Tíminn - 04.01.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.01.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 4. janúar 1974 Greinar um íslenzk þjóðfræði á sænsku HIÐ KUNNA norræna þjóðfræða- safn f Stokkhólini Nordiska Museet, varð 100 ára á s.l. ári. Nýlega kom út árbók safnsins, Fataburen, sem helguð er aldar- afmælinu. í árbókinni eru tiu greinar um þjóðfræði, tvær frá hverju Norðurlandanna. Þær eru ekki ritaðar af sagnfræðingum eða þjóðháttafræðingum, heldur hefur sá kostur verið valinn að velja greinar ritaðar af fólki, sem sjálft hefur lifað þá atburði, sem lýst er. Frá íslandi birtast tvær grein- ar. önnur er kafli úr bók Eyjólfs Guðmundssonar, Afi og amma, en hin er tekin úr endurminning- um ólafar frá Hlöðum, Bernsku- heimili mitt. Þór Magnússon þjóðminja- vörður skrifar eftirmála með þessum bókarköflum og gerir nokkra grein fyrir höfundum þeirra. Margar myndir fylgja greinun- um, og er ekki að efa, að mörgum muni þykja mikill fengur að hvoru tveggju, þvi að næsta litið hefur verið ritaö um islenzk þjóðfræði á aðrar tungur. Allir fylgjast með Tímanum RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða SÉRFRÆÐINGS i 3/4 hluta starfs við Fæðingardeild Landspitalans er laus . til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai 1974. Laun samkvæmt kjara- samningi Læknafélags Reykja- vikur og stjórnarnefndar rikis- spitalanna. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 5. febr. n.k. Reykjavik, 3. janúar 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Síðastliðið vor tapaðist rauðjörp hryssa, aldur þriggja vetra og ómörkuð. Hafi einhver orðið var við hryssuna, vin- samlegast látið vita i Hvitárholti i Hruna- mannahreppi. Bílaskipti Diseljeppi óskast i skiptum fyrir Toyota Crown árgang ’67. Upplýsingar i sima 99-1597. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar. Tick-Up bifreiðar og fólksbifreið með fjögra hjóla drifi, er verða sýndar að Grensásveg 9 þriðjudaginn 8. janúar kl. 5. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Auglýsið í Tímanum Landshorn, 14.12. 73 Ja, tsland á margan furðufugl, þann fræknasta nefnum við Bjarna. Þvi allt, sem hér aflaga fer, hann ætlar að taka að sér, svo hagur vor fari að hjarna. Og hann þarf ei til þess neitt hálft þriðja ár, þetta hjálpræði tslandsbarna. — Nú allir hér allsnaktir standa, i andskotans dýrtiðarvanda. — En allt má það laga á örskammri stund, ef aðeins'við kysum hann Bjarna. Svo kæmu þeir máski, Gylfi og Geir, og gutla i árina iika, Norð- menn lána túrbínu 1000 kw gastúrbína, sem Norð- menn hafa lánað til Hornaf jarðar I stað þeirrar sem bilaði, er nú á leið til landsins og kemur væntan- lega hingað á sunnudag. Að sögn Aðalsteins Aðalsteins- sonar, fréttaritara Timans, er nú allt með felldu á Hornafirði, eftir að rannsóknarskipið Bjarni Sæ- mundsson kom þangað. og Armann Jón yrði eflaust með, svo öllu væri nú fyrir séð. Verðbólga þekktist þá ekki meir, þá yrði gróða og velgengnis þeyr, sem átt hefði aldrei sinn lika. Já, Bjarni, þú ert vor einasta von! Enginn mun þvilikt rengja. Ef fella þú vildir nú vinstri stjórn, vel myndi ihaldið borga þá fórn. Þess faðmlög þig hreint myndu hengja. En ég er sá glópur, sem á mér sér, og atkvæði seint mun ég gefa þér. Vist kýs ég frekar þitt „verðbólgu skrið”, en viðreisnar-endemið tæki við. Já hamingjan hjálpi mér, og hefti svo sprengingarbröltið I þér. Þú ert enginn Glistrup, geyið mitt, og gumarnir hér engir Baunar. Ef einhver sveik á Alþingi nú, þá ert það sko: þú. Ög bera má fleira en biskup I pytt, bróðurþel illa sem launar. En vertu ekki hræddur, vesalings þú. Það vill enginn eyða á þig poka. Er sögurnar okkar þú sagðir frat, þá setti þig Benedikt óðar á gat. Þvi ættirðu ögn við að doka, og hafa á þinum hugflækjum gát, svo heimaskits verðir ei mát. 14. des. ’73. Elinborg Kristmundsdóttir. Erum fluttir úr Álftamýri 9 i Síðumúla 23 3. hæð, óbreytt simanúmer. Rafteikning S/F Húsmæðraskólinn á Hallormsstað tilkynnir: 2ja mánaða hússtjornarnámskeið hefst 7. janúar. 2ja mánaða vefnaðarnámskeið hefst 15. janúar. Saumanámskeið hefjast i marz, en verða auglýst siðar.' Vélritunar- og hraðritunarskólinn Notið fristundirnar: Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöidttmar. Upplýsingar og innritun I síma 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR — Stórholti 27 — Simi 21768 Gullverðiaunahafi — The Busjness Educators’ Association of Canada. JIE HÚSIÐ VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÚRIN BEZT Jll HÚSIÐ “ Munið hina sérstaeðu og þægilegu JL kaupsamninga, ' S ~ engir víxlar, heldur mónaðargreiðslur 5 “ með póstgíróseðlum, sem greiða mó í næsta banka, g ■“ pósthúsi eða sparisjóði * 1 Opið til 10 í kvöld — Næg bílastæði | N Hringbraut 121 sími 10 600 Jón Loftsson hf irrii si 5 JM HÚSIÐ VERZLIÐ ÞAR SEM URVALIÐ ER MESTOG KJÚRIN BEZT Jl! HÚSIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.