Tíminn - 23.12.1973, Blaðsíða 28

Tíminn - 23.12.1973, Blaðsíða 28
28 TÍMINN Sunnudagur 2:í. desember 1973. Frá setningu ráftstcfnunnar, Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, i ræftustól RÁÐSTEFNA fram- sóknarmanna um sveit- arstjórnarmál var hald- in á Hótel Esju föstu- daginn 16. og laugardag- inn 17. nóvember s.l. Stuðningsmenn Fram- sóknarflokksins, sem fást við sveitarstjórnar- málefni, fjölmenntu, og komu þeir frá öllum landshlutum. Ráðstefnán hófst klukkan fjögur siðdegis fyrri daginn með setn- ingarræðu Kristjáns Benediktssonar, borgar- fulltrúa, siðan flutti Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, ávarp. Þá voru flutt erindi og á eftir fóru fram umræður og fyrirspurnir voru bornar upp. Ilér sést y fir bluta þeirra gcsta,sem komu síftari dag ráðstefnunnar. SVIPAAYNDIR AF RÁÐSTEFNU FRAMSOKNAR- MANNA UM SVEITAR- STJÓRNARMÁL Jón F. Iljartar, f.v.. Heykjavik, Kristinn B. Glslason, Stykkishólmi, Helgi Benónýsson, Vestmannaeyj- um og Armann Pétursson, Alftanesi. Við fundarstjóraborö f.v jSvanur Kristjánsson, Þorlákshöfn. Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi. Bogi Sigurbjörnsson, Siglufirði. Guttormur Sigurbjörnsson, Kópavogi.I ræöustól. Halldór E. Sigurösson, fjármálaráðherra. Kristján Friðriksson, Revkjavlk. Nær á myndinni f.v.:Stein- grímur Hermannsson, Garðahreppur, Stefán Reykjalín, Akureyri. Vernharður Sigurgrimsson, Holti,Stokkseyrarhreppi. Jónas Jónsson, Reykjavik. Siðari daginn hófst ráðstefnan klukkan tiu að morgni með erindi Alexanders Stefánsson- ar, Ólafsvik, um Lands- hlutasamtök sveitarfél- aga, sem var eitt af fjór- um erindum, er flutt voru þann daginn. Á eftir hverju erindi fóru fram umræður og fyrirspurnir voru bornar fram. Hagyrðingar létu ekki sitt eftir liggja og sömdu nokkrar visur, sem fundarstjóri flutti við mikinn fögnuð ráð- stefnugesta. Að lokum flutti Einar Ágústsson, utanrikisráðherra ávarp og sleit ráðstefnunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.