Tíminn - 22.06.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.06.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 22. júni 1974 Laugardagur 22. júní 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Nætur- og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 24-30. júni annazt Laugavegs-Apótek og Holts-Apótek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðslmi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabiianir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Rilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Jökulfell er i Kaupmannahöfn, fer þaðan til Ventspils og Svendborg. Disarfell losar iStykkishólmi. Helgafell lestar I Rotterdam. Mælifell er á Reyöarfirði, fer væntanlega þaðan i kvöld til Akureyrar. Skaftafell lestar á Vest- fjaröarhöfnum Hvassafell lestar i Rotterdam. Stapafell fór frá Reykjavik I dag til Vestfjarðahafna. Litlafell fer frá Reykjavik I dag til Breiða- fjarðahafna. Brittannia losar á Norðurlandshöfnum. Altair losar á Norðurlandshöfnum. Altair losar á Norðurlands- höfnum. Jónsmessumót Arnesinga- félagsins verður haldið i Ár- nesi, Gnúpverjahreppi, 22. júni. Hefst með borðhaldi kl. 19. Alm. skemmtum hefst kl. 21.30. Arnesingafélagið. Feröafélagsferðir. Á föstudagskvöld 21/6. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Eiríksjökull, 4. Sólstöðuferð á Kerhóla- kamb. A sunnudagskvöld 23/6. Jónsmessunæturganga kl. 20. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur i öræfi dagana 5-7 júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátt- taka tilkynnist dagana 21 og 22 júni kl. 8-10 i simum 35913 — 32228 — 32646. Kvennfélag Kópavogs. Farið verður i ferðalagið 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Fariö verður i Hveragerði og nágrenni, margt aö skoða. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júnl frá kl. 2-4. Einnig er hægt að panta miöa I simum 40315- 41644- 41084- Og 40981. Stjórnin Filadelfia. Söngkór Kross- kirkju, Adolfsberg, Sviþjóð heimsækir Reykjavik 22-27 júni. Kórinn syngur I sam- komum laugardaginn kl. 20.30, sunnudag kl. 10 fh. og kl. 20. Gösta Tunehag predikar. Grensásprestakall. Safnaðar- ferð að Laugavatni veröur nk. sunnudag. Farið verður frá Safnaðarheimilinu kl. 10 fh. Allir velkomnir. Guðsþjónusta fellur niður. Séra Halldór S. Gröndal. Dansk Kvindeklubs udflugt er tirsdag d. 25 júni kl. 10. fra Tjarnarbúö. Bestyrelsen. Skólaslit að Reykjum Héraðsskólanum að Reykjum var slitið um siðustu mánaðamót. 141 nemandi var skráður I skólann s.l. haust i 6. bekkjardeildum. 137 luku prófi. Úr I. bekk luku prófi 10 nemendur, og hlaut hæstu einkunn Steiney ólafsdóttir, Borgum 8,43, sem jafnframt var hæsta einkunn I skólanum. tJr II. bekk luku 18 prófi. Þar hlaut hæsta einkunn Björn Sverrisson, Brautarholti, 8,39. Úr III. bekk miðskóladeild, voru 35, sem luku prófi, og hæsta einkunn hlaut þar Guðmundur Jensson, Reykjaskóla 7,91. Úr III. bekk landsprófsdeild, luku 28 prófi og hlaut þar hæsta einkunn Magnús Óskarsson, Brekku, Skagafirði 8,40. Úr IV. bekk luku 32 gagnfræða- prófi og hlaut hæsta einkunn Bergdis Kristmundsdóttir, Grænuhlið 8.00. Úr V. bekk luku 14 prófi, og hlaut þar hæsta einkunn Jóhanna G. Einarsdóttir, Reykjum, 8.30. Jóhanna hlaut einnig verðlaun úr Verðlaunasjóði Reykjaskóla fyrir háttprýði og góðan árangur i námi. Fyrir góða kunnáttu i dönsku hlutu verðlaun frá danska sendiráðinu I Reykjavik, Benja- mfn Kristinsson nemandi I V. bekk og Sigrún ósk Thorlacius nemandi i IV. bekk. Verðlaun fyrir umsjónarstörf hlaut Hjörtur Haraldsson nemandi i V. bekk. Nemendur, sem útskrifuöust fyrir 10árum,heimsóttu skólann i vor og færðu honum að gjöf verðmætt hljómplötusafn. Sjö fastir kennarar og þrir stundakennarar starfa við skólann auk skólastjóra. Tónlistarskóli Vestur-Húna- vatnssýslu starfaði að nokkrum hluta i héraðsskólanum. t sumar hefst bygging nýs kennsluhúsnæðis fyrir skólann. Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR ^ÐS/Oí^ SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNl 7 - REYKJAVI'K SIG. S. GUNNARSSON Messur Flugóætlanir Sólfaxi fer kl. 08:30 til Kaup- mannahafnar og Osló. Gull- faxi fer kl. 08:10 til Frankfurt og Lundúna Sólfaxi fer kl. 08:00 til Osló og Kaupmannahafnar. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna. Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (4 ferðir) til Isa- fjaröar, Hornafjarðar (2 ferðir) til Fagurhólsmýrar, Þingeyrar, Raufarhafnar Þórshafnar, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks og til Húsavikur. Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 feröir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til ísa- fjaröar (2 feröir) til Horna- fjarðar (3feröir) og til Fagur- hólsmýrar. Félagslíf Jónsmessuferð Kvenfélagsins Seltjarnar, verður farin I Skálholt 24. júni nk. kl. 19.30 frá Félagsheimilinu. Þátttaka tilkynnist i sima 25864. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavikfer i eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar i simum 37431 — 15557 — 10079 — 32062. Jónsmessuhátiö verður haldin i Galtalækjarskógi laugardag og sunnudag. Templarar fjöl- menniö og takið vini ykkar með. Nefndin Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn. 3. júni til 15. september veröur safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Árnað heilla 70 ára verður 25. þ.m. Sófus Hálfdánarson Jaðarsbraut 5, Akranesi. Tekur á móti gestum milli kl. 7-9 I Skiphóli, Hafnarfirði þann dag. Garðhreppingar. Kvenfélag Garðahrepps biöur eldri hreppsbúum i skemmtiferð miðvikudaginn 26. júni nk. Farið verður frá pósthúsinu kl. 1 Þátttaka tilkynnist i simum 42967 og 42947. Kópavogskirkja. Guðs- þjónusta kl. 11 Séra Arni Páls- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephenssen. Neskirkja, Guðsþjónusta kl. 11. fh. Séra Frank M. Halldórssn. Breiðholtsprestakall. Messa I Breiðholtsskóla kl. 11. Séra Lárus Halldórsson Bústaðaprestakall. Guðs- þjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Hafnarfjarðarkirkja, Messa kl. 11 Séra Bragi Friðriksson. Arbæjarprestakall. Guðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundir Þor- steinsson. Hallgrlmskirkja Messa fellur niður sunnudaginn 23. júni. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra garðar Svavarsson. Háteigsprestakall. Messa kl. 11. Séra Arngrlmur Jónsson. Kvöldbænir eru i kirkjunni alla virka daga kl. 6 siðdegis. Asprestakall. Messa I Laugarásbiói kl. 11 Séra Grimur Grimsson Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Lárétt. 1) Fjall. 6) Gruni 7) Féll. 9) Röð. 10) Klettar. 11) Sex. 12) 51.13) Enn fremur. 15) Skulfu. Lóðrétt. 1) Árstiða 2) Ár. 3) Tugthús. 4) TT. 5) Nýtinni. 8) Sel. 9) Æri. 13) DÐ. 14) Re. Lóðrétt. 1) Mannsnafn. 2) Frið. 3) Rauðsokkur. 4) Neitun. 5) Stöfunum. 8) Púki. 9) Stofu. 13) Hasar. 14) Sagður. Ráðning á gátu no. 1674. Lárétt. 1) Aráttan. 6) Rut. 7) SS. 9) Æt. 10) Teitari. 11) II. 12) In. 12) Dúr. 15) Arðsemi. /p BÍLALEIGAN ^IEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI OPID Virka daga K1.6-10e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. .ÓCBÍLLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 14411 CAR RENTAL 21190 21188 Ford Bronco — VW-sendibílar Land-Rover — VW-fólksbílar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Dempnror í flestar gerðir bíla. Kristinn Guðnason hf. LOFTLEIÐIR Suðurlandsbraut 20 Simi 8-66-33. Kennarastöður d Akureyri Við barna- og unglingaskólana á Akureyri eru þrettán kennarastöður lausar til um- sóknar, þar af ein söngkennarastaða. Ennfremur þrjár kennarastöður við Gagnfræðaskóla Akureyrar, aðalkennslu- greinar, enska, stærðfræði og landafræði. Umsóknarfrestur til 1. júli n.k. Upplýsingar gefa skólastjórarnir. Fræðsluráð Akureyrar. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.