Tíminn - 23.12.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 23.12.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sumiudagur 23. desember 1973. Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifrcið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Næturvar/.la: 21.—27. desember. Er i Rey kjarvikurapóteki, (kvöldvarzla i Austurbæjar- apóteki. 28. des.—3.jan. Kr i Háaleitisapóteki, (kvöld- varzla i Vesturbæjarapóteki. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. ltafnarf jörður — (larða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Tannlæknavakt: Tannlæknafólag Islands gengst l'yrir tannlæknavakl um hátið- arnar. Opið verður i heilsu- verndarstöðinni kl. 14 til 15 eftirlalda daga: Uorláksmessu, jóladag, annan jóladag, laugar- dag 29. des., gamlársdag og nýjársdag. Borgarspitalinn, heimsóknar- timi. Aöfangadagur: Kl. 15—16 og kl. 17—22. Jóladagur: Kl. 14—16 og kl. 18—20. 2 jóladagur: 13.30—14—30 og kl 18.30—19. Gamlársdag- ur: 15—16 og kl. 18—20. Nýársdagur: 14—16 og kl. 18-20. Lögregla og slökkviliðið Keykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, síökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51336. Kafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Strætisvagnar Reykjavikur um áramótin 1973-1974. Gamlársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun laugardaga i leiða- bók SVR til kl. um 17 20. l>á lýk- ur akstri strætisvagna. Nýrársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiðabók SVR, að þvi undanskildu, að all- ir vagnar hefja akstur um kl. 14 00. Upplýsingar i simum 12700 og 22180. Hafnarf jöröur A aðfangadag verða siðustu ferðir frá Reykjavik og frá Hafnarfirði kl. 17. Á jóladag hefst akstur aftur kl. 14 frá báðum stöðunum og eftir það verður ekið eins og venjulega á sunnudögum til kl. 0.30. Á annan i jólum hefst akstur kl. 10 og verður ekið eins og á sunnudögum. Kópavogur Tilkynning frá S.V.K. Akstur vagnanna um jól og áramót verður sem hér segir: I.augardaginn 22. desember aka vagnarnir til kl. 01.00 eftir miö- nætti. Frá kl. 13.00-01.00 á hálf- timafresti i hvorn bæjarhluta (eins og venjulega frá 13.00- 20.00) Þorláksmessa (sunnudagur) ekið eins og venjulega sunnu- daga frá 10.00-00.30. Aðfangadag (mánudag) ekið eins og venjulega til kl. 17.00. Eftir það er ekið frá kl. 18.00- 22.00. Verður ekið á klukku- timafresti (á heila timanum) i báða bæjarhluta, fyrst i Austur- bæ, siðan i Vesturbæ, eftir kl. 18.00 er ekkert fargjald greitt. Á jóladag er ekið Irá kl. 14.00- 24.00 Á annan i jólum er ekið frá kl. 10.00-24.00. Strætisvagnar Strætisvagnar Reykjavikur um jólin 1973. Þorláksmessa: Ekið á öllum leiðum eins og 'venjulega á sunnudögum. Aðfa ngadagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun laugardaga i leiða- bók SVR fram til kl. um 17.20. Eftir það ekur einn vagn á hverri leið nema leið 1, svo sem hór fer á eflir. 1 öllum þeim ferðum er ekið samkvæmt timalöflum helgidaga i leiðabók SVR. Kar ókeypis. Leift 2 Grandi-Vogar Frá Grandagarfti kl. 17 40, 18 25, 19 10, 22 10, 22 55, 23 40 Frá Skeiðarvogi kl. 17 58, 18 43, 19 28, 22 28, 23 13, 23 58 Leift 3 Nes-lláaleiti Frá lláaleitisbr. kl. 17 35, 18 35, 22 35, 23 35 Frá Melabraut kl. 18 01, 19 01,23 01. 00 01 l.eift 4 llagar-Suud Frá Holtavegi kl. 17 30, 18 30, 19 30, 22 30, 23 30 Frá Ægisiðu kl. 17 53. 18 53, 22 53, 23 53 Leift 5 Skerjaíjörftur-Laugarás Frá Skeljanesi kl. 17 57, 18 57. 21 57, 22 57, 23 57 Frá Langholtsv. kl. 17 20, 18 20, 19 20, 22 20. 23 20 I.eift 6 Lækjartorg-Sogamýri Frá Lækjartorgi kl. 17 13, 18 13, 19 13. 22 13, 23 13 Frá Óslandi kl. 17 37, 18 37, 19 37, 22 37, 23 37 l.eift 7 l.ækjartorg-Bústaftir Frá Lækjartorgi kl. 17 31. 18 11, 1851, 19 31.22 11. 2251,2331 Frá Óslandi kl. 17 47, 18 27. 19 07, 19 47, 22 27, 23 07. 23 47 l.eift 8 Uægri-hringleift Frá Dalbraut kl. 17 23, 18 03. 18 43. 19 23, 22 03, 22 43. 23 23 Leift 9 Vinstri-hringleift Frá Dalbraut kl. 17 23, 18 03. 18 43, 19 23, 22 03, 22 43. 23 23 Leift 10 llleininur-Selás Frá Hlemmi kl. 17 10, 18 10. 19 10, 22 10, 23 10 Frá Selási kl. 17 30. 18 30. 19 30, 22 30, 23 30 I.eift 11 lllemmur-Breiftholt Frá Hlemmi kl. 17 35, 18 35, 19 35, 22 35. 23 35 Frá Arnarbakka kl. 17 55. 18 55. 19 55, 22 55, 23 55 Leift 12 Hlemmur-Vesturberg Frá Hlemmi kl. 17 53, 18 53, 21 53, 22 53 Frá Vesturbergi kl. 18 26, 19 26, 22 26, 23 26 Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidagai leiöabók SVR, að þvi undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14 Annar jóladagur: Ekið eins og á sunnudegi. Upplýsingar i simum 12700 og 22180. Bensínstöðvar Sölutimi bensínaf- greiðslustöðva: Virka daga: 7.30—21.15. Sunnudaga: 9—11.30 og 13.00—21.15. Aftfangadag: 7.30—15.00. Jóladag: Lokað allan daginn. Annar i jólum: 9.30—11.30 og 13.00—15.00. Gamlársdag: 7.30—15.00. Nýársdag: Lokað allan daginn. Eftirmiftdagsferftir 23/12. Vatnsendahæð — Elliðavatn. 26/12. Rauðhólar og nágrenni. 30/12. Fjöruganga á Sel- tjarnarnesi. Brottför i þessar ferðir kl. 13 Frá B.S.t. Verð 100 kr. Aramótaferft i Þórsmörk 30. des — 1. jan. Farseðlar i skrifstofunni Oidugötu 3 Ferðafélag Islands Tilkynning IVljólkurbúftir i Reykjavik eru opnar kl. 8 til kl. 12 á aðfanga- dag. Þær veröa opnaðar aftur 26. des. Leikbrúftulandift sýnir Meistari Jakob gerist barn- fóstra og Meistari Jakob og flauturnar þrjár að Frikirkju- vegi 11 KL. 3, annan jóladag, 26. des. Sýningar daglega kl. 3, 26.27.28.29.30. des. Guðsþjónustur um hótíðarnar lláteigskirkja: Barnaguðsþjónusta á sunnudag kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðarson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Digra nesprestakall: Fjölskyldumessa i Kópavogs- kirkju sunnudag kl. 11. Barna- kór Tónlistarskólans syngur, Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Kársnesprestakali: Barnaguðsþjónusta i Kársnesskóla sunnudag kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Lágafellskirkja: Barnaguðsþjónusta sunnudag kl. 2. sr. Bjarni Sigurðsson. Arbæjarprestakall: Barnaguðsþjónusta i Arbæjar- skóla á Þorláksmessu kl. 10.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. lláteigskirkja: Þorláksmessa: Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Aftfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Þor- varðsson. Jóladagur: Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 5. Séra Jón Þorvarðsson. Annar jóladagur: Lesmessa kl. 10. Séra Arngrim- ur Jónsson. Messa kl. 2, séra Gisli Brynjólfsson predikar. Séra Jón Þorvarðsson. Dönsk messa kl. 5 Séra Arngrimur Jónsson. Frfkirkjan Reykjavik: Þorláksmessa: Barnasamkoma kl. 10,30. Friðrik Schram. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6 Jóladagur: Messa kl. 2. Séra þorsteinn Björnsson. Annar i jólum! Barnasamkoma kl. 10,30. Friðrik Schram. Kirkja Óháða safnaðarins. Söfnuður Landakirkju i Reykja- vfk og Óháði Söfnuðurinn hafa sameiginlegar jólaguðsþjónust- ur Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 2. Séra Emil Björnsson Séra Þorsteinn L. Jónsson. Breiðholts- og Fellaprestakall: Sunnudagur 23. des. Barnaguðs- þjónusta i Breiðholtsskóla kl. 10.30. Aðfangadagur jóla: Aftansöngur i Breiðholtsskóla kl. 18. Aftansöngur i Fellaskóla kl. 22.30. Jóladagur: Messa i Bústaða- kirkju kl. 11 f.h. Sameigin- leg messa fyrir báðarsóknirnar. Annar jóladagur: Barnaguðs- þjónusta i Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Laugarncskirkja. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2. Ann- ar jóladagur: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messutima) Séra Garöar Svavarsson. Stórólfsli volskirk ja. Aftansöngur verður i Stórólfs- hvolskirkju á aðfangadag kl. 5 siðdegis. Arbæjarprestakall. Aðfangadagur: Aftansöngur i Arbæjarskóla kl. 6. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta i Arbæjar- skóla kl. 2 Annar jóladagur: Barna- og fjölskyldusamkoma i Arbæjarskóla kl. 2. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Fríkirkjan Hafnarfirfti. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutima) Sr. Guðmundur óskar ólafsson. Langholtsprestakall: Aftfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 6. Báðir prestarnir. Jóladagur: Hátfðaguðþjónusta kl. 2. Hljóft- færaleikarar aðstoða. Séra Arelius Nielsson. Annar dagur jóla: Hátiðaguðþjónusta kl. 2. Hljóft- færaleikarar aftstofta. Sig. Haukur Guðjónsson. Jólasamkoma fyrir börn 28. des. kl. 3: Heigistund. Jólasaga, Kvik- mynd, Dans Jólasveinn kemur I heimsókn. Bræftrafélagið. Kópavogskirkja: Aðfangadagur Jóla Aftansöngur kl. 18. Séra Arni Pálsson. Aftansöngur kl. 23. Séra Þor- bergur Kritjánsson. Jóladagur: Hátiðarþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Krist jánsson. Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Arni Pálsson. Annar dagur jóla: Hátiðaguðsþjónusta kl. 14. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guftsþjónusta á nýja Kópavogs- hælinu kl. 15,30. Séra Árni Pálsson. Bústaöakirkja. Þorláksmessa: Jólasöngvar kl. 2. Kór og hljóm- sveit Breiðagerðisskóla að- stoða. Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðarguðs- þjónusta ki. 2. Helgistund og siu'rn kl. 3,30. Annar jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta ki. 2. Séra Ólafur Skúlason. Eyrarbakkakirkja. Aðfangadag- ur. Aftansöngur kl. 23.30. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Guðþjónusta kl. 17. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. llallgrimskirkja: Aftfangadagur: Aftansöngur kl. 6 Dr. Jakob Jónsson. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Jóla- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2. e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall: Þorláksmessa: Barnasamkoma kl. 10,30 Aftfa ngadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiðaguðsþjónusta kl. 2 Aunar jóladagur Hátiðaguðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Dómkirkjan: Þorláksmessa: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Lúðrasveit leikur. Séra Þórir Stephensen. Aftfangadagur jóla: Þýzk jólamessa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Aftansöngur kl. 6. Séra Þórir Stephensen. Mið- næturmessa kl. 11,30, herra Sigurbjörn Einarsson biskup Is- lands. Jóladagur:Hátiðarmessa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Hátiðamessa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Annar i jólum: Hátiðamessa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Hátiðamessa kl. 2. Séra óskar J. Þorláksson dómprófastur. liafnarfjarftarkirkja: Þorláksmessa: Barnaguösþjónusta kl. 11. Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl.2. 28. des. Jólasöngvar kl. 8.30. Bessastaftakirkja: Jóladagur: Messa kl. 4. Sólvangur. Annar jóladagur: Messa kl. 1. Garftar Þorsteinsson. 11 veragerftisprestakall: Aftfangadagur: Aftansöngur i Þorlákshöfn kl. 6, Aftansöngur i Hveragerftiskirkju kl. 22.30. Jóladagur: Guðs þjónusta Elli- heimilinu Asi kl. 10. Messa i kapellu NFLl kl. 11. Messa á Hjalla kl. 2. Annar jóladagur: Barnamessa i Hveragerftis- kirkju kl. 11. Messa á Kotströnd kl. 2. Messa i Hveragerðiskirkju kl. 2. sr. Þorsteinn L. Jónsson. Sóknarprestur. Asprestakall. Aðfangadagur: Aftansöngur i Laugarneskirkju kl. 23. Jóla- dagur: Hátiðarguðsþjónusta i Laugarásbiói kl. 2. Sr. Grimur Grimsson. Fíladelfia, Hátúni 2: Aðfangadagur kl. 18, fyrsti og annar jóladagur kl. 14.30, sunnudagur 30. des.: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14, samkoma æskulýðsins. Æskulýðskórinn Doxa syngur og leikur, ungir menn tala. Ath. að i þessari samkomu fer fram barna- blessun og idýfingarskirn. Gamlársdagur kl. 18: Nýárs- dagur kl. 20, þrettándadagur kl. 20. Neskirkja. Sunnudaginn 23. des (Þorláks- messa) kl. 2 e.h. Jólasöngar og helgileikur. Sóknarprestarnir. Aftfangadagur Aftansöngur kl. 6. Sr. Jóhann S. Hliðar. Náttsöngur kl. 11.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Kópavogsapótck opift: Ivaugardagur 22. des til kl. 23. Þorláksmessa 23. dcs. kl. 1—3. Aðfangadagur 24. des. kl. 9—12. Lokað á jóladag. 2. jóladagur kl. 1—3 Gamlársdagur kl. 9—12. Lokað á nýársdag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.