Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 29. nóvember 1973 TÍMINN 15 Myndlista- og handíðaskólinn: Notast við hús- muni, sem hefur verið fleygt úr öðrum skólum — ENN eimir eftir af þvi sjónar- miöi, aö Myndlista- og handiöa- skóii islands sé aöeins föndur- skóli, þar sem nemendur dútli viö myndlist. Og skólinn veröur aö iáta sér nægja húsnæöi og tæki, sem enginn gagnfræöaskóli mundi telja sér samboöiö, sagöi Gisli B. Björnsson, skólastjóri Myndlista- og handlöaskólans, m.a. á fundi, sem skólastjóri, kennarar og nemendur M.H.l. héldu meö fréttamönnun s.l. þriöjudag. Tilefni fundarins var aö vekja athygli á, hversu skarðan hlut Myndlista- og handiðaskóli Is- lands hefur borið frá borði varö- andi fjárveitingar miðaö viö aðra skóla, sem þó telja sig afskipta. Skólinn er i leiguhúsnæöi, sem er fremur óhentugt til kennslu. Skól- ann vantar tilfinnanlega hús- muni, jafnvel hina nauðsyn- legustu eins og borð og stóla, og nemendur hans hafa oröið að láta sér nægja húsmuni, sem dæmdir hafa verið óhæfir til notkunar i öðrum skólum. Málaratrönur vantar, keramikdeild skólans á engan almennilegan leir- brennsluofn, og svona mætti lengi telja. 34 kennarar starfa við skólann, og hafa 15 þeirra kennslu þar að aðalatvinnugrein, en aðeins fjórir hafa fastar kennarastöður við skólann. Nemendur við skólann njóta ekki námslána. 101 nemandi stundar nú nám i dagdeildum Myndlista- og hand- iðaskólans, en áætlað er, að 700 nemendur veröi á námskeiöum innan skólans i vetur. Skólinn skiptist i forskóla I og II, og svo i sérdeildir: teiknikenn- aradeild, vefnaðarkennaradeild, keramikdeild, textildeild og deildir, þar sem kennd er frjáls myndlist (málun, grafik, mynd- mótun). Rætt hefur verið um aö stofna deildir t.d. i iönhönnun, fatahönn- un, húsagagnahönnun og leik- myndateiknun. — gbk. Nákvæmnisteikning er fyrsta greinin, sem nemendur f forskóla I leggja stund á. Frásaga úr borgara styrjöld í Kongó LÍFIÐ er dýrt heitir ný bók i þýö- ingu Páls Heiðars Jónssonar, og eru höfundar hennar Charles Keary og Carel Birkby. Ctgefandi er örn og örlygur. Fjallar bók þessi um hryllilega styrjöld, þótt þar fléttist margt annað inn i. Þótt allar borgarastyrjaldir séu háðar af mikilli grimmd, þá mun engin styrjöld samt jafnast, hvað grimmdina snertir,við styrjöldina i Kongó. En engu að síður eru 1500 sterlingspund á má'nuði of mikil freisting fyrir John Gibson, fyrr- verandi flugmann i brezka flug- hernum, til þess að hafna þátt- töku i flugi fyrir heri Tshombes, enda þótt hætturnar séu miklar og margvislegar. Og þegar gamall félagi hans, Tubby Sand- ers, bætti siðan við þetta farmi af dýrmætum germanium, 200.000 punda virði, sem beið þess að verða sótt inn i frumskóginn, þá hvarf allur vafi hans á fyrirtæk- inu. Þannig barst hann inn i hina hræðilegu styrjöld, sem háð var i Katanga. örlög hans sam- tvinnuðust Belgiumanninum, Van Ghent, plantekrubónda, og hinni fögru dóttur hans, Marie. Leikur- inn varð æ áhrifameiri og átakan- legri, eftir þvi sem leiðangur Gibsons hélt lengra inn i frumskóginn og Tubby brautzt áfram i óveðrinu i gamalli Dakótavélinni. Gisli B. Björnsson skólastjóri Myndlista- og Handiöaskólans ásamt nokkrum stúlkum I textildeild.Eins og sjá má sitja stúlkurnar á gos- kössum, en þeir ku hafa niarga kosti fram yfir stólana, sem til eru f skólanum. Timamyndir: Róbert. Nakin módel eru meöai þeirra verkefna, sem nemendur i teiknikenn- aradeild fá. Laus staða Staða lögregluþjóns á ísafirði er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 26. desember 1973. Bæjarfógetinn á ísafirði. 26. nóvember 1973. 14. leikvika — leikir 24. nóv. 1973. Úrslitaröðin: 111 - ÍXX - IXX - 22X 1. VINNINGUR: llréttir —kr. 137.500.00: 11413+ 36519 36829 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 4.600.00: 31 5427 10121 + 17557 36304 36829 39937 1373 6199 11175 + 18310 .36359 + 37076+ 40165 3906 7992 13381 + 18356 36828 37197 + 40347 4092 + 8333 13981 + 19222 36829 38416 40430 4234 8570 15024 21130 36829 38800 41541 4808 9447 + 16701 + nafnlaus Kærufrestur er til 10. des. Kærur skulu vera skrifiegar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa tekn- ar til greina. Vinningar fyrir 14. leikviku veröa póstlagöir eftir 11. des. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVÍK Hyemig 'ilrþíl klœöast MÁLFOT Aldrei fallegri efni en nú Úrvals klæðskerar Einnig LAGERFÖT tUtíma KJÖRGARÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.