Tíminn - 04.01.1974, Blaðsíða 23

Tíminn - 04.01.1974, Blaðsíða 23
Föstudagur 4. janúar 1974 TÍMINN 23 Frá vinstri. Haidon Gizikis, hinn nýi forseti Grikklands. Adamantios Androutsopoulos, hinn nýi forsætisráöherra. Dimitrios loannidis, yfir- maður KYP, leyniþjónustu gríska hersins, ofarlega á lista Amnesty International yfir þá, sem pyntingum beita. Konstantin Karamanlis — „bjargvættur Grikklands.”? Gríski harmleikurinn: Hinir nýju valdhafor og áhrifamenn Gizikis — Nýi forsetinn liaidon Gizikis hershöfðingi, hinn nýi forseti Grikklands, er 56 ára að aldri, fæddur i miðgrfska bænum Arta, en þaðan er Ioann- idis hershöfðingi einnig ættaður, sá, sem sagður er heilinn á bak viö grisku herforingjastjórnina nýju. Gizikis er sagður mjög i- haldssamur, og var á sfnum tima náinn vinur Konstantins konungs. t siðari heimstyrjöldinni barðist Gizikis i Albaniu og þar næst i grisku borgarastyrjöldinni. En vegur hans óx fyrst verulega, þegar hann sem foringi herflokks i Larissa hafði sýnt Papadopoul- osi tryggð sina við valdarán hers- ins. Hann óx mjög i tign á sex ár- um og varð yfirliðsforingi. Stýrði hann, sem yfirforingi hersins i Aþenu, mörgum af málaferlunum gegn andstæðingum herforingja- stjórnarinnar. 1 ágúst s.l. keppti hann við Mastrandonis yfirhershöfðingja um stöðu æðsta yfirmanns griska hersins. Gizikis varð af stöðunni, en fékk i staðinn yfirstjórn 1. hersins. 1 aðfararræðu sinni á fyrsta fundi nýju herforingja- stjórnarinnar, þar sem hann kom fram sem nokkurs konar „yfir- kennari”, sagði Gizikis: „Ég hef verið hermaður allt mitt lif og óska aðeins að halda upp reglu og skipulagi með grisku þjóðinni. Persónulegan metnað hef ég eng- an.” Engu að siður varð það hans fyrsta verk að sparka Mastra- andonis úr stöðu sinni. Androutsopoulos Papandreou, sem nú er i útlegð, hefur sakað nýja forsætisráð- herrann, Adamantios Androut- sopoulos, fyrir að vera njósnari bandarisku leyniþjónustunnar, CIA. Ekkert bendir þó til þess. Miklu meiri eru likurnar, að svo hafi verið með fyrirrennara hans, Papodopoulos. Hvað um það: Androutsopoulos hefur haft og hefur mjög náin sambönd við Bandarikin og Bandarikjamenn. Hann er 54 ára lögfræðingur og lærði i Bandarikjunum (North West University i Chicago), þar sem hann starfaði siðan. Dvaldist hann i samtals 12 ár fyrir vestan. 1974 sneri hann aftur heim til Aþenu, þar sem hann starfaði sem sjálfstæður lögfræðingur, en einnig fyrir fjölda bandariska háskóla. Hann kom inn i grisk stjórnmál við valdarán fyrri her- foringjastjórnarinnar, 1967, og var siðan samfleytt i ráðherra- stóli þar til i mai i vor, fyrst sem fjármálaráðherra og siðan innan- rikisráðherra. Fékk hann orð fyr- ir að vera gætinn og ihaldssamur i fjármálum. Aukforsætisráð- herraembættisins gegnir hann embætti fjármálaráðherra i hinni nýju stjórn. Það er þvi varla að vænta stórra breytinga i þeim efnum frá þvi, sem verið hefur undanfarin ár. Hann stendur enn i nánu sambandi við Bandarikin, og er m.a. i bandariska lögfræð- ingafélaginu. loannidis Dimitrios Ioannidis stórdeild- arforingi 55 ára að aldri, er álit- inn vera sá, sem kom valdarán- inu i framkvæmd i haust. Þetta er einhver mest hataði og óttaleg- asti stjórnamálamaður, sem fyr- irfinnst i hinum vestræna heimi i dag. Sem æðsti yfirmaður KYP, leyniþjónustu hersins, verður hann maðurinn á bak við nýju stjórnina, rétt eins og hann var styrkasta stoðin á tima Papado- poulósar. Honum er lýst „ofur- ihaldssömum”, isköldum mein- lætismanni og sérlega griskum Fær sportsiglingafólk aðstöðu í Grafarvogi? SIGLINGAÍÞRÓTTIN á vaxandi fylgi að fagna meðal ungra sem aldinna. Um hið fyrrnefnda vitnar góð þátttaka i siglinga- klúbbunum hér á höfuðborgar- svæðinu. Annars er aðstaðan fyrir þessa Iþrótt ekki sem bezt hér, einkum hvað hafnarskilyrði snertir. 1 siglingaklúbbunum er aðeins um litla seglbáta að ræða, auk skólabátsins. Þeir sem eldri eru, kj ósa eflaust fremur hrað- skreiðari og aflmeiri för, sport- vélbáta, enda þótt seglbátar séu einnig allvinsælir meðal þeirra. Hvað um það, og hvernig sem nökkvinn er, þá er þörfin á við- unandi aðstöðu sú sama. Það má raunar heita furðulegt, að ekki skuli hafa verið hlynnt meira að þessari iþróttagrein hér á landi en raun ber vitni. Hún er mjög vinsæl i nágrannalöndum okkar, t.d. Englandi. Er ekki skömm að þvi, að við, siglingaþjóðin, „afkomendur vikinga,” skulum ekki standa „enskinum” á sporði i þessum efnum? Þvi er ekki að neita, að þetta er dýr iþróttagrein, en vel þess virði, sem hið ágætasta meðal við krankleika innsetu- mannsins og lífsleiða. Og nógar eru hér skipasmiðastöðvarnar, sem þarna gætu fengið verkefni. I aðalskipulagi Reykjavikur 1962-’83, er bent á þann mögu- leika, að koma upp höfn inni i Grafarvogi til viðbótar við Sundahöfn, og i þvi sambandi kæmi til meiri eða minni uppfylling vogsins. Þróunarstofn- un Reykjavlkur, sem stofnuð var fyrir rúmu ári til að endurskoða aðalskipulagið, auk annars, hefur m a. athugað nokkuð þessi mál. Að sögn forstöðumannsins, Hilmars Ólafssonar, hafa for- sendur hér að lútandi breytzt, þar sem þörfin fyrir viðlegupláss hef- ur minnkað og allt önnur tækni komið til við fermingu og af- fermingu skipa. Þannig væri e.t.v. ekki þörf fyrir viðbótarhöfn þarna. Hins vegar sagði Hilmar, að sú hugmynd hefði komið upp hjá stofnuninni, að koma upp að- stöðu, höfn og öðru fyrir sport- siglingafólk þarna i voginum. Varðandi uppfyllinguna, er það að segja, að hún hlýtur að teljast mjög varasöm, þar sem vitað er, að við voginn eru leirur mjög mikilvægar fuglalifi á svæðinu. -Step. >að er nú lægilegra ið vera ískrifandi — »g fá blaðið ient heim „Beria”. Samt sem áður hefur hann náð nokkurri hylli grisks al- mennings, líklega vegna þess að hann hefur aldrei, eins og stall- bræður hans hafa gert i rikum mæli, auðgað sig eða sótzt eftir forréttindum, eða svo virðist alla vega. Margt bendir til þess, að Ioannidis muni áfram halda sig á bak við tjöldin og kippa i sina illu spotta þaðan. Frami hans var ekki mikill né hraðfara, fyrr en Papadopoulos skipaði hann yfir- mann KYP á sinum tima, að þvi er álitið er vegna þess, að hann hafi sýnt mikið miskunnarleysi sem yfirmaður einangrunarbúða á eynni Makronissos i borgara- styrjöldinni. Ioannidis, eða nafn hans, er ofarlega á lista Alþjóð- legu náðunarsamtakanna (Amnesty International) yfir þá, sem sekir eru um pyntingar. Karamanlis Konstantin Karamanlis ,66ára að aldri, hefur verið i sjálfvaldri útlegð i Paris siðastliðin 10 ár eða siðan 1963, er rikisstjórn sú, sem hann sat þá i, dró sig I hlé, er að- vörunum hans gegn för konungs- hjónanna til London á þeim tima var ekki fylgt. Skömmu siðar yf- irgaf hann Grikkland. Hann getur komið til með að gegna mikil- vægu hlutverki, ef herforingja- stjórnin nýja heldur það loforð sitt „að snúa aftur til eðlilegra, þingræðislegra tima”. I útlegð- inni hefur hann oftsinnis átt fund með Konstantin konungi, og tvisvar, þ.e. árið 1969 og i april siðastliðnum, hvatti hann griska liðsforingja til uppreisnar gegn herforingjastjórninni og til „sam- vinnu við konunginn að skapa nýja lýðræðislega rikisstjórn til að koma i framkvæmd sósialist- iskum endurbótum”. Hann hefur allt siðan herforingjastjórnin tók völdin 1967 verið sá maður, sem bæði hægri- og vinstrimenn hafa bent á sem mögulegan bjargvætt grisku þjóðarinnar. Karamanlis sat næstum óslitið á griska þing- inu þar til fyrir 10 árum og gegndi mörgum ráðherraembættum, Forsætisráðherra varð hann árið 1956, er hinn nýi fiokkur hans, Samband róttækra þjóðernis- sinna, vann stórsigur. Hans er i dag einkum minnzt fyrir miklar landvinningaáætlanir á sinum tima, umfangsmiklar bygginga- áætlanir i Aþenu og loks fyrir að leysa úr Kýpur-deilunni 1959 með samningum við Tyrkland. —Step (tóksaman) 0 íþróttir og upplýsingar um allt þetta mál hjá H.K.R.R. úr funda- gerðabókum ráðsins, ef þeir hefðu óskað eftir þvi og haft að 'leiðarljósi i fréttaflutningi sin- um um mál þetta „HAFA SKAL ÞAÐ, ER SANNARA REYNIST.” Með þökk fyrir birtinguna. Stjórn Handknattleiksráðs Reykjavikur Samninga- fundur með sjómönnum SAMNINGAFUNDUR hófst klukkan fjögur i gær með fulltrúum yfir- og undir- manna á flotanum, Far- manna- og fiskimannasam- bandsins og Sjómannasam- bandsins. Eins og kunnugt er ber mikið á milli i deilunni. Þar sem sjómenn fara fram á hækkun á öllum launalið- um. Fundur stóð enn, þegar siðast fréttist i gærkvöldi. Fiskverð er ekki komið enn. Siðast var ræðzt við um það i fyrradag, og i gær benti ekkert til þess, að það væri á næstu grösum. SB. Semja þjónar og gestgjafar? Klp-Reykjavik. 1 gær boðaði sáttasemjari deiluaðila i þjónadeilunni á sinn fund. Atti fundurinn að hefjast klukkan 21,00 i gærkveldi, cn honum var ekki lokið þegar blaðið fór i prentun. Það er álit manna, að sam- ið vcrði í deilunni á þessum fundi, þar sem þjónar geti ckki staðið lengur á kröfum sinum eftir hækkunina, sem varð á áfengi I fyrradag. liinn nýskipaði tollgæzlustjóri Kristinn ólafsson.4 Kristinn Ólafs- son skipaður tollgæzlustjóri Kristinn Ólafsson lögfræðingur var i gær skipaður I embætti toll- gæzlustjóra. Embættið var auglýst laust til umsóknar s.l. haust og rann umsóknarfrestur út þann 1. janú- ar s.l. Aðeins einn umsækjandi var um embættið, Kristinn Ólafs- son, scm var settur tollgæzlu- stjóri þann 1. marz 1973, og hefur honum nú vcrið veitt embættið. 0 Viðey gerðin kostnað við lagningu tvi- breiðs vegar út i eyna og einhvern vegspotta á eynni sjálfri. Hljóðaði sú kostnaðaráætlun upp á um 70 milljónir króna. Trausti sagði, að ef af brúar- smfðinni yrði, myndi eyjan væntanlega gerð að útivistar- svæði fyrir borgarbúa. í þvi sam- bandi er þó þess að geta, að rikið og Reykjavikurborg (borgin á vestasta hluta eyjarinnar) eiga til samans aðeins 1/6 hluta eyjarinn- ar. Hitt er i einkaeign. Sagði Trausti, að talað hefði verið við eigendurna, sem verið hefðu mjög jákvæðir gagnvart hug- myndinni. — Step.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.