Tíminn - 24.03.1974, Side 18

Tíminn - 24.03.1974, Side 18
18 TÍMINN Sunnudagur 24. marz 1974. ' UU Sunnudagur 24. mari 1974 DAG! Heilsugæzla Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavii: os Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. llafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 22. til 28. marz.verður i Háleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Næturvarzla verður I Háaleitis Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðslmi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik-og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Félagslíf Kvenfélag Óháöa Safnaöarins. Aðalfundur félagsins verður næstkomandi þriðjudagskvöld 26. marz kl. 8.30 I Kirkjubæ, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Minningarkort Minningarkort kapellusjóðs séra Jón Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22 a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Boka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugaveg 11,R simi 15941. MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sig mundssonar Laugvegi 8, Um- boði Happdr. Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóö 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bílasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A 'Rangárvöllum KaJipfélaginu Þór, Hellu. M inn in ga r s p j öld Félags einstæðra foreldrafást i Bóka- búð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarkostssundi 6, sem er opin mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga kl. 10—14. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá: Guðriði Sólheimum 8,; simi 33115, Elinu, Alfheimum 35 simi 34095, Ingibjörgu, Sól- heimum 17 simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lagnholtsvegi 67 simi 34242. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Sigurði M. Þorsteinssyni Goðheimum 22 simi 32060. Sigurði Waage' Laugarásveg 73 simi: 34527.* Stefani Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392. Magnúsi ,Þórarinssyni Álfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22. simi: 36418 hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130simi: 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigúrbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Ilringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka verzlun Isafoldar Austurstræti 8. S k a r t g r i p a v e r z 1 u n Jóhannesar Norðfjörð Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar-apótek. Garðs- Apótek. Háaleitis-Apótek. Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Landspitalinn. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins. , Minningarspjöld Dómkirkj- unnareru afgreidd hjá kirkju- veröi Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlunin Emma Skólavörðurstig 5, og prest- konunum. Minningarkort Ljósmæórafé- lags. Isl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, 'Verzl. Holt, Skólavörðustíg 22 Helgu Níelsd. Miklubraut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Lárétt 1) Húsdýr,- 5) Utanhúss.- 7) Miðdegi,- 9) Fljót.- 11) Eins,- 12) Blöskra.- 13) Svar.- 15) Iðngrein.- 16) Bráðlynda,- 18) Dapur.- Lóðrétt 1) Þjóðhöfðingjar,- 2) Ræktað land.- 3) Eins,- 4) Þrir.- 6) Hankar.- 8) Skelfing,- 10) Mann.-14) Sekt,- 15) Flik.- 17) Tré,- X Ráðning á gátu no. 1642 Lárétt 1) Island,- 5) Ári.- 7) Ket,- 9) Tem.-11) Et.-12) VI,-13) XII.- 15) Bað.- 16) Lóa,- 18) Smár- ar.- Lóðrétt 1) Iskexi,- 2) Lát.- 3) Ar.- 4) Nit.- 6) Smiður.- 8) Eti,- 10) @va,- 14) Ilm,- 15) Bar.- 17) ÓA,- NÁMSKEIÐ Á SNÆFELLSNESI Dagana 12.-14. marz var haldið fégagsmálanámskeið að Breiöabiiki er framsóknarmenn á sunnan- verðu Snæfeiisnesi efndu til. Þátttakendur vcru alls 22, en margt gesta mætti auk þess slðasta kvöldið. Þátttakendur i námskeiðinu hyggjast halda áfram málfundastarfsemi og var ákveðið að næsta umræðuefni yrði grunnskólafrumvarpið. A námskeiðinu var rætt um byggðamál og var fulltrúa þéttbýlisins kynnt rækilega sjónarmið dreif- býlisins. Umsjónarmaður námskeiðsins var Guðbjartur Gunnarsson Hjarðarfelii og leiðbeinandi Kristinn Snæland erindreki. VEGNA mikilla anna Leikfélags Akureyrar viö að koma upp næsta verkefni, verður sýningum á barna- leikritinu Ilalló krakkar nú hraðað. Halló krakkar hefur nú verið sýnt átta sinnum við mjög góðar undirtektir, og láta áhorfendur ekki sitt eftir liggja, en taka mjög vjrkan þátt I sýningunni hverju sinni. Næstu sýningar á barnaleikritinu Halló krakkar verða um næstu helgi, kl. 5 á laugardag og kl. 2 og 5 á sunnudag. Næsta verkefni Leikfélags Akureyrar er nýtt islenzkt leikrit, Jónas I hvalnum eftir Véstein Lúðviks- son. Myndin er af einu atriði leiksins Halló krakkar. Jónas í hvalnum — nýtt leikrit eftir Véstein

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.