Tíminn - 22.06.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.06.1974, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. júni 1974 TÍMINN 15 Winnipeghópferð, 4. júií — 3. ágúst 1974 Hér fara á eftir nöfn þeirra, sem koma I hópferö Þjóöræknisfélagsins frá Winnipeg, þann 4. jtíli næstkomandi, oghvaöan þetta fólk kemur, aö vestan. Einnig eru gefin upp heimilisföng þess hér á Islandi, sem vitaö er um, og um leiö óskaö eftir upplýsingum um dvalarstaöi þeirra, sem ekki hefir tekizt aö afla vitneskju um. Slikum upplýsingum er hægt að koma á framfæri I sima 32999. Nöfnunum er raöaö i stafrófsröö eftir ættarnöfnum, en sklrnarnöfn á eftir, hjón tekin með, ef um þau er aö ræöa. saman og börn þeirra Nöfn og dvalarstaöur ytra: Dvalarstaðurhér: Slmi: Anderson, Ólafur J. & Katrín, Winnipeg Hæöargaröi 48 32733 Anderson, Louise E. Winnipeg Skipholti 45 33178 Árnason, Jón, Lilja & börn Winnipeg Arnason, Baldvin & Guörún Winnipeg Nýbýlaveg 26A Árnason, Hjörtur L. & Mary A., Winnipeg Arnason, Thomas & Gwendolyn, Saskatoon Stórholti 17 25238 Arnason, Theodore, Marjorie & dætur Winnipeg Eikjuvogi 2 33464 Austman, Helgi & Lillian, Winnipeg Hjaröarhaga 46 25356 Baldwin, Ernest, Gunnlaug & dóttir, Winnipeg Tómasarhaga 17 Benediktson, Constance, Gimli Háaleitisbr. 43 Bergthorson, Rírina, Lundar Vtðimel 44 19035 Bjarnason, Halldór & Guörún, Winnipeg Fellsmúla 2 30451 Bjarnason, Otto, Peterborough Ilótel Holt Björnsson, Margrét, Frazerwood öldugötu 5 26295 Borgfjord, Johann, Winnipeg Bergstaðastr. 60 26317 Borgfjorö, Ingibjörg, St Paul — _ _ Breckmann Katrfn, Lundar Háaleitisbr. 115 Brynjólfson, Brynjólfur, Winnipeg Stigahllö 22 32461 Brynjólfson, Magny, Lundar — Burgess, Alexander & Guöfinna, Winnipeg Karlagötu 7 Burgess, Ingibjörg, Winnipeg Bogahlið 10 32520 Callister, Marta & Ramona, Port Alberni Fellsmúla 2 30451 Carter, Lynnel, Baltimore Karlagötu 7 Clark Thora, Winnipeg Cooke, Thora, Winnipeg Hótel Borg Corkal, Mercil & Alice, Dauphin öldugötu 5 26295 Danielson, Óskar & Ingibjörg, Lundar Dick, Helga, Calgary Háaleitisbr. 115 Doar, Guöbjörg, Langruth Doll, Inga, Winnipeg Melabr. 5 Eastman, Thorstein, Kristjana, Headingley Hraunbæ 75 Einarson, Málfriöur & sonur, Arborg Laugalæk 19 Einarson, Jónfna, Gimli Erikson, Regina, Minneapolis Eyjólfson, Pálina, Lundar Karlagötu 7 Eylands, Valdemar, Grafton Gnoðarvogi 56 36754 Gault, Rae & Kevin, Winnipeg Miklubraut 1 Gillis, Lena, Winnipeg Laugarnesveg 110 Gisel, Elisabet, Winnipeg — — — Goodman, Kristln, Lundar Hraunbæ 75 Goodridge, Ingibjörg, Winnipeg Tómasarhaga 25 Grant, Guörtín & börn, Portage la Prairie Smáragötu 12 13985 Gudmundson, Kristinn, Arborg Gudmundson, Victoria, Grand Forks Gudmundson, Pétur & Alda, Hay River Gunnlaugson, John, Ashern Laugalæk 19 Guttormson, John & Sigrföur, Lundar Hraunbæ 75 84364 Guttormson, Pétur & Herdls, Oroville Ránargötu 21 14604 Hallson, Eyjólfur, Kristbjörg, Winnipeg Hæðargarði 48 32733 Hatton, Ester, Winnipeg Smáragötu 12 13984 Helgason, Siguröur, Margrét, Winnipeg Hótel Holt Hjaltalin Gottfreö, Winnipeg Hvassaleiti 97 Hjartarson, Hjörtur, Rósa, Lundar Hrisateig 27 Hjartarson, Sigriöur, Gimli — Hólm, Friörik, Marianne, Cornwall Hutton, Laura, Winnipeg Hótel Holt Ingimundson, Guörún, Winnipeg Háaleitisbr. 43 Isfeld, Margaret, Baldur Kleppsveg 124 Jenson, Davíð & Frföa, Winnipeg Jensen, Jensina, Vernon Njálsgötu 2 Johannssen, Skúli, Erika, Winnipeg Sjafnargötu 8 14511 Johnson, Josep, Netta & synir Eddystone Johnson, Judit, Kathryn, Winnipeg Sogaveg198 81378 Johnson, Kristln Winnipeg Johnson, Margrét Winnipeg Nýbýlaveg 26A Johnson, Pearl Winniþeg ~ Johnson, Pétur, Winnipegosis Johnson, Ramona Edmonton Tómasarhaga 25 Johnson, Ragnar, Lundar Johnson, Sigurður, The Pas Johnson, Guöjón & Marion, Winnipeg Háaleitisbr. 115 Jones, Magnusina, Winnipeg Jonsson, Iris Muriel, Swan River Hótel Holt Kjartanson, Guöbjörg, Winnipeg Hávallagötu 41 19519 Kristjánson, Hannes & Sophia, Gimli Hjálmholti 10 31093 Kristjánson, Lorna & Dorcas, Winnipeg Lambert, Sigurveig, Westbourne Legget, Calvin & Margaret, Kipling Stýrimannastig 12 Lulashnyk, Kristln, Dienfait Magnuson, Johann, Spy Hill Magnuson, Lára Ósk, Arborg Hótel Borg Magnuson, Siguröur & Jean, Keewatin Bergstaðastr. 60 26317 Marteinson, Jón Edwin, Laufey, Langruth Borgarholtsbr. 7 Martin, Margrét, Winnipeg Fellsmtíla 7 MacCreedy, Shirley, Winnipeg Skipholti 45 83178 Nordal, Guömundur & Hermanla, Winnipeg Brúnastekk 1 82926 Nordal, Helgi Winnipeg Norek, Þórunn, Lenore Hraunbæ 75 84364 Olson, Elinborg, Winnipeg Skipholt45 83178 Pálson, Einar, Riverton Langholtsveg 50 31307 Pálson, Guöný EHn, Riverton Pálson, Guöný Marla, Winnipeg Flókagötu 7 Pálson, Helgi, Arborg Bræöraborgarst. 15 21528 Pascoe, Aðalheiður, Winnipeg Ránargötu 21 14606 Perry, Margrét, Winnipeg Hótel Holt Rafnkelson, Kjartan, Lundar Ramberg, Arni Erik & Freda, Kenora Dunhaga 13 Samson, Jeffry, Winnipeg Scaife, Ólöf, Winnipeg Bólstaöahl. 7 Sigfuson, Sveinn & Thelma, Winnipeg Hótel Borg Sigurdson, Arni, Swan River Sigurdson, Asgeir, Elfros Glaðheimum 10 38194 Sigurdson, Klara Isafold, Portage la Prairie Smáragötu 10 13984 Sigurdson, Johann & Helga, Lundar Hólmgarði 28 Sigurdson, Snjólaug, Winnipeg Freyjugötu 28 Sólmundson, Inga, Winnipeg Spring, Svava, Riverton Ránargötu 21 14604 Stefanson, Stefán & Ólafla, Winnipeg Bólstaöahllö 48 31071 Stevenson, Isleifur & Joan Winnipeg Rauöalæk71 34447 ■Stevenson, Vera, margrét, Winnipeg — Swainson, Ari & Bergþóra, Winnipeg Safamýri83 35374 Tergesen, Ruby, Gimli Birkihvammi 2 50955 Thomson, Jtílius & Sigurlaug, Winnipeg Miklubraut 16 Thompson, Jona Guörún, Gimli Bergstaðastr. 6 Thordarson, Johannes, Gimli Kleppsveg 120 82285 Thordarson, Norma, Winnipeg Thordarson, Otto Marino & Amy, Ear Falls Thorgeirson, Friörik & Norman, Winnipeg Skipholt45 83178 Thorgilson, Guörún, Winnipeg Vlðimel 44 Thorlacius, Asthildur, Winnipeg Hótel Borg Thorlakson, Ken & Lorna, Winnipeg Thorsteinson, Guörtín, Westbourne Thorsteinson, Jakob, Gimli Toole, Margrét, Winnipeg Hótel Borg Toth, Judit Sandra, Winnipeg Skipholt45 83178 Tuck, Roy, Dorothy & Barbars, Winnipeg Hávallagötu 41 19519 Underwood, Jakobina, Winnipeg Vigfuson, Jón, Riverton Ránargötu 21 14604 Vopni, Guörún Gislina, Winnipeg Bogahllð 11 32520 Webb, Adlaide, St. Albert Whale, Ernest & Thelma, Winnipeg Wilson, Johanna, Winnipeg Ránargötu 21 14604 Weins, Hertha, Winnipeg Gray, Patricia, Glenora Henderson, Jakobina, Glenora Johnson, Páll, St. Vital Soos, Louise & Margaret, Portage la Prairie Skipholti 45 83178 Stevens, Margrét, Gimli Ránargötu 21 14604 O Waldheim jafnaöarvandamál haft sitt að segja f þessu sambandi. Sameinuðu þjóðirnar eru reiðubúnar Þegar allsherjarþing Samein- uðu þjóðanna kemur saman til aukafundar, er allt vel undirbúið til að hefja umræður um orku- kreppuna svo nefndu, og tengsl hennar við efnahagslega og félagslega þróun i veröldinni. Fyrir mörgum mánuðum setti Kurt Waldheim á stofn sérstakan vinnuhóp i aðalstöðvum Samein- uðu þjóðanna, sem skyldi vera honum til ráðuneytis varðandi orkuskortinn og ört hækkandi verð á oliu. Starf þessa hóps hef- ur sfðan aukizt mikið og komizt i fastari skorður. Sérstofnanir Sameinuðu þjóðanna, efnahags- málanefndirnar, Umhverfis- málastofnunin, Þróunarstofnun- in, og Alþjóðabankinn, — allar þessar stofnanir og raunar fleiri taka nú þátt i þessu starfi. Tilgangurinn með þessu starfi er sá, að gera Sameinuðu þjóðunum kleift að gripa skjótt inn i, ef þörf krefur og þess verður óskað. Ekki nýtt af nálinni Það er sannarlega ekki nýtt af nálinni, að fjallað sé um orkumál- in á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna. Árið 1961 var haldin i Rómarborg ráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna um nýjar orkulindir (til dæmis sólarorku, vindorku, og jarðhita). A þessari ráöstefnu var eindregið mælt með þvi að styðja rannsóknir og tilraunir á þessum sviðum i hvi- vetna og að reyna að finna og nýta nýjar orkulindir. A árinu 1970 var sett á laggirnar i efna- hagsog félagsmálaráðinu sérstök náttúruauðlindanefnd, sem einnig átti að fjalla um orkumál. Um langt árabil hafa Sameinuðu þjóðirnar sent frá sér margvis- * legar skýrslur um þróun orku- mála i veröldinni. Fiögusteinn og jarðhiti Mikill fjöldi sérfræðinga starfar aö þvi i fjölmörgum löndum á vegum Sameinuðu þjóðanna að vera rikisstjórnum til ráðuneytis um orkumál. Löngu áður en farið var aö tala um það i alvöru að vinna oliu úr flögusteini voru sérfræðingar Sameinuðu þjóð- anna að rannsaka þetta i löndum eins og til dæmis Indlandi, Indo- nesiu, Júgóslaviu, Pakistan, Filippseyjum, Tyrklandi og Venezúela. Jarðhiti er þegar nýttur á marga vegu, i ýmsum iðnvæddum löndum, t.d. Islandi, ítaliu, Júgó- slaviu, Nýja Sjálandi og Bandarikjunum. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna veita nú ýmsum þróunarlöndum aðstoð á sviði jarðhitarannsókna og má t.d. nefna Kamerún, Chile, Costa Rica, E1 Salvador, Eþiópiu, Guatemala, Israel, Jórdaniu, Kenya, Malawi, Mali og Mexikó. Nicaragua, Filippseyjar, Rúmen- iu, Tanzaniu, Túnis og Tyrkland. Hætta á ferðum Þegar áður en ákveðið var að kalla allsherjarþingið saman til aukafundar til þess að ræða orku- kreppuna, voru orkumálin komin á dagskrá matvælaráð- stefnu Sþ Það er sterkt sam- hengi milli matvælaframleiðslu og orkuframleiðslu, ekki aðeins vegna þess að landbúnaður er viöa orðinn mjög vélvæddur held- ur og vegna þess hversu landbúnaðurinn er viða orðinn háður tilbúnum áburði, sem að nokkru byggist á oliuframleiðslu. Kurt Waldheim aðalritari S.Þ. hefur á undanförnum mánuðum og vikum lagt á það megináherzlu að orkukreppuna sé aðeins hægt aöleysa á alþjóðlegum grundvelli og kreppuna á að hans mati að leysa á vettvangi Sþ. Orkukreppan ,,er ein af alvar- legustu ógnum mannkyns siðan á dögum heimskreppunnar, og það verður að leggja gífurlega mikið af mörkum til þess að forða þvi að efnahagskerfi heimsins hrynji til grunna”, sagði Kurt Waldheim á blaðamannafundi fyrir skömmu. Veiðileyfi LAXVEIÐI — SILUNGSVEIÐI Skjálfandafljót Vatnsholtsvötn Snæfellsnesi Rimhúsaáll undir Eyjafjöllum 8PORW4L ^HEEMMTORGi Sími 14390 Vífilsstaðaspítali Skiptiborð verður framvegis opið kl. 9-20 alla daga, simi 42800. Eftir lokun skiptiborðsins næst i lækna og hjúkrunarkonur á lungnadeild i sima 42803. Hjúkrunardeild hefur sima 42804 eftir lokun skiptiborðsins. - fisléttur og hlýr, fóðraður með dralon eða ull. Ytra byrði úr vatnsvörðu nyloni, innra byrði úr bómull. Hann má nota sem sæng og þaö fylgir honum koddi. Hægt er að renna tveimur pokum saman og gera úr þeim einn tvíbreiðan. Gefjunar svefnpokinn fyrir sumariö. GEFJUN AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.