Tíminn - 29.06.1974, Qupperneq 6

Tíminn - 29.06.1974, Qupperneq 6
6 TÍMINN Laugardagur 2». jiini 1974. Þjóð- hátíð að Hólum SJ—Reykjavlk. Mikiö fjölmenni var á þjóöhátfö Skagfiröinga og Siglfiröinga aö Hólum f Hjaltadal á sunnudaginn. Fegursta veöur var, og taliö er aö um 5000 manns hafi veriö á Hólastaö siödegis. Hátiöahöldin fóru hiö bezta fram. Eftir aö leikarar úr Þjóö- leikhúsinu höföu flutt leikritiö Jón Arason eftir Matthias Jochumson undir berum himni, var hátlöa- guösþjónusta I Hóladómkirkju á vegum Hólafélagsins. Hófst hún meö þvf aö klukkum dómkirkj- unnar var hringt og prestar gengu hempuklæddir jil kirkju. Sr. Arni Sigurösson/" formaöur Hólafélagsins, mjédikaöi, sr. Agúst Sigurössen á Mælifelli.sr. Sigfús J. Arnason i Miklabæ og sr. Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup þjónuöu fyrir altari. Kirkjukór Sauöárkróks söng undir stjórn Jóns Björnssonar organista. Aö guösþjónustu lokinni fór fram afhjúpun styttu Guömundar góöa Hólabiskups. Frú Emma Hansen prófastsfrú á Hólum af- hjúpaöi minnisvarðann og flutti kvæöi sitt um Guömund góöa. Sr. Pétur Sigurgeirsson flutti ávarp, og Guömundur Jónsson garöyrkjumaöur, sem var frum- kvöðull aö þvi aö styttan var reist, flutti þakkarorð. Myndirnar eru frá hinni áhrifa- miklu leiksýningu á Hólastaö á sunnudaginn. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð (Oddfellowhúsinu) miðvikudaginn 3. júli 1974, kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stofn- og árgjaldsbreytingar. Félagsstjórnin. Viljum ráða nokkra menn vana stjórn þungavinnuvéla Húsnæði og fæði á staðnum. Upplýsingar i sima 92-1575 Keflavikurflugvelli og lr17-90 Reykjavik. íslenzkir aðalverktakar s/f SVÍVIRÐILEGAR BLEKKING- ARBANKARÁÐSMANNS ,,öxin og jöröin geyma þá bezt.” Séra „Sveinki” og Jón biskup ræöast viö. Björn og Ari taka siöasta sakramenti. (Myndir Einar Halldórsson). A Alþingi A MIÐVIKUDAGINN vpr haföi Morgunblaöiö furöuleg ummæli höfö eftir Karli Arnasyni, sem sæti á I bankaráöi Búnaöarbank- ans, þar sem hann var látinn komast svo aö oröi, aö „ábyrgöarhluti sé aö bíekkja bændur meö lánsloforöum, sem peningar eru ekki til fyrir”. — Þaö er furöulegt, aö svona menn skuli koma nærri stjórn Búnaöarbankans, sagöi Gunnar Guöbjartsson, formaður Stéttar- sambands bænda, við Timann I gær. I fyrravetur var áætluö láns- fjárþörf 635 milljónir króna, og þegar lánsloforö voru send út, voru ekki tiltækar nema 370 milljónir. Enginn andmælti þá þessum lánsfjárloforöum né taldi þau blekkingu, enda brúaöi land- búnaöarráöhrra bilið meö fjárút- vegun i Seölabankanum. Nú, þegar meginhluti fjárins liggur fyrir, þegar lánsloforöin eru send og ekki vantar upp á nema örfáar milljónir, ris þessi bankaráösmaöur upp og telur lánsfjárloforöin blekkingu af þvi einu, að kosningar eru fram undan, enda þótt hann viti, að bil- iö veröur brúað, eins og alltaf hef- ur verið gert. Tilgangur þessa manns er sá einn aö vekja kviöa meöal bænda og læða aö þeim grun, sem ekki á viö neitt aö styöjast.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.