Tíminn - 23.12.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 23.12.1973, Blaðsíða 23
Sunnudagur 23. desember 1973. TÍMINN 23 Jóladagur Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr Jóhann S. Hlíðar. 2. jóladagur. Guðsþjónusta kl. 2e.h. Skirnar- guðsþjónusta kl. 3.15 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudaginn 30. des. Barna- samkoma kl. 10.30. Jólagleði. Sóknarprestarnir. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Frank M. Halldórsson. Nýársdagur Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Jóhann S. Hliðar. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta á jóladag kl. 2. Annar jóladagur messa i Brautarholtskirkju ki. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Söfnuður I.andakirkju: Messað á aðfangadagskvöld kl. 6 i kirkju óháða safnaðarins. Sr. Emil Björnsson prédikar. Á jóladag munu söfnuðir Landa- kirkju og óháði söfnuðurinn sameinast um messu kl. 2. og báðir prestarnir prédika. Kórar beggja söfnuðanna syngja undir stjórn Jóns tsleifssonar. Annan jóladag er messa i kirkjunni i Hveragerði kl. 2. Áheit og gjafir Gjafir og áheit til Hallgrims- kirkju í Reykjavik. Frá Snorra kr. 4000,00, Frá Helgu kr. 1000,00. Samtals kr. 5000,00, lagðar i samskot við kirkjudyr við hátiðamessuna 27. okt. siðastliðinn. Frá A. Sig. kr. 5000,00, Von, Neskaupstað kr. 200,00, G. Þorst. kr. 25000,00, St. Eir. kr. 1000,00, H.G. kr. 500,00, K. Þorst. kr. 1000,00, Nina kr. 500,00, Unni kr. 500,00. Sam- tals kr. 33700,00 Kærar þakkir, gleöileg jól. Jakob Jónsson. Söfn og sýningar Árbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. maf verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leið 10 frá Hlerami. Islenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firöingabúð. Simi 26628. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opiiin kl. 4.30-6. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einails Jónssonar er opið sunnudaga kl. 13,30 til 16. Aðra daga fyrir ferðamenn og skóla simi: 16406. Minningarkort MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkiu (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni' Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Grellisg. 26, Verzl Björns Jónssonar, Vesturgölu 28, cg Biskupsstofu, Klapparstíg 27. MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sig mundssonar Laugvegi 8, Um- boði Happdr. Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöid Dómkirkj- unnareru afgreidd hjá Bóka- búð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Émmu Skóla- vörðustig 5, Verzluninni öldu- götu 29 og prestkonunum. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22. simi: 36418 hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130simi: 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóö 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Álfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarkort séra Jóns Steingrimssonar fást á eftir- töldu.n stöðum: Skartgripa- verzluninni Email, Hafnar- stræti 7 Rvk., Hraðhreinsun Austurbæjar, Hliðarvegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjar- klaustri. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Boka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins aö Laugaveg 11,R simi 15941. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldrafást i Bóka- búð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins iTraðarkostssundi 6, sem er opin mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga kl. 10-—14. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen l Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A "Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töidum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi ,Þórarinssyni Álfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarkort Hallgríms- kirkju I Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavík, Bókaverzlun Andrésar Niels- sonar, Akranesi, Bókabúð Kaupfélags Borg- firðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti^Saurbæ. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar- Apótek. Garðs-Apdtek. Háa- leitis-Apótek. Kópavogs- Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfiröi Bóka- búð Olivers Steins. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goöheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Hringið - og við sendum blaðið Áður en farið er í vinnuna: Tíminn og morgun kaffið AllaFkonur fylgjast með Tímanum Jólatrés Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður sunnudaginn 30. des. nk. að Hótel Sögu og hefst kl. 14:30. Jóla- sveinn kemur, og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar fást i afgreiðslu Timans Aðal- stræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480, Það er tilvalið að setja aðgöngumiða að jóla- trésskemmtuninni i jólapakka barnanna. skemmtun Jólasveinaskemmtun verður haldin á vegum Æskulýðs- ráðs á sunnudag, Þorláks- messu, kl. 4 e.h. Mun skemmtunin verða með svipuðu sniöi og um siöuslu helgi, og fer hún fram i göngugötunni i Austurstræti. gleðilegra jóla Óskum landsmönnum öllum — Móðir min Ingunn Einarsdóttir andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fimmtu- daginn 20. desember. Fyrir hönd aðstandenda. Kristin Ermenreksdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.