda kökubasar og ýkjulaust seldist góðgætið upp á 3-5 mínútum. Áður en byrjað var að selja hafði myndazt biö- röö, og var allt rifið út um leiö og opnað var. Mjög mikil atvinna O Olíuvörn Reykjavikursvæðinu. Hér er geymt mikið af oliu og umbúnaði um hana er sums staðar ábóta- vant, þótt fjarri fari, að það sé alls staðar. Og raunar er ástandið sennilega mun verra sums staðar úti á landi, en það er auðvitað ekki i verkahring náttúruvernd- arnefndar Reykjavikur að sinna þvi, en væri þó full ástæða til að aö þvi væri hugað. Mér þykir sennilegt, að ódýrara sé fyrir oliufélögin að missa niður oliu úr tanki en að byggja oliugildrur, þótt olian sé orðin dýr, og þess vegna verður að setja reglur um þetta, sagðir Þorleifur að lokum. Geymslurýmið Af þessu tilefni kannaði Tim- inn, hvert væri geymslurými fyrir oliu og bilabensin i Reykja- vik og næsta nágrenni. Þess ber að geta, að nær öll olia og bensin, sem til landsins er flutt, fer um Reykjavik, en nokkuð af gasoliu er dælt á land á Seyöisfirði. Eftir- farandi tölurfengum við hjá oliu- félögunum sjálfum. Geymslurými Oliufélagsins h.f. I Reykjavík og Hafnarfirði er sem hér segir: Gasolia- um 18000! tonn, bilabensin 6000 tonn og svartolia 12000 tonn. Geymslurými Oliufélagsins Skeljungs: Gasolia 13100 tonn, bflabensin 4300 tonn. Svartoliu sina geymir félagið hjá Oliu- félaginu h.f. Geymslurými Oliuverzlunar ís- iands: Gasolia 15000 tonn, bila- bensin 4800 tonn og svartolia 6000 tonn. Við þetta bætist geymslurými annarra aðila; sem of langt yrði upp að telja, en þó má geta þess, aö oliugeymarnir við toppstöðina viö Elliðaárnar rúma 3600 tonn. Eins og sjá má af þessum tölum er unnt að geyma mikiö magn af oliu og bensini i Reykjavík og ná- grenni, en hafa ber i huga, að sjaldan eöa aldrei eru allir geym- ar fullur og mjög er misjafnt eftir þvi hvernig stendur á skipakom- um, hversu mikið magniö i raun- inni er. — HHJ ans, þar sem allur fiskur er isaður i plastkössum og kemur stinnur og finniland, fara fram umfangsmiklar endurbætur á vinnslukerfi frystihússins og er verið að stækka það og endur- bæta. Hér á staðnum er lika mikil saltfiskverkun, sem Fiskiðja Dýrafjarðarsér um. Nú stendur fyrir dyrum að dýpka höfnina og er nýlokið uppfyllingu til undir- búnings dýpkunarinnar. Dýpkun- arskipiö Háki er nú að vinna á tsafirði.en áætlað er að þaö komi hingað eflir áramót og hefji framkvæmdir hér. — kr — hefur verið hérna, og mikill vinnuaflsskortur, og liafa þvi flestar húsmæður . sem geta þvi viðkomiö unniö utan heimilisins og veldur það kannski nokkru um þennan mikla áhuga á kökunum. Kvenfélagið hefur unnið að mörgum góðgerðamálum hérna á staðnum og er það fastur liður hjá þeim að gleðja gamalmenni og einstæðinga með jólagjöfum. Einng styrkir það einstaklinga, sem verða fyrir skakkaföllum á árinu. Nýlega hefur Von gefið sj úkraskýlinu fæðingarrúm. Slysavarnardeildin hefur komið sér upp góðum tækjaútbúnaði til björgunar bæði á sjó og landi og á hún orðið útbúnað fyrir 12 manns til leitar ef með þarf. kr— Sjálfvirk símstöð á Eskifirði FIMMTUDAGINN 29. nóvember 1973 kl. 16,30 verður opnuð sjálf- virk simstöð á Eskifirði. Svæðis- númer er 97, , notendanúmer 6100-6399. Stöðin er gerð fyrir 300 nr., en fjöldi notenda er 204. Fjöldi sveitasima er 12, fjöldi sveitalina 2 og fjöldi vallina til svæðisstöðvarinnar á Reyðarfirði 14. Viðbótarefni — athugasemd i sambandi við frétt um viðbótarefni i matvælum skal þess getið, svo að ekki valdi mis- skilngi, að þar sem talað er um, að bönnuð hafi verið um 20 efni I Bandarikjunum frá stríðslokum, er ckki áttt við, að þau hafi öll valdið krabbameini eða óeðli- legum liffæravexti tilraunadýra, heldur cinungis nokkur þeirra. Varahlutir Cortina, Volvo, Willys, Aust- in Gipsy, Land/Rover, Opel, Austin Mini, Rambier, Chevrolet, Benz, Skoda, Tra- bant, Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila meöal annars: Vélar, hásingar og girkassa. Bllapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. GÆÐAKÖKUR HJÁ ÞINGEYRARFRÚM Sj Electrolux Þaö styttist óðum til jóla og senn er kominn t til aö fara að hugsa fyrir jólabakstrini Nýjasta Vika er einmitt helguð honum. A á1 litprentuðum síðum er að finna ótal kökuu skriftir, sem Dröfn H. Farestveit, húsmæí kennari, hefur séð um. Nú BÖKUM VIÐ TIL JoLANNA. .Vikari o Aðalfundur Er hætta á sagöi Kristján að ef svo fer fram sem horfir, muni fljótlega, þegar kemur fram á næstu vetrarvertið, koma til stór- felldra erfiðleika við mönnum bátaflotans og fiskverkunar- stöðva. Erfiðleikar framundan Hann sagði, að margvislegir erfiðleikar steðjuðu nú að út- gerðinni, og að hann teldi óvissuna svo mikla, að óvist væri hvort útgerð gæti hafizt með eðli- legum hætti um áramót. Helztu ástæður, sem hann tiltók voru, að spáð væri minnkandi þorskafla um 10% á næsta ári, sjómenn hefðu sagt upp kjarasamningum og verkafólk og aðrir launþegar lagt fram þær hæstu kaupkröfur, sem nokkru sinni hefðu verið lagðar fram, verðbólgan æddi áfram og hefði hækkað um 33 stig á einu ári. Siðan minntist hann á væntan- legar stórfelldar hækkanir á mikilvægustu rekstrarvörum út- gerðarinnar. Sagði hann að fyrir- sjáanlegar verðhækkanir á oliu myndu valda útgerð báta og tog- ara auknum útgjöldum, sem næmu um 700 milliónum og að verðhækkun veiðarfæra myndi geta numið 300 milljónum króna á ári. Kristján minntist svo litillega á gosið i Vestmannaeyjum og þær búsifjar sem það hefði i för með sér, en setti siðan 34. aðalfund L.t.Ú. —hs— Bazar Verkakvennafélagið Framsókn heldur sinn árlega bazar laugardaginn 1. desember n.k. kl. 2 e.h. i Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Mikið af góðum og fjölbreyttum vörum. Komið og gerið góð kaup. Nefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.