Tíminn - 19.05.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 19.05.1974, Blaðsíða 35
Sunnudagur 19. maí 1974. / TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No. 9: Þann 16. marz s.l. voru gefin saman i hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrii Sigrlöur Olgeirsdóttir sjúkra- liði og Steinþór Sigurjónsson. Heimili þeirra er aö Kotárgerði 5, Akureyri. No. 10: Þann 26. jan. sl. voru gefin saman i hjónaband I Akra- neskirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni, Rún Elfa Oddsdóttir og Jón Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Garðabraut 16, Akranesi. Ljósmst. Ólafs Arnasonar, Akranesi. No. 11 og 12: 1 janúar voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Friðrikssyni, Anna Sigriður Pálsdóttir og Karl Tómasson, einnig Salome Jakobsdóttir og Jón Páls- son. No. 13: Þann 24.-3. voru gefin saman I hjónaband af séra Sigurði Sigurðssyni, Elisabet Guðmundsdóttir og Ómar Halldórsson. Heimili þeirra er að Birkivöllum 1. Selfossi. Ljósmyndastofa Suðurlands, Selfossi. no. 16 Þann 9. marz voru gefin saman I hjónaband I Bústaða- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Björg Jónmunds- dóttir og Friðrik 0. Ragnarsson. STUDIO GUÐMUNDAR Garðastræti 2. No. 15: Þann 9.3.voru gefin saman I hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Asdis Sigurþórsd. og Flóki Kristinsson. Heimili þeirra er að Fögrubrekku 16, Kóp. Studió Guðmundar, Garðastræti 2. No. 18 og 19 19. ' gaf séra Garðer Þorsteinsson i hjónaband i Hain .. .jarðarkirkju ungfrú önnu Pálsdóttur og Ólaf nga Tómasson Heimili þeirra er Suðvangur 14 narfirði og ungfrú Jóninu Steinsdóttur og Helga arsson. Heimili þeirra ér að Sléttahrauni 34. No. 14: 23.-2. voru gefin saman I hjónaband I Háteigskirkju af séra Arngrlmi Jónssyni, Valgerður Sigurvinsdóttir og Halldór Pálsson. Heimili þeirra verður aö Vesturgötu 53b. Stud. Guömundar Garðarssonar. Þann 2. marz voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Kristborg Hákonardóttir og Lárus Pálmason. Heimili þeirra er að Borgarholtsbraut 3, Kóp. STUDIO GUÐMUNDAR Garðastræti 2. No. 17 V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.