Tíminn - 19.05.1974, Blaðsíða 39
Sunnudagur 19. mai 1974.
TÍMINN
39
9
V.
Framhaldssaga
*
i
FYRIR
• •
!
Anna Erslev:
FANGI KONUNGSINS.
(Saga frá dögum Loð-
viks XI. Frakkakon-
ungs).
Sigriður Ingimarsdóttir
þýddi.
silfurbúinn staf i hendi.
,,Ó, herra dómari!
Hérna er staddur
stráklingur, sem ætlar
að svikjast um að borga
meistara Geirharði, ’ ’
sagði einn i hópnum.
,,Ónei, ég ætlaði ekki
að hafa nein svik i
frammi,” greip Georg
fram i með ákveð. ,,En
hver hefir nokkru sinni
verið krafinn borgunar
fyrir steikarilm?”
,,Hvað ert þú að
segja?” hváði dómarinn
öldungis hlessa.
Málið var nú lagt fyrir
hann, og hann hugsaði
sig um i nokkrar
minútur. Þá kom
glettnissvipur á góðlát-
legt andlit hans.
„Hefirðu peninga
handbæra, ungi
maður?”
Georg hikaði litið eitt.
Honum þótti hart að
missa þessa fáu
skildinga, en skreytni
fyrirleit hann, og
svaraði þvi um leið og
hann tók mörkin tvö upp
úr vasanum: ,,Þetta er
aleiga min.”
Dómarinn kinkaði
vinsamlega kolli til hans
og tók við peningunum.
Svo gekk hann til
veitingamannsins, sem
horfði háðslega á unga
piltinn.
Óánægjumuldur
heyrðist frá
mannfjöldanum, og
dómarinn heyrði greini-
lega orð eins og:
„Skárra er það nú
réttlætið!”
„Þetta er vel borgað
fyrir steikarilm!”
„Aumingja
REYKJANESKJÖRDÆMI!
Auka-kjördæmisþing
Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykja-
neskjördæmi verður í Skiphóli, Hafnarfirði,
mánudaginn 27. maí n.k., og hefst kl. 20,30.
DAGSKRÁ:
Skipan framboðslista Framsóknarflokksins í
Reykjaneskjördæmi við Alþingiskosningarnar 30.
júní n.k.
Stjórn K.F.R.
Hafrmrf jörður
Hafiö samband viö skrifstofuna og gætiö aö þvi, hvort þiö eruö á
kjörskrá. Ef þiö vitiö um einhverja, sem veröa fjarverandi á
kjördag, vinsamlegast komiö slikum upplýsingum til skrifstof-
unnar, sem allra fyrst. Þiö, sem óskiö eftir aö leggja fram vinnu
viö undirbúning kosninganna, eöa á kjördag, vinsamlegast látið
skrá ykkur sem fyrst á skrifstofunni. Skrifstofan aö Strandgötu
33 er opin alla daga frá kl. 13 til 19, og 20:30 til 22. Sima 51819 og
53719.
Stuðlum sameiginlega aö sigri Framsóknarflokksins.
Norðurlandskjördæmi vestra
Aukakjördæmisþing Framsóknarmanna I Noröurlandi vestra
verður haldiö aö Húnaveri fimmtudaginn 23. mai og hefst kl. 15.
Dagskrá: Tekin ákvöröun um framboö Framsóknarflokksins viö
alþingiskosningarnar 30. júni.
Stjórnin.
Austurland
Aukakjördæmisþing framsóknarmanna verður haldið að
Hamraborg, Berufjaröarströnd mánudaginn 27. mai næst kom-
andi og hefst það kl. 14. Fundarefni: Framboð til Alþingiskosn-
inga.
Garðahreppur
Skrifstofa B-listans er að Goöatúni 2, simi 43911. Hún er opin
virka daga frá kl. 18 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 18.
Stuðningsfólk B-listans er beðið að hafa samband við skrifstof-
.una.
Keflavík — Suðurnes
Framsóknarvist i Stapa sunnudaginn 19. mai kl. 20:30. Siðasta
kvöldið i þriggja kvölda keppninni. Aöalverðlaun Sunnuferð til
Mallorca. Guðjón Stefánsson flytur stutt ávarp i hléi. Stjórnandi
Baldur Hólmgeirsson. Allir velkonir. Skemmtinefnd Bjarkar.
Hveragerði
Kosningaskrifstofa I-listans er að Hveramörk 10, gömlu sim-
stöðinni. Siminn er 99-44-33. Heimasimar: 4191 4345, og 4134.
Stuðningsfólk I-listans hafi samband við skrifstofuna.
Attrætt
kaupfélag
KÁ—Kópaskeri— 1 ár eru liðin 80
ár frá stofnun Kaupfélags
Norður-Þingeyinga á Kópaskeri,
og var þess minnzt með kvöld-
vöku I sambandi við aðalfund
féiagsins 8.-9. april s.l.
Aðalhvatamaður að stofnun
félagsins var Jón Jónsson Gauti
frá Gautlöndum, og var hann
jafnframt fyrsti formaður og
framkvæmdastjóri þess. I tilefni
afmælisins samþykkti aðal-
fundurinn að láta rita sögu
félagsins 1944-1974, en áður var
búið að rita sögu þess fyrstu 50
árin.
Heildarvelta félagsins árið 1973
nam um 201 milljón króna, og
hafði aukizt um 43%. Heildar-
launagreiðslur námu 25,5
milljónum króna. Tekjuafgangur
eftir afskriftir nam um einni
milljón og samþykkti fundurinn
að endurgreiða 650 þúsund kr. til
félagsmanna. Auk þess voru
veittar 300 þúsund krónur til
félagsmála á svæðinu.
Á siðasta ári var hafin bygging
verzlunarútibús við Asbyrgi, þar
sem jafnframt verður þjónusta
fyrir ferðamenn, en ráðgert er að
ljúka framkvæmdum þar i júni.
A Kópaskeri rekur félagið, auk
verzlunar- frysti- og sláturhúss,
vélaverkstæði, trésmiðaverk-
stæði, gistihús, vöruafgreiðslu-
og bifreiðasérleyfi. Verzlunarúti-
bú eru á Raufarhöfn, Grims-
stöðum á Fjöllum og Keldunesi.
Núverandi stjórn skipa Arni
Sigurðsson Hjarðarási, Þórarinn
Haraldsson Laufási, Björn Guð-
mundsson, Lóni Björn Benedikts-
son Sandfellshaga og Helga
Sæmundsdóttir Sigurðarstöðum,
sem jafnframt er fyrsta konan,
sem kosin er i stjórn félagsins frá
upphafi. Framkvæmdastjóri er
Kristján Ármannsson.
ijm 5 aví 3
Kosningaskrifstofur
Framsóknarflokksins
Kosningastjórn
Rauðarárstig 18. Kosningastjóri. Simar 2-82-61
og 2-82-69.
r
Alftamýrarkjörsvæði
Rauðarárstig 18. Simar 2-84-17 og 2-84-62.
r
Arbæjarskólakjörsvæði
Rauðarárstig 18. Simar 2-82-93 og 2-83-25.
Austurbæjarkjörsvæði
Rauðarárstig 18. Simar 2-82-93 og 2-83-25.
Breiðagerðiskjörsvæði
Suðurlandsbraut 32. Simar 3-51-41, 3-52-45 og
3-54-55.
Breiðholtskjörsvæði
Unufelli 8. Simar 7-34-54 og 7-34-84.
Langholtskjörsvæði
Barðavogi 36. Simar 3-47-78 og 3-37-48.
Laugarneskjörsvæði
Rauðárstig 18. Simar 2-85-18 og 2-85-32.
yi/le/a- og Miðbæjarkjörsvæði
Hringbraut 30. Simar 2-81-69, 2-81-93 og 2-44-80.
Sjómannaskólakjörsvæði
Rauðárárstig 18. Simar 2-83-54 og 2-83-93.
Hverfaskrifstofurnar eru opnar frá kl. 2 til 10.
Fólk er beðið að mæta á hverfaskrifstofunum
og ennfremur að veita upplýsingar um f jarver-
andi kjósendur.
UTAN-KJÖRSTAÐA-
KOSNING
Skrifstofa varðandi þessi mál er að Hringbraut
30 i Reykjavik. Simar 2-81-61 og 2-44-84.
Ennfremur má hafa samband við skrifstofur
flokksins um land allt.
REYKJAVÍK:
Þeir kjósendur, sem ekki verða heima á kjör-
degi, þurfa að kjósa sem fyrst.
í Reykjavik er kosið i Hafnarbúðum við
Tryggvagötu, daglega frá kl. 10-12, 2-6 og 8-10,
nema sunnudaga kl. 2-6.
UTAN REYKJAVÍKUR:
v.
Kosið er hjá hreppstjórum, sýslumönnum og
bæjarfógetum um land allt.
J
Keflavík
Kosningaskrifstofa B-listans i Keflavik er i Framsóknarhúsinu
Austurgötu 26, skrifstofan er opin frá kl. 14 til 22 alla daga.
Siminn er 10-70.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavik.