Tíminn - 04.01.1974, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.01.1974, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Föstudagur 4. janúar 1974 Ingi Björn aftur með Val Ingi Björn Albertsson, fyrrum landsliösmaöur I knattspyrnu og .eikmaftur hjá Val, mun leika meft Valsliöinu I sumar. Ingi Björn hefur dvali/.t i Frakklandi undanfarift, cn nú cr hann alkominn heim, og mun þvi leika mcft félögum sinum aft nýju. Ingi Björn hef- ur verift cinn markhæsti leik- maftur i Islen/kri knattspyrnu undanfarin ár, og er ekki aft efa, aft hann verfti þaft einnig I sumar. Valsliftift mun byrja æfingar fljótlega, og munu allir þeir leikmenn, scm léku meft liftinu sl. keppnistimabil, leika nicft þvi i sumar. Ingi Bjiirn kemur aftur, og auk þess liefur Þór Ilreiftarsson, cinn be/ti leikmaftur Breifta- hliks, gcngift yfir i Val. ÞJÁLFARI VÍKINGS VÆNTAN- LEGUR TIL LANDSINS Knski knattspy rnuþjálfarinn, sem Vikingar hafa ráftift til aft þjálfa 1. deildarlift Vikings i knattspyrnu næsta keppnis- timabil, er nú væntaniegur til landsins næstu dagana til aft spjalla vift Vikinga og kynna sér aftstæftur hér á landi. Vikingsliftift mun fá gófta aft- stöftu á grasi i l.augardalnum i suniar. Ásgeiri líkar vel hjá Standard Liege Hann er nú orðinn fastur leikmaður með þessu fræga atvinnumannaliði en ég hafði þorað að vona. Það er mjög góður andi hjá félaginu, og það er gott að umgangast leikmenn liðsins. Keppnin um sæti i liðinu er geysilega hörfð, og þurfa leik- mennirnir að leggja hart að sér á æfingum og i leikjum. Hvað andinn er góður hjá Standard Liege, sést bezt á þvi, að leikmenn láta aldrei á sér sjá vonbrigði eða reiði, þótt að þeir séu settir út úr lið- inu. Ég hef leikið stöðu tengiliðs, og þar af leiöandi ekki skorað mikið af mörkum i leikjum minum. — Hvaft um launin, Asgeir? — Launin! Þau vil ég ekkert segja um að svo stöddu. Þau eru nóg fyrir mig, ég kemst vel af og get lagt smávegis fyrir. Ég hef fritt húsnæði og afnot af bil. — Hvaft um framtiftina? — Um hana veit ég ekkert enn. Ég er ekki leiður eins og er. Mér liður vel'hjá Standard Liege, og get vel hugsað mér að vera lengur hjá félaginu. — Hvernig æfift þift hjá Standard Liege? — Við æfum tvisvar sinnum á dag. Fyrst er það á morgnana, þá eru töflu- æfingar og létt upphitum. Siðan mætum við á æfingar kl. 16.000. Þá byrjar alvaran, og þá er tekið á og keyrt á fullu. Það er greinilegt, að Asgeiri liður vel hjá Standard Liege og hann á framtið fyrir ser hjá liðinu. Asgeir er enn ung- ur og á margt eftir ólært. Ás- geir heldur út til Belgiu 7. janúar, og þá byrjar hann, að æfa af fullum krafti Hann sagði okkur, að hann tæki létt- ar æfingar hér, meðan hann dvelst i Reykjavik. Við óskum Ásgeiri góðrar ferðar og von- um að hann standi sig vel i Belgiu. -SOS. ASGEIR SIGURVINSSON...sést hér berjast um knöttinn I lands- leik gegn Austur-Þjóðverjum sl. sumar’á Laugardalsvellinum. dei Idar leikina með Standard Liege, og alla leiki liðsins í Evrópu- keppninni. Ásgeir hefur ekki enn skorað í dei Idar leikjum með liðinu, en aftur á móti hefur hann skorað sex mörk í vináttuleikjum. Eitt markið hans var snilldarlega gert, hann sendi knöttinn beint i •'etið, eftir aukaspyrnu gerðist atvinnumaður með þessu fræga liði sl. sumar. Ásgeir leikur nú sem fastur leikmaður með liðinu, hefur t.d. leikið síðustu sex fyrir utan vítateig. Þá hefur hann skorað tvö mörk með skalla, en það hefur ekki verið hans sterkasta hlið til þessa. Ásgeir er einn skot- fastasti leikmaður Standard Liege, og það er frábær árangur hjá þessum unga knatt- spyrnumanni að vera orðinn fastur leikmaður með eins sterku at- vinnumanna liði og Liege er. Það má geta þess, að i liðinu leika margir belgiskir lands- liðsmenn og einnig landsliðs- menn frá Júgóslaviu. 1 Stand- ard Liege leika nú sex Júgós- lavar, leikmenn sem hafa 9- 20 landsleiki að baki. Við náð- um sambandi við Ásgeir i gær, og lögðum fyrir hann nokkrar spurningar: — Hvernig gengur að æfa og leika með Standard Liege? — Ofsalega vel, miklu betur Ásgeir Sigurvinsson, knattspyrnukappinn kunni frá Vestmanna- eyjum, er nú staddur hér á landi. Eins og kunnugt er leikur Ás- geir með Standard Liege í Belgíu, en hann STOÐVUÐU SIGUR- GONGU ARMANNS Frams túlkurnar stöftvuftu sigurgöngu Ármanns I knatt- spyrnu, og hlutu þar meft Keykjavikurtitilinn i meistaraflokki kvenna I innanhússknattspyrnu. Ar- mannsstúlkurnar hafa verift ósigrandi. þær eru t.d. is- landsmeistarar bæfti i utan- og innanhússknattspyrnu. Hér á myndinni til hliðar sést Framliðið. Standandi frá vinstri: Þorbjörg Albertsdótt- ir, Kolbrún Jóhannsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Ás- laug Jónsdóttir og Sigmundur Steinarsson, þjálfari. Fremri röð: Oddný Sigsteinsdóttir, Bára Einarsdóttir fyrirliði og ( Jóhanna Halldórsdóttir. Þær Kolbrún, Oddný, Bára og Jó- hanna eru bæði Reykjavikur- meistarar i handknattleik og knattspyrnu. Við munurp birta myndir af Reykjavikur- meisturum hinna ýmsu flokka, hér á siðunni næstu daga. (Timamynd Róbert) HVER VERÐUR KRÝNDUR „ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS" í DAG? Volvo mun bjóða honum til Svíþjóðar ,,lþróttamaður ársins’’ 1973 verð- ur krýndur i dag af iþróttafrétta- mönnum. Sá iþróttamaður, sem hlýtur titilinn ,,lþróttamaður árs- ins’’ fær vegleg verðlaun frá Volvo-verksmiðjunum. En Volvo býður öllum „Iþróttamönnum ársins’’ á Norðurlöndum til Svi- þjóðar, þar sem fer fram krýning „tþróttamanns Norðurlanda’’ 1973. Krýningin mun fara fram i Falum i Sviþjóð, þegar heims- meistarakeppnin á skiðum verð- ur sett þar i febrúar. Nú verður það i fyrsta skipti, sem Volvo-um- boðið á íslandi, verður með i 1973 krýningu „Iþróttamanns ársins” á Islandi. Umboðið mun gefa tiu efstu mönnunum vegleg verð- laun. Við munum segja nánar frá krýningunni, hér á siðunni á morgun. FUNDUR Tækninefnd H.S.l. hcldur fund fyrir þjálfara og dómara aft liótel Loftleiftum á morgun kl. 14.00. Rætt verftur um dóm- gæzlu og nýjum dómararegl- um verftur dreift. Þá mun landsliösnefndin i handknatt- leik segja frá dómgæ/lunni, i alþjóða handknattleiksmót- inu, sem islen/ka landsliðiö tók þátt I i ltostock i Austur- Þýzkalandi i descmtrer sl. AU- ir þjálfarar og dómarar eru hvattir til aö mæta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.