Tíminn - 04.01.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.01.1974, Blaðsíða 22
TÍMINN Föstudagur 4. janúar 1974 22 , <&>ÞJÓÐLEIKHÚSiÐ BRÚDUHEIMILI i kvöld kl. 20. LEÐURBLAKAN 6. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15 i Leikhús- kjallara. LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. Uppselt. þriðjudag kl. 20. Uppselt. KLUKUSTRENGIR miðvikudag kl. 20. BRÚÐUHEIMILI fimmtudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 - 20. Simi 1- 1200. YKJAVÍKOj VOLPONE i kvöld, uppseit. 4. sýning. Rauö kort gilda. FLÓ A SKINNI miövikudag kl. 20.30. VOLPONE fimmtudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. Siðdegisstundin fyrir börnin. JÓLAGAMAN með jólasveinum leik og söng. Sýning föstudag kl. 17. Sýning laugardag kl. 17. Sýning sunnudag kl. 15. Aðeins þessar þrjár sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. sími 3-20-75' l MÍ\t’lSiil hrtmv> St i^rw •« m I \ »KM.\\ .IKWISi >N Kilm JESUS CHRIST SUPFRSTAR A Univorsal PirturcLJI Tcchnirolor' IhstrihuUtl hy Cincma InU-mational Oirjioration. ^ Glæsileg bandarisk stór- mynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir sam- nefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjór.i er Nor- man Jewisson og hljóm- sveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk? Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Denn- en. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Miðasala frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Auglýsið í Tímanum Verslunarmannafélag Reykjavikur Framboðsfrestur :::s Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar |{ atkvæðagreiðslu kjörstjórnar trúnaðar- mannaráðs og endurskoðenda Verzlunar- mannafélags Reykjavikur. Listum eða tillögum skal skilað i skrifstofu V.R. Hagamel 4 eigi siðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 7. janúar n.k Kjörstjórnin. VERIÐ VIRK I V.R. I 9 HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins mmm i Arkitektar — Byggingarfræðingar Tæknifræðingar — Verkfræðingar Tækniteiknarar Húsnæðismálastofnun rikisins óskar eftir að ráða til sin tæknimenntaða menn til starfa á teiknistofunni, upp úr áramótum, eða á komandi vori. Skriflegar umsóknir, er geti um menntun og fyrri störf sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 15. janúar næstkomandi merkt „1668”. HÚSNÆÐISIVIÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍIVII22453 hofnarbíá 5ífni IE444 Tónabíó Sími .31182 Jólamynd 1973: Meistaraverk Chapl- ins: Nútíminn Sprenghlægileg, fjörug, hrifandi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistar- ans. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI. THE GETAWAY THE GETAWAY er ný, bandarisk sakamálamynd með hinum vinsælu leikur- um: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, „The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýnenda. Aörir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struth- ers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincy Jones ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. sími 1-13-84 Jólamyndin 1973: Kjörin bezta gamanmynd ársins af Film and Film- ing: Handagangur í öskj- unni fyari 0'M^L "WriJflií U|> Pb<?» Tvimælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. Tcchnicolor. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tíminner peningar I ræningjahöndum MICHAEL CAINE o ALAN BRECK 'Stórfengileg ævintýra- mynd i Cinemascope og lit- um gerð eftir samnefndri sögu eftir Robert Louis Stevenson, sem komiö hef- ur út i isl. þýðingu. Aðal- hlutverk: Michael Caine, Jack Hawkins. tsl. texti: Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilkynning frá Félagi járniðnaðarmanna Félagi blikksmiða Sveinafélagi skipasmiða Félagi bifvélavirkja Félagi bifreiðasmiða Félagi bilamálara Félögin hafa ákveðið að standa sameiginlega að tafl og spilaæfingum i vetur. Ákveðið er að æfingarnar fari fram i Lindarbæ, i salnum á efstu hæð, æfingarnar verða á laugardögum frá kl. 2 til kl. 6 siðdegis. Fyrsta æfingin verður laugardaginn 5. janúar n.k. Félagsmenn og aðrir starfs- menn eru hvattir til-að taka þátt i þessum æfingum. 2a Cflnkxy-Fox pmanb BARBRA WALTER STRDSANDMATTHAU MICHAEL CRAWF0RD fRNEST LEHMAN'S PRODUCIION 01 HELL0,D0LLT! ÍDUIS ARMSTRONG ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og mjög skemmtileg amerisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Myndin er gerðeftir einum vinsælasta söngleik,sem sýndur hefur verið. HELL0, D0LLY! Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. BILLY WILDER’S THE or SHERLOCK H0LMES Spennandi og afburða vel leikin kvikmynd um hinn bráösnjalla leynilögreglu- mann Sherlock Holmes og vin hans, dr. Watson. Leikstjóri: Billy Wilder. Hlutverk: Robert Stevens, Colin Blakely, Christopher Lee, Genevieve Page. tSLENZKUR TEXTI Einkalif Sherlock Holmes Undirbúningsnefndin Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.