Tíminn - 22.06.1974, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.06.1974, Blaðsíða 20
GBÐI fyrirgóéan nuU ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Kynningarrit sent út um allan heim: Forganga Islands á alþjóðlegum vettvangi um mótun þjóðaréttar um 200 mílna efnahagslögsögu ► Mátti fólkið ekki flýja land? tslendingar geta hvenær sem er fært út efnahagslögsögu sfna I 200 mfl- ur meö reglugerö, samkvæmt lögum um vfsindalega verndun fiskimiö- anna umhverfis landiö, er samþykkt var á þingi I vor. Kortið sýnir, hve vltt sllk lögsaga myndi ná umhverfis landið, en brotallnurnar eru aftur á móti dregnar miösvæöis milli islands, Grænlands, Færeyja, Noregs og annarra grannlanda. — samkvæmt lögum frá síðasta vori geta íslendingar fært landhelgina út í 200 mílur með reglugerð hvenær sem er JH-Reykjavik. — Eins og kunnugt er voru tvær tillögur um landhelgis- mál afgreiddar á alþingi 7. aprii 1971 meðan ,,við- reisnar”-flokkarnir höfðu erin meirihluta- vald. önnur var flutt af ólafi Jóhannessyni, nú- verandi forsætisráð- herra, þess efnis, að fiskveiðilögsagan skyldi þegar færð úr i fimmtiu milur. Hin var flutt af Jóhanni Hafstein, þá- verandi forsætisráð- herra, þess efnis að skipa nefnd til þess að athuga málið. „Við- reisnar ”-flokkarnir felldu tillögu Ólafs um útfærsluna, en sam- þykktu tillögu Jóhanns Hafsteins um nefndar- skipun. En svo tók þjóð- in i taumana og greiddi vinstristjórninni veg, og eitt af fyrstu verkum hennar var að færa út landhelgina, svo sem allir vita. Ef þjóðin sjálf hefði ekki tekið af skarið i kosningunum vorið 1971 og veitt andstöðuflokkum „viðreisnarinnar” nægjanlegt þingfylgi til myndunar rikis- stjórnar ólafs Jóhannessonar, má telja það nálega fullvlst, að nefnd Jóhanns Hafsteins hefði legiðá málinu fram á þennan dag og haft það að skálkaskjóli að bfða yrði eftir úrslitum hafréttar- ráðstefnunnar með útfærslu, enda þótt ótti við kjósendur I kosningabaráttunni 1971 ylli þvl, að ,,viðreisnar”-flokkarnir, sem ekkerthöfðu aðhafzt i málinu alla slna stjórnartið, færu þá allt i einu að tala um landhelgi, sem tæki til landgrunnsins. Slðan núverandi rikisstjórn færði landhelgina út i fimmtiu sjómllur, þegar eftir kosningasig- ur sinn og valdatöku 1971, hefur hún unnið ötullega að þvi á al- þjóðavettvangi að móta þjóða- réttinn þannig, að strandriki hafi rétt til tvö hundruð sjómilna efna- Á þessu korti má sjá, hvernig höfin munu deilast, þegar 200 mllna efna- hagslögsögu verður á komiö. Hinn grái hluti hafanna liggur innan 200 milna. hagslögsögu, sem taki jafnt til auðæfa I sjónum sjálfum sem á hafsbotni. A vlsindaráðstefnu I Nígeríu 2. nóvember 1971 túlkuðu fulltrúar Islendinga þegar þá stefnu rikis- stjórnarinnar, að strandríki ættu að öölast 200 mllna efnahagslög- sögu, og þessi túlkun íslendinga varð til þess, að visindaráð Ein- ingarsamtaka Afrlkurikja breyttu tillögum, sem það hafði hugsað sér að gera til visindaráðs Einingarsamtakanna um tólf mllna landhelgi að viðbættum öðrum tólf, I tvö hundruð mílur að viðbættum tólf. I framhaldi af þessu tóku Kenýumenn málið upp og fluttu það I hafsbotnsnefndinni I ágústmánuði 1972, þar sem þessi stefna hlaut yfirgnæfandi stuðn- ing. Hér heima gerðist það svo sið- ast, að lögum um vísindalega verndun fiskimiða umhverfis landið var að forgöngu núverandi rlkisstjórnar breytt á alþingi I vor á þann veg, að ísland hefur nú þegar helgað sér rétt til tvö hundruð mllna efnahagslögsögu og getur I krafti þessara laga fært fiskveiðilögsöguna út i tvö hundr- uð sjómilur með reglugerð, hve- nær sem er. 1 nýju kynningarriti, sem rikis- stjórnin hefur láíið semja, er mjög rækilega gerð grein fyrir skoðunum Islendinga og aðgerð- um, og hafa þegar verið gerðar ráðstafanir til þess, að ritinu veröi dreift á hafréttarráðstefn- unni I Caiacas,auk þess sem það hefur verið sent öllum ræðis- mönnum íslendinga erlendis með beiðni um, að þeir hagnýti sér það Framhald á 7. siðu. - 60° 30“ 30“ Þjóðlega reisn d þjóðhótíðaróri x B Nýir bílar með Pioneer hljómtækjum og útvarpi Fljót og góð þjónusta I AV/S BÍLALEIGAN 'tolEYS CAR RENTAL ID^t llv 24460 á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.