Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.11.1973, Blaðsíða 4
4 TíMINN Fimmtudagur 29. nóvember 1973. Omurleg brúðskaupsnótt! Frá London kemur þessi sorglega frásögn af brúðkaups- nótt. Stúlka nokkur, Jane Wheeler að nafni, gerði það, sem ' margar nýgiftar konur hafa gert á undan henni. — Hún fór heim til mömmu. — En lík- lega háfa fáar brúðir rokið af stað strax á brúðkaupsnóttina. Jane er 16 ára gömul og það varð henni um megn, þegar hún kom að brúögumanum, að þvi aaaaai ferðismálum. bar er lögleitt sem leyfilegt svonefnt ,,gr ú p pu-sex ” ( „stóðlif ” nefndi einhver islenzkumaður- inn það), einnig eru feyfð maka- skipti um lengri eða skemmri tima eftir samkomulagi og frjáls sala á hvers konar klám- ritum og myndum. Undanfarið hafa Þjóðv. keypt mikið af þess háttar frá Danmörku, en sagt er að markaður fyrir þessi ritog tilheyrandi myndir sé rén- ndi. Fólk er að verða leitt á klámritum, og þegar salan verður alveg frjáls á þeim, en það verður ekki fyrr en i byrjun árs 1975, þá er hætt við að gróðinn verði ekki alveg eins mikill og þeir áætla, út- gefendurnir, sem ætla að verða margmilljónerar og hafa þegar undirbúið útgáfu á einhverju i þessum dúr. a a a Aumingja kanínustúlkurnar 1 svokólluðum Playboy-nætur- klúbbum, sem eru viða um heim og Hugh Hefner er eigandi að, ganga um beina ungar og fagrar stúlkur mjög svo léttklæddar. Klúbbarnir eru i mörgum stór- borgum heims, og mismunandi á ýmsan hátt, en eitt er sameiginlegt með þeim: Það eru kaninustúlkurnar, þ.e.a.s. gengilbeinurnar eru i búningum (ef búning skyldi kalla), sem minna svolitið á kaninur, t.d. er höfuðfat þeirra með löng loðin eyru. Nú hafa fjórar af þessum kaninu-stúlkum kært mál sitt til mannréttindadómstóls i New York. Þær eru allar 28 ára og hinar glæsilegustu á allanhátt, en þeim' hefur verið sagt upp vinnunni sinni og orsök uppsagnanna er þeim sagt að sé, að þær séu ekki eins sætar og „kaninu-legar” (!) eins og þær voru hér áður fyrr — og nú eigi að ráða aðrar yngri i þeirra stað. Stúlkurnar segja, að þetta sé bara fyrirsláttur hjá forstjór- um næturklúbbanna, þvi eins og allir sjá, segja þær, þá séu þær allar i fyrsta flokks standi, ef svo má segja, reglusamar og stundi vinnu sina óaðfinnan- lega, en eiginleg ástæða er, segja þær, að þær hafa tekið þátt i félagsmálum og sameinað stúlkurnar i að gera sér grein fyrir réttindum þeirra og skyld- um i starfinu, og voru þær að koma á fót samtökum fyrir þessar stúlkur, sem hingað til hafa verið vistráðnar eftir geð- þótta forstjóranna á hverjum stað, og ekkert samræmi með kaup og vinnutima og annað þess háttar. Þessu vildu fjór- menningarnir fá breytt — og þá var þeim einfaldlega sagt upp, svo liklega verða aumingja kaninu-stúlkurnar kúgaðar af næturklúbbaforstjórum sinum en um sinn. Ný þýzk lög um kynferðismúl Nýlega voru tekin i notkun.ný iög i vestur-Þýzkalandi, sem virðast mjög frjálsleg i kyn- a a a að hún segir, i faðmlögum og þeim mjög innilegum inni i sinu "eigin svefnherbergi með einum brúðkaupsgestinum, sem var vinkona hennar. — bessi dagur sem ég hélt að yrði mesti hamingjudagur lifs mins varð sá ömurlegasti, sem ég hef lifað, sagði Jane. Maður hennar Paul, sem er 20 ára gamall, segir þetta allt saman vera mis- skilning. Hún Jane er sú eina, sem ég elska og ég veit ekki hvað ég að að gera til að fá hana til að trúa mér, segir hann, hún vinkona hennar var bara að óska mér til hamingju! 39. afmælisdagurinn Brigitte Bardot átti prjátiu og niu ára afmæli fyrir nokkru. 1 tilefni af þvl hélt hún afmælis- veizlu I einu af veitingahúsun- um i Paris, og þangað streymdu vinir hennar til þess að óska henni til hamingju. Þar á meðal var Jean Bouquin, en sjálf kom Brigitte með Laurent Vergez, bezta vini sinum, og er hann meö henni hér á myndinni, þar laaaoaaaaaa sem BB lyftir glasi. A hinni myndinni er BB að faðma Jean Bouquin og þakka honum fyrir afmælisgjöfina. Eftir að Ijós- myndarar höfðu tekið mikið af myndum af gestum og ekki sizt afmælisbarninu, settust allir til borðs og.fóru að gæða sér á veizlumatnum, en það munu hafa verið 15 réttir á borðum, svo allir hafa þurft að taka á honum stóra sinum til þess að móðga ekki BB með þvi að smakka ekki á öllum sortum. DENNI DÆMALAUSI Þið skulið bara hafa það huggu- legt og horfa á sjónvarpiö, ég skal sjá um simann, ef einhver furðufugl skyldi hringja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.