Tíminn - 22.06.1974, Side 19

Tíminn - 22.06.1974, Side 19
Laugardagur 22. júni 1974 TÍMINN 19 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. að gleyma sinum eigin áhyggjum. Við borðið stóðu tveir drengir, dálitið yngri en hann sjálfur. Annar var langur og mágur, togin- leitur og fölur i andliti. Hann var klæddur svartri kápu að sið stúdenta þeirra tima. Hann grét eins og hann hefði verið barinn. Hinn var allt annað en niðurbeygður. Augu hans skutu gneistum, og hann horfði djarflega i kringum sig. Grimmdarleg andlit ræningjanna virtust ekki skelfa hann. Hann var klæddur i flauel og silki. Auðséð var, að hann var riddarasonur. Þegar Georg sneri sér við, var verið að taka bindið frá augum hans og keflið úr munninum, og hann hrópaði æfa- reiður: „Bölvaðir stigamenn, sem ráðist á saklaust fólk! Hann faðir minn hefnir þessa, það skuluð þið fá að sjá!” „Svona, svona, ungi vinur! Rólegur nú,” svaraði höfðinginn hlæj- andi. ,,Við munum ekki skerða eitt hár á höfði yðar háttvirtu persónu. Við munum þvert á móti umgangast yður með dýpstu lotningu.” Hann hló aftur, og ræningjarnir tóku undir. Hláturinn æsti unga manninn enn meir. „Hlægið bara! Þjófa- hyski!” hrópaði hann. „Hrósið ykkur bara af þvi hugrekki, sem þið sýnduð, allir tuttugu, þegar þið réðust á ung- Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er i Framsóknarhúsinu, Sauöárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374. Kosningaskrifstofan Hornafirði V Kosningaskrifstofan er aö Hliöartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 15:30 til 19 (lengur siöar). J Happdrætti Framsóknarflokksins Afgreiösla vegna happdrættisins er aö Rauöarárstig 18, simi 2-82-69. r Skrifstofur B-listans í Reykjavík^ Opnar kl. 14.00—22.00. Melakjörsvæöi Hingbraut 30, Rvik. Simar: 28169—28193—24480. Miöbæjarkjörsvæöi, Hringbraut 30, Rvik. Simar: 28169—28193—24480. Austurbæjarkjörsvæöi, Rauöarárstig 18, Rvik. Simar: 28475—28486. Sjómannakjörsvæði, Rauöarstig 18, Rvik. Simar: 28354—28393. Laugarneskjörsvæöi, Rauöarárstig 18, Rvik. Slmar: 28518—28532. Alftamýrarkjörsvæöi, Rauöarárstig 18, Rvik. Simar: 28417—28462. Breiöageröiskjörsvæöi, Suöurlandsbraut 32, 3. hæö. Simar: 35141—35245. Langholtskjörsvæöi, Baröavog 36, Rvik. Simar: 34778—34654—33748. Breiöholtskjörsvæöi, Unufell 8, Rvik. Simar: 73454—73484—73556. Arbæjarkjörsvæöi Rauöarárstig 18, Rvik. Simar: 28293—28325. Kosninganefnd — Kosningastjóri, Rauðarárstig 18. Simar: 28261—28293—28325. Kjörskrá Upplýsingar um kjörskrá i Reykjavik. V Simi 28325.______________________________________________) Kosningaskrlfstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: slmi 93-7480 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir isafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurösson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús ólafsson, Ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: simar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurösson. Austurland Egilsstaöir: slmi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Hornafjörður: simi 97-8382. Kosningastjóri: Syerrir Aöalsteinsson. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guöni B. Guönason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjöröur: sim.i 91-51819 Kópavogur: sími 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir Símar skrifstofu Framsóknarflokksins SKRIFSTOFUSÍMAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefán Valgeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 [ííSqoki scú i rás tímans hefur þessi gamli málsháttur öSlazt nýja og víðtækari merkingu. öllum ætti að vera Ijóst, að reykjarsvæla af tóbaki veldur alvarlegri mengun en annar reykur. Sannað hefur verið, að tóbaksreykingar geta valdið banvænum sjúkdómum svo sem lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum. Bezta ráðið til þess að komast hjá þessari hættu er að byrja aldreí að reykja, en ef þú reykir, ættirðu að hætta því feigðarflani sem fyrst. Rannsóknir sýna, að hjá fólki, sem hættir að reykja, minnka jafnt og þétt líkurnar á því, að það verði hjarta- og lungnasjúkdómum að bráð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.