Tíminn - 23.12.1973, Blaðsíða 38
38
TÍMINN
Sunnudagur 23. desember 1973.
4M0LEIKHÚSIÐ
LEÐURBLAKAN
EFTIR Jóhann Strauss.
Leikstjóri: Erik Bidsted
Frumsýning annan jóladag
kl. 20. Uppselt.
2. sýning 27. des. kl. 20.'
Uppselt.
3. sýning 29. des. kl. 20.
Uppselt.
4. sýning 30. des. kl. 20.
Uppselt.
BRUÐUHEIMILI
28. desember kl. 20.
LEÐURBLAKAN
5. sýn. miðvikud. 2. jan. kl.
20.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1
1200.
Gleðileg jóU
FLÓ A SKINNI
annan jóladag kl. 20.30.
VOLPONE
eftir Bcn Jonson og Stefan
Zwcig.
Þý ð a n d i As g c i r
-'lljartarson.
Leikmynd og búningar
Stcinþór Sigurðsson.
Frumsýning laugardag 29.
desember kl. 8.30.
önnur sýning sunnudag 30.
desember kl. 20.30.
Þriðja sýning nýjársdag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 12-10 i dag og
frá kl. 14 annan jóladag.
Simi 1-66-20.
Gleðileg jól!
sími 1-13-84
Jólamyndin 1973:
Kjörin be/.ta gamanmynd
ársins al' Film and Film-
ing:
Handagangur i öskj-
unni
fyan 0'r*E4L
"Wh^ ud- ÞqcT11
Tvimælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
Teehnicolor.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd i dag og annan jóla-'
dag kl. 5, 7 og 9.
- ‘Barnasýning kl. 3r ,
Aukamynd:
Lego-land
Sýnd i dag og annan jóla-
dag og alla dagana milli
jóla og nýársdags kl. 3.
Gleðileg jól!
Ttminner'
peningar
Einkalif
Sherlock Holmes
0F SHERL0CK
H0LMES
Spennandi og afburða vel
leikin kvikmynd um hinn
bráðsnjalla leynilögreglu-
mann Sherlock Holmes og
vin hans, dr. Watson.
. Leikstjóri: Billy Wilder.
Hlutverk: Robert Stevens,
Colin Klakcly, Christophcr
Lee, (ienevieve I’age.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Hvalurinn Namu
Barnasýning kl. 3.
Bráðskemmtileg
ævin týramynd.
Mjallhvit og dverg-
arnir sjö
Barnasyning kl. 3, aniian
jóladag.
Gleðileg jól!
sími 3-20-75
Willy Boy
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Vinur Indiánanna
Heimilis
ónægjan
eykst
með
Tímanum
Sunnudagurinn 23. desem-
ber og annar jóladagur 26.
desember:
með Jerry Lewis.
Gleðileg jól!
Tónabíó
Sfml 31182 .
Sýningar á Þorláksmessu
og annan i jólum:
THE GETAWAY er ný,
bandarisk sakamálamynd
með hinum vinsælu leikur-
um: STEVE McQUEEN og
ALI MACGRAW. Myndin
er óvenjulega spennandi og
vel gerð, enda leikstýrð af
SAM PECKINPAH
(„Straw Dogs”, ,,The Wild
Bunch”). Myndin hefur
alls staðar hlotið frábæra
aðsókn og lof gagnrýnenda.
Aðrir leikendur: BEN
JOHNSON, Sally Struth-
ers, Al Lettieri.
Tónlist: Quincy Jones
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Bönnuð börnum yngrien 16
ára.
Áfram meö verkföll-
in
mthsoccess!
»rwjw* ur-w>Tion
'PŒRRm
Ein af hinum sprenghlægi-
legu, brezku Afram-lit-
myndum frá Rank.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Sid James,
Kenneth Williams, Joan
Sims,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Prófessorinn
Sýnd kl. 3.
Gleðileg jól!
Tarzan á flótta í
frumskógunum
Ofsa spennandi, ný,
Tarzanmynd með dönskum
texta.
Universal Rctutea Robert Stigwood étt A NORMAN JEWISON Film
ÍF
Frumsýnd 2. jóladag kl. 5 og 9. — Hækkaö verð. — ATH
Aðgöngumiðar eru ekki teknir frá i síma fyrst um sinn.
0
Glæsileg bandarisk stórmynd i litum meö 4ra rása segulhljóm,
gerðeftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd
Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri
André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley. — Carl Anderson,
Yvonne Elliman — og Barry Dennen.
Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma
lof gagnrýnenda.
Barnasýning kl. 3.
Nýtt smámyndasafn
Miðasala frá kl. 2.
Gleðileg jól!
Gleðileg jól!
Hækkaö verð.
Víkingarnir og dans-
mærin
Hörkuspennandi sjó-
ræningjamynd.
Barnasýning i dag og 2. i
jólum kl. 3.
2a
Century-fojt presents
BARBRA
STREISAND * MATTHAU
MICHAEL
CRAWF0RD
ERNESÍ lEHMAN’S PROOUCIION OF
HELL0,D0LLY!
LOUIS ARMSTRONG
tSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og mjög
skemmtileg amerisk stór-
mynd i litum og
Cinemascope. Myndin er
gerðeftir einum vinsælasta
söngleik(sem sýndur hefur
verið.
Sýnd i dag og annan i jólum
kl. 5 og 9.
HELL0,
D0LLY!
hafnorbíó
iíml 1G444
Jólamynd 1973:
Meistaraverk Chapl-
ins:
Nútiminn
Sprenghlægileg, fjörug,
hrifandi!
Mynd fyrir alla, unga sem
aldna. Eitt af frægustu
snilldarverkum meistar-
ans.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
Charlie Cliaplin.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd i dag (Þorláksmessu)
og annan jóladag kl. 3, 5, 7,
9 og 11.
Sama verð á öllum sýning-
um.
Gleðileg jól!