Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 29. nóvember 1973. TÍMINN 17 » «i If m&Jslí ■ - J' Þessi mynd var tekin fyrir landsleik tslands og Sviþjóöar I sl. viku. (Tfmamynd Gunnar) Springur sprengjan í Laugardalshöll- inni í kvöld?.... eða yfirgefa leikmenn íslenzka landsliðsins Höllina með lúðraþyt í eyra ÍSLENZKA landsliðið i hand- raun fyrir alþjóða handknatt- knattleik, fær sina siðustu próf- leiksmótið i Rostock i Austur- BJARNI LEITAR AÐ ÞJÁLFARA FYRIR AKRANES í BRETLANDI SEM kunnugt er, hafa öll 1. deildar félögin i knattspyrnu í hyggju að ráða erlenda þjálfara fyrir næsta keppnistimabil, nema Fram. M.a. eru Akurnesingaraðleita eftir þjálfara frá Bret- landseyjum. Mun Bjarni Felixson, einn af stjórnarmönnum KSI, halda utan um næstu helgi þeirra erinda að ræða við brezkan þjálfara fyrir Akranes. Hefur Bjarni áður verið Akurnesingum innan handar við erlend samskipti. Vikingar munu hafa leitað til stjórnar KSt á sinum tima og beðið um fyrirgreiðslú af hálfu sambandsins um ráðningu þjálfara frá Bretlandseyjum, en ekkert hefur komið út úr þvi. Virðist sem stjórn KSI hafi gleymt þessu erindi Vikinga. Sér flísina í auga bróð- urins.... ...en ekki bjálkann í sjálfs sín auga • ARMENNINGAR eru nú mjög gramir út i stjórn H.S.Í. Það er ekki nema von, þvi aö H.S.I. hafði um 300 þús. krónur af handknattleiksdeild Armanns, meö þvi að vilja ekki fresta 1. deildarleikjunum i handknattleik, sem voru leiknir á meðan Dynamo Pancevo var hér i heimsókn á dögunum. Þaö er nokkuö furðulegt, að á meðan stjórn H.S.I. er að barma sér yfir peninga- leysi, þá er hún um leið að grafa undan fjárhag Armanns, félags, sem er eitt af aðildarfélögum handknattleikssambandsins. Armenningar högnuðust ekki á heimsókn Dynamo Pancevo og það má að mörgu leyti kenna það stjórn H.S.Í., sem lét leiki fara fram i 1. deildinni á sama tima og Júgóslavarnir voru að leika. Það er merkilegt, að stjórn H.S.I., sem er kosin af félögunum inn- an sambandsins, skuli vera að vinna gegn þeim. Það er nú orðið svo, að landslið hefur algeran forgang hjá H.S.I., en síöan koma félagsliðin. Það er eingöngu hugsað um fjárhag sambandsins, en ekki reynt að ýta undir fjárhaginn hjá félögunum innan sam- bandsins. Stjórn H.S.Í.: ÞÚ SÉRÐ FLISINA 1 AUGA BRÓDUR ÞINS. EN EKKI FJALKANN 1 SJALFS ÞIN AUGA! —SOS Þýzkalandi, i kvöld i Laugar- dalshöllinni. Liðið leikur þá gegn Svium og hefst leikurinn kl. 20.30. Leikurinn i kvöld hefur mikla þýðingu fyrir islenzka landsliðið, scm hefur ekki staðið sig sem bezt upp á siðkaslið. Ef islenzka liðið vinnur ekki leikinn í kvöld, hefur það ekkert að gera á alþjóðe mótið i Austur-Þýzkalandi i desemberbyrjun, þar sem Ung- vcrjar, Tékkar og tvö lið frá Austur-Þýzkalandi, verða meö. Ef við ráðunt ekki við Svia, sem eru nú i öldudai, þá höfuin við enga möguleika gcgn Austur- Evrópu-þjóðunuin. Það er greini- legt að islenzkur handknattleikur er að fara i lægð, scm verður örugglega erfitt að komast upp úr, ef ekki er rétt haldið á spilun- um. Suðurnesjatíðindi: BOÐSMIÐA- FARGANINU AFLÉTT I REYKJAVÍK NÚ fyrir stuttu var fjallað um boðsiniðafarganið hjá 1. deildar- félögunum i knattspyrnu, i Suð- urnesjatiðindum. Þar er látið að þvi liggja, að 1. deildarliðin liafi tapað þrcmur milljónum vegna boðsmiðafjöldans hjá Reykjavik- urfélöguniim KR, Fram og Val. Hér á eftir fer greinin, eins og hún birtist orðrétt i Suðurnesjatiðind- um: „Arsþing KSI var haldið um siðustu helgi i Reykjavik. Mörg merk mállágu fyrir þinginu, en það mál, sem mesta athygli vakti, var boðsmiðafarganið i Reykjavik, en eins og kunnugt er, er talið að milli 1200-1500 boðs- miðarséu I gangi i tslandsmóti I. deildar iReykjavik, en til saman- burðar má geta þess, að aðeins 30 boðsmiðar eru t.d. i Keflavik og Akranesi. Mál þetta er ekki nýtt á KSI- þingi, þvi árið 1960 fluttu þeir Hafsteinn Guðmundsson og Rik- harður Jónsson tillögu um, að fækkað yrði bosðmiðum i Reykja- vik.'Siðan hefur mál þetta verið rætt á flestum þingum KSI, en án árangurs, og á sama tima hefur boðsmiðum i Reykjavik stöðugt fjölgað. A ársskýrslu KSI, sem lá frammi á þinginu um helgina, mátti sjá, að aðeins liðlega 800 manns borguðu aðgangseyri að meðaltali á I. deildarleik i Reykjavik i sumar, en til saman- burðar má geta þes, að i Keflavik voru að meðaltali 1624 manns, sem keyptu sig inn á hvern I. deildarleik. Er það hald manna, að áhorfendafjöldi hafi sízt verið niinni i Reykjavik i suraar en Keflavik, og séþaðrétt, hefði átt að koma inn þar tæpar fí milljónir kr. i aögangseyri, cn inn komu aðeins 3 milljónir. Ilér er um stórmál fyrir öll I. deildarlelöginað ræða, þvi ágóða af leikjunum er skipt milli þeirra. A ársþingi KSl um helgina var mikið rætt um þetta mál, og deildu fulltrúar utanbæjarliðanna mjög hart á boðsmiðafarganið i Reykjavik. Töldu utanbæjarfull- trúarnir útilokað að una viö þetta fyrirkomulag lengur, og ef ekki fengjust fram breytingar á þessu ársþingi, myndu þeir á komandi sumri taka upp nýtt fyrirkomulag á sinum völlum, og úthluta 500- 1000 boðsmiðum. Þetta leizt Reykvikingum greinilega ekkert á, og eftir mikiö málaþras var samþykkt að fela stjórn KSI að semja nýja reglugerð varðandi úthlutun boðsmiða, sem skyldi gilda um land allt. Þýðir þetta, að boðsmiðum i Reykjavik fækkar væntanlega um ca. 800 strax næsta sumar. Var vissulega kominn timi til aö knýja þessa breytingu i gegn á KSl-þingi, en það hefði aldrei tek- izt, ef ekki hefði veriö full sam- staða um hana meðal utanbæjar- félaganna.” Dregur að leiks- lokum Búið að draga í 8-liða úrslitum enska deildar- bikarsins IIULL City og Liverpool gerðu jafntefli 0:0 i enska deildar- bikarnuin, en leikurinn fór fram i llull á þriðjudags- kvöldiö. Liðin mætast þvi aftur á heimavelli ensku meistaranna frá Livcrpool, Anfield ltoad, og má þvi reikna með að Liverpool vinni þann leik og tryggi sér þar ineð rétt til að leika gegn VVolves á Molineux Ground i 8- liða úrslitunum. Eftirtalin lið mætast i 8-liða úrslitunum i deildarbikarn- um: Wolves-Liverpool/Hull Coventry/York-Man.City. Millwall-Norwich Birmingham-Plymouth Það má búast við, að Coventry vinni 3. deildarliðið York á heimavelli sinum, llighfield Road, og verður þá slórleikur i 8-liða úrslitunum á Highfield Road, þegar leik- menn Manchester City koma þar i heimsókn. Millwall, sem leikur i 2. deild, ætti að eiga góða möguleika gegn Norwich á heimavelli sinum i Lund- únum, The I)en. Birmingham á örugglega i erfiðleikum með 2. deildarliðið Plymoulh á heimavelli sinum, St. Andrew's. Plymouth hefur unnið mjög sterk lið i deildar- bikarnum, ekki lakari lið en Burnley og Queens Park Rangers. 2. dcildarliðið lók gegn þessum 1. deildarliðum á heimavöllum þeirra, Turf Moor i Burnley og Ellerslie Road i Lundúnum. Svíar í HM úrslit SVÍÞJÓI) tryggði sér rétt til að leika i úrslilakeppni IIM i knattspyrnu i Vestur-Þýzka- landi næsta suntar, þegar Sviar unnu Austurrikismenn 2:1 i V-Þýzkalandi á þriðju- dagskvöldið. Það voru þeir Roland Sundherg og Ovc I.arsson, sem skoruðu mörk Sviaj og þar með koinust þeir yfir 2:0. Austurrikismönnum tókst að minnka muiiinn i 2:1. Sviar eru þvi þrcttánda þjóð- in, sem tryggir sér rélt til að leika i IIM úrslitunum i Vestur-Þýzkalandi 1974. Hinar þjóðirnar eru: V-Þjóðverjar, Krasiliumenn, Pólverjar, A- Þjóðvcrjar, Kúlgarar, Argen- t i n u m e n n , C h i 1 e b ú a r , Urauguay menn, Astraliu- menn, Skotar, ltalir og Hol- lendingar. Þýzkur sigur VESTUR-Þjóðverjar léku landsleik i knattspyrnu gegn Spánverjum um sl. helgi. Leikurinn fór fram i V-Þýzka- landi og lauk með sigri Þjóð- verja 2:1. Jupp Heynckers, markaskorarinn mikli i Korissia Mönchengladbach, skoraði bæði mörk þýzka liösins i fyrri hálfleik. Spán- verjar minnkuöu muninn i 2:1 i siöari hálfleik, með marki frá Claranubt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.