Tíminn - 20.07.1974, Qupperneq 1

Tíminn - 20.07.1974, Qupperneq 1
Auglýsingadeild Aðalstræti 7 Enn vex bíla- mergðin HP.-Reykjavlk. Birt hefur verið skýrsla um tollaf- greiddar bifreiðar I janúar — júnf þessa árs, sem Hag- stofan lætur frá sér fara. Skýrslan er gerð árs- fjóröungslega og sýnir þá viðbót við bifreiðaeign landsmanna, sem verður á hverjum ársfjórðungi. Sýnir skýrslan glögglega þá gifurlegu aukningu, sem orðið hefur á innflutningi bif- reiöa til landsins á þessu ári og lætur nærri að áætla, að hún sé meiri þessa tvo fyrstu fjórðunga, en hún var allt árið I fyrra. Bifreiðarnar eru flokkaðar f fólksbifreiðar, sendibifreiðar, vörubifreiðar og aðrar bifreiðar. Af nýjum fólksbifreiðum hefur verið flutt 6.301 á móti 2.772 bifreiðum á sama tima I fyrra. Nokkuö er misjafnt hvaða tegundir eru hér vinsælastar, en Ford hefur selzt hér f 1528 eintökum, þar af eru 567 Ford-Bronco bif- reiðar. Næstur kemur svo Ffat með 745 selda, þar af 407 af gerðinni Ffat 127. Bif- reiöar frá British Leyland eru 645 og er Austin Mini gerðin þar hæst með 322 bif- reiðar. Mazda og bifreiðar frá General Motors slaga hátt upp i þessar tölur, en enginn nær þó amerísku Bronco jeppunum. Má vera, aðhagstæð staða dollars hafi örvað þessi viðskipti. Notað- ar fólksbifreiðar eru svo 490 á mót 371 i fyrra. Ber þar mest á amerfskum bifreið- um og einnig er Opel þar hátt á lista. Af sendiferðabifreiðum hefur verið flutt inn 182, þar af eru 18 notaðar. A sama tima i fyrra voru fluttar inn 112 slikar bifreiðar. Mest ber Framhald á bls. 19 MOlillM 126. tölublað —Laugardagur 20. júli — 58. árgangur Dömur! Nýjung! DRESSFORM fatnaður loks á íslandi Pantið bækling núna 33373 Sjálfvirkur simsvari allan sólarhringinn. Póstverzlunin Heimaval/ Kópavogi. Skot í vélarrúmið stöðv aði brezka veiðiþjófinn — skipstjóri og óhöfn flúðu yfir í brezkt eftirlitsskip — skipstjórinn gamall kunningi Landhelgisgæzlunnar HP.-Reykjavik. — Mikill og ævintýralegur eltingarieikur átti sér stað á hafinu úti fyrir Hvalbak og einar 100 mllur i haf út, ailan daginn i gær. Átti varpskipið Þór I höggi við brezka togarann Forrester H 86( sem er skutt- togari, byggður 1969 og staðinn var að ólöglegum veiðum 1 1/2 mllu innan 50 mllna markanna um 6 leytið I gærmorgun. Togarinn skar af sér trollið, er skipverjar uröu varir við varðskipið og hélt hið bráðasta til hafs. Sinnti hann engu stöðvunar- merkjum varðskipsins, og einnig fyrirmælum frá skipherra brezka eftirlitsskipsins Asa, sem gaf togaranum þegar fyrirmæli um að stöðva. Barst leikurinn langt á haf út og fylgdu varðskipsmenn þolinmóðir á eftir og biðu þess er verða vildi. Siðdegis fór varðskips- mönnum að leiðast þófið og voru þá gefin fyrirmæli um að skjóta að togaranum. Var skotiö 6 skot- um, þar á meðal lenti eitt I vélar rúmi og skemmdi það rafleiöslur togarans það mikið, að vél hans stöðvaðist. Fór skipstjórinn þá þegar yfir i eftirlitsskipið ásamt skipshöfn sinni, en kom fljótlega aftur, er varðskipsmenn komu um borð I togarann. Höfðu þeir meðferðis björgunardælur, þvi að litilsháttar leki kom að togaran- um. Kafari varðskipsins vann að þéttingu skipsins, þvi að þvi kom töluverð slagsiða. Ennfremur var unnið við lagfæringu á raf- leiðslunni. Skipstjórinn, sem Reyndist vera góðkunningi land- helgisgæzlunnar, Richard Taylor, var hinn rólegasti svo og skips höfnin öll. Richard þessi var siðast til meðferðar hjá Land- helgisgæzlunni 30. janúar 1965, er hann var staðinn að ólöglegum veiðum vestan Grimseyjar. Hafði hann þá tvivegis verið dæmdur fyrir landhelgisbrot og einnig setið inni á Litla Hrauni fyrir misþyrmingar á islenzkum lög- regluþjóni, sem var að sinna skyldustörfum á Isafirði. Fór Taylor þá fyrir drukkinni skips- höfn sinni með ólátum um götur kaupstaðarins I nóvermber 1961. Framhald á bls. 19 Landhelgisbrjóturinn Richard Taylor fyrir rétti á Akureyri í janúar 1965, en þá hafði hann verið tekinn fyrir ólögiegar veiðar út af Grfmsey. Rannsókn á fjórreið- um Áhaldahússins — ógreiningur í borgarróði um meðferð mólsins — Sjólfstæðismenn vilja, að mólið verði rannsakað í kyrrþey BH-Reykjavik. — Endurskoð- unardeild Reykjavikurborgar hefur aO undanförnu kannaO starfsemi Áhaldahúss Reykjavlk- urborgar og sent frá sér skýrslu þar aO lútandi. Þar er fjallaO um 21 atriOi, sem endurskoOunar- deildin telur, aO forstöOumaOur Áhaldahússins þurfi aO gera grein fyrir og upplýsa. Skrifieg svör forstöOumannsins og athuga- semdir endurskoOunardeildar við þau hafa verið tekin til meOferðar i borgarráði, og uröu talsveröar umræöur um þessi mál á borgar- ráösfundi I fyrrakvöld. Viröist ljóst af framanskráðum gögn- um.aö ýmis atriði þessa máls séu enn óupplýst og þurfi frekari rannsóknar viö. óskaöi fulltrúi Framsóknarflokksins I borgar- ráði, Kristján Benediktsson, aö Veiting borgarlæknisembættisins: Hvorki tekið tillit til menntunar né starfsreynslu - 5 borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og 3 borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins sam- einuðust um að virða að vettugi hæfasta umsækjandann um borgarlæknisembættið Þau tíðindi gerðust á fundi borgarstjórnar Reykjavlkur á fimmtudagskvöld, aö 5 borgar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og 3 borgarfulltrúar Alþýöubanda- lagsins mynduöu meirihluta og sameinuöust um aö kjósa Skúla Johnsen I embætti borgarlæknis, þótt fyrir lægi umsögn landlækn- is, er taldi Björn önundarson hæfastan umsækjenda, enda upp- fyliir Björn, einn umsækjend- anna, Itrustu kröfur sem gerðar eru til embættisins og hefur auk þess lengsta starfsreynslu að baki sem héraösiæknir og heimilislæknir. Atkvæöagreiöslu lytkaöi svo aö Skúli hlaut 8 at- kvæöi, en Björn 7, en þriöji umsækjandinn, Þorgils Bene- diktsson, hlaut ekkert atkvæöi. Borgarfulltrúarnir Alfreð Þor- steinsson, Kristján Benediktsson, Björgvin Guðmundsson, Albert Guðmundsson, og Ragnar Július- son gerðu svohljóðandi athuga- semd eftir að atkvæðagreiðslu lauk: ,,Af þremur umsækjendum um embætti borgarlæknis, iiggur fyr- ir, aö aöeins Björn önundarson uppfyllir itrustu kröfur, sem geröar eru til embættisins, sam- kvæmt lögum um heilbrigöis- þjónustu frá 1973, kafla 1, en þau taka gildi, er Alþingi ákveöur. Auk þess hefur Björn önundar- son lengsta starfsreynslu sem héraöslæknir og heimilislæknir. Hann er þvi tvimælaiaust hæfast- ur umsækjenda, sbr. einnig umsögn landlæknis, frá 16. júll. Meö þvl að meirihluti borgar- fulltrúa hefur gengið framhjá Birni önundarsyni hafa tvær meginreglur, er gilda um em- bættisveitingar veriö brotnar, þar sem hvorki hefur veriö tekið tiliit til menntunar né starfsreynslu. SHku hljótum viö aö mótmæla.” Fulltrúar Alþýðubandalagsins á borgarstjörnarfundinum á fimmtudaginn, er greiddu Skúla atkvæði voru þau Adda Bára Sigfúsdóttir, Sigurjón Pétursson, og Guörún Helgadóttir. En fulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru Birgir Isl. Gunnarsson, Markús örn Antonsson, Páll Gislason; Olfar Þórðarson og Davið Oddsson. Meö Birni önundarsyni greiddu atkvæði borgarfulltrúar Framsóknar- flokksins, Alfreð Þorsteinsson og Kristján Benediktsson . Borgar- fulltrúi Alþýðuflokksins, Björgvin Guðmundsson og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins þeir Albert Guðmundsson, Ragnar Júliusson, Ölafur B. Thors, og Magnús L. Sveinsson. Að lokum skal birt umsögn Ólafs Ólafssonar landlæknis frá 16. júlí: ,,! ljósi þess, aö Birni önundar- syni hefur formlega veriö veitt sérfræöiviðurkenning i embættis- lækningum og hefur þvl einn umsækjenda sérfræöiviöurkenn- ingu I heimilis- og embættis- lækningum, tei ég hann hæfastan af umsækjendum um borgar- læknisembættiö. Frekari rök- stuöningur þessa mats er m.a. fólginn I eftirfarandi tilvlsun I lög um heilbrigðisþjónustu nr. 56/1973 kafla II. gr. 7.1. „Héraðslæknar skulu vera sérmenntaöir embættislæknar eöa hafa menntun f féiags- lækningum og heilbrigöisfræöum, sem teist jafngild”. Þessi kafli iaganna tekur ekki gildi fyrr en Alþingi ákveður, en Framhald á bls. 19 eftir sér yröi bókuö athugasemd, þar sem meöai annars segir svo: „Sllk rannsókn veröur aö mlnum dómi aö framkvæmast af opin- berum aöila og ná yfir lengra timabil en athugun endurskoöun- ardeildar tók til. Meirihlutinn i borgarráöi hefur lagzt gegn slikri meöferö þessa máls. Tillaga hans er sú, aö sakadómara i samráöi viö endurskoöunardeild veröi fal- iö aö athuga máiið I kyrrþey.” Á borgarráðsfundinum I fyrra- kvöld lögðu borgarráðsmenn Sjálfstæðisflokksins fram svo- hljóðandi tillögu: „Borgarráð hefur að undan- förnu haft til umræðu skýrslu endurskoðunardeildar um athug- un á rekstri Ahaldahússins. At- hugun endurskoðunardeildar hef- ur ekki leitt I ljós stórfellt mis- ferli, þótt sitthvað hafi reynzt at- hugavert og annað þarfnist nán- ari rannsóknar, m.a. vegna þess, að framburðir stangast á. Borg- arráö felur endurskoðunardeild aö hlutast til um, að skýrslur frá þeim aðilum, sem hún hefur yfir- heyrt, verði staðfestar fyrir saka- dómi, og að aðrir aðilar, sem end- urskoöunardeild telur nauðsyn- legt að yfirheyra, verði kallaðir fyrir sakadóm til skýrslugjafar um starfsemi Ahaldahússins svo og þeir aðilar, sem talin er þörf á að kalla fyrir. Þessi framhalds- rannsókn endurskoðunardeildar og sakadóms miðist að þvl að leiða fram það, sem sannast er, um þau atriði, sem þegar hafa komiö fram i skýrslu endurskoö- unardeildar, svo og önnur þau atriði, sem nauðsynlegt er talið að kanna. Þegar skýrslur um rannsókn þessa liggja fyrir, mun borgarráð taka afstöðu til þess, hvort rétt sé að óska eftir opin- berri sakarannsókn.” Þeir Kristján Benediktsson og Sigurjón Pétursson fluttu svo- hljóðandi tillögu: Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.