Tíminn - 19.05.1974, Blaðsíða 17
Sunnudagur 19. mai 1974.
TÍMINN
17
HUGMYNDALIST
— HJÁ SÚM
Gsal-Reykjavik — Súmarar opna
öi, laugardag kl. 4, allnýstár-
lega sýningu i húsakynnum
sinum við Vitastig. Verkin á
sýningunni eru eftir fólk úr
ýmsum greinum visindanna:
prófessora i vistfræði, málvisind-
um, rafeindasérfræðinga, efna-
fræðinga, heimspekinga og for-
mannsóknamenn, sem starfa við
háskóla allt frá 'Tucuman til
Haifa.
Listsýningin er argentisk að
uppruna, og verk hennar eru 148
eftir 69 listamenn frá sextán
þjóðum. Sýningin er þvi einhver
stærsta listsýning, sem haldin
hefur verið hérlendis. Hún fylgir
þeirri stefnu, sem heitir
hugmyndalist, og gefur hugmynd
um flestar greinar stefnunnar.
Hugmyndalist er fremur ung list-
grein, sem vaxið hefur vegna
visindahyggju og þarfa nútfmans
fyrir kenningar, þótt upprunann
sé að finna á endurreisnar-
timanum.
Sýningin er fengin frá CAYC,
sem er miðstöð lista og
mannlegra samskipta i Buenos
Aires. Sýningin hefut' farið viða
um heim. Til gamans má geta
þess, að pin fyrsta sýningin i
hugmyndalist bar heitið 2.972.453.
Súmurum þykir tilhlýðilegt að
efna til þessárar sýningar á verk-
um visindamanna, áður en opnuð
verður sýning á islenzkri alþýðu-
list.
Sýning verður opin daglega frá
klukkan fjögur til tiu dagana 18.-
28. mai.
AUTOCOSCENCe
autosuffícience
AL'TOHOMy
a: anti
AHTI CAPITÁUSM
anti wpbriaus i
AKTI MLfTARISM
...
A autö
í Háskólabíó, miðvikudaginn 22. maí. Hefst kl. 21.
Húsið opnað klukkan 20,15. ;
Guðmundur Sigfús
Karlakór Reykjavlkur
Ómar
Jón
EFNISSKRÁ:
• Stutt ávörp: Kristján Benediktsson,
Alfreð Þorsteinsson,
Guðmundur G. Þórarinsson,
Einar Ágústsson.
• Eftirhermur: Karl Einarsson.
• Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson.
Undirleikari: Sigfús Halldórsson.
• Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur.
• Gamanvisur: ómar Ragnarsson.
• Ljóðaupplestur: Jón Sigurbjörnsson.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Fundarstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Fundarritarar: Arnþrúður Karlsdóttir
Rósalind Alvarsdóttir.
Lúðrasveit Reykjavíkur
Karl
Þórarinn
Rósalind
TAKIÐ
GESTI
MEÐ