Tíminn - 02.10.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.10.1974, Blaðsíða 1
 fóðurvörur ÞEKKTAR UM LAND ALLT Dömur! Nýjung! DRESSFORM fatnaður loks á íslandi Pantið bækling núna £9 33373 Sjálfvirkur simsvari allan 1 sólarhringinn. Póstverzlunin Heimaval# Kópavogi. í DAG BH—Reykjavík — Það heyrir al- gerlega fortiðinni til að tala um strompa I sambandi við aö eyða ólýkt og mengun úr fiskimjöls- verksmiðjum. Norðmenn, sem þekktir eru fyrir fiskimjölsfram- leiðslu sina, reisa sérstaka turna, svokallaða þvottaturna, þar sem þeir kæla gufuna, frá fiskimjöls- verksmiðjunni I sjóúða. Eftir kælinguna er loftið sogið úr sjónum og þvi brennt en sjónum er aftur veitt á haf út. Þetta er geysilega athyglisvert, ekki sizt, þegar farið er að leggja fyrir verksmiðjur hér að reisa allt að 60 metra háa strompa, sem eru útlitsspjöll, og vaida hættu gagn- vart flugumferð, að ekki sé minnzt á það, sem gerzt gæti i roki, — auk þess sem strompur eyðir engri ólykt eða mengun, heldur dreifir henni bara yfir enn stærra svæði Þannig komst Stefán Þorsteins- son raftæknifræðingur að orði við blaðið I gær, er hann leit inn til þess að láta þessa skoðun sina i ljós. Við spurðum Stefán, hvað Islendingaþættirnir í fréttum erlendis FB—Reykjavik. — t nær sjö ár hefur Tlminn gefið út aukablað, tslendingaþætti, sem I eru minn- ingar- og afmælisgreinar um fólk hvaðanæva aö af landinu. Mörgum mun þykja þessi útgáfa óvenjuleg, og tiðkast vist ekki annars staðar I heiminum, eftir þvi sem við höfum fregnað. t sumar kom hingað til lands sænskur blaðamaður, Gun Lau- ritzon að nafni, og eftir að hafa heyrt um tslendingaþættina, sett- ist hún niður og skrifaöi frétt um Slörsta hedern jfören islanning, ikvande eller död: An bli omskriven ! i "Dödens Uad" v REYKJAVIK (Afton- bladet) Vill man bli riktigt populár pá Is- * land och saker pá att '•;• bevaras &t eftervárlden, •:• d& ska man in i "Dö- dens blad". ;% Det ár en liten tid- X ning, som kommcr ut :•: som bilaga varje lördag. X Den ligger inuti Rey- kjaviks nást största •:• tidning, ’.'Ttminn" och v den sparas och arkiveras :•: av alla. :•! Inneh&llet ár iovord l< över levande och döda •í islánningar. !•: — Bilagan höjer >: v&r lösnummerförsálj- >: ning med minst 500 X exemplar varje lördag. •;• ságer ansvarige redak- •:• tören Frida Bjömsdot- :•: ter- ;•: — Vem som hclst í: fár skriva om vcm som X hclst. Om dct ár n&gon * som dött, nagon som fyller &r eller n&gon som man bara vill sága n&got gott om s& ár dct lika válkommet, ságcr Frida. Ibland ár det visor eller poem. Folk bestáller verser av professionella poeter att publicera i "Dödens blad". Den ár intressant att lása och samla, tyc- ker folk för dom f&r en sociologisk översikt samtidigt som dom fár veta cn massa skvaller. Folk p& . hela Island stár i kö íor att komma in i "Dódens blad." Pá Fridas redaktions- bord ligger högar med artiklar tre veckor i förvág. Frida visar cn artikcl om en smed. som ocksá var malarc och konst- nár. Portráttct miit pá första sidan av "Dödcns blad" ár málal av ho- nom sjálv. Texten in- Det har ar en úda ur den Ulandxka lidningen "Dödenx blad". Dar tkrirer ranner, grannar rtch tláklingar hyllningtarliklar till tina rán- ner, grannar och tlaklingar nar de dölt men ören nar de fyller ar eller bör "firat" i tlörtla allnuinhet. neháller födelsedatum, föráldramas hárkomst. gifterm&lsdatum, fa- miljefakta och ofTiciella stállningár. — Sen stár dct vad han gjort undcr sin livstid och sá slutar artikcln mcd "Han pengar, men han hade mycket inom sig som var mera várt”! Smcdcn m& le i sin himmel! Han kom in p& första sidan i Dödcns blad. Och det ár dcn finastc plarcring han kundc fá. hado aldrig mycket GUK liUIUTZON þá I Aftonbladet. Gun Lauritzon kallar Is- lendingaþættina reyndar Dödens blad (Blað dauðans), sem er ekki að öllu leyti réttnefni, eins og les- endur vita, þvi afmælisgreinar skipa töluverðan sess i blaöinu. Nafngiftina fékk hún að láni hjá tæknimönnum, sem hér störfuðu, er Blaðaprent, prentsmiðjan, sem prentar fjögur af dagblöðun- um i Reykjavik, tók til starfa. Islendingaþættirnir voru nefni- lega það fyrsta, sem prentað var i þessari prentsmiðju, og þótti frændum okkar frá Noregi og Sviþjóð þetta hin merkilegasta útgáfa og kölluðu Dödens blad. I fyrirsögninni i Aftonbladet segir, að það sé einn mesti heiður, sem íslendingi getur hlotnazt, að fá grein um sig birta 1 Islendingaþáttum, enda sé blaðinu safnað, og það geymt á bókasöfnum sem uppsláttarrit. Til gamans getum við svo bætt þvi við, að fólk hefur farið þess á leit við okkur hér á Timanum, að greinar, sem skrifaðar hafa verið fyrir tuttugu, þrjátiu árum um látið fólk, verði endurbirtar i Islendingaþáttunum, þar sem það sé bezta leiðin til þess að tryggja það, að upplýsingarnar, sem i þessum greinum hafa birzt, lifi með þjóðinni i náinni framtið. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra virðist aldeilis njóta sin vel sem eini haninn I hópnum og ekki virðist heldur væsa um ungu stúlkurnar I félagsskap hans. Myndin er tekin I hófi, sem menntamálaráðherra hélt fyrir eldri og yngri nemendur Kvenna- skólans I tilefni aldarafmælis skólans I gær. Nánari fréttir af afmælinu má sjá á 5. sfðu. Ræða Einars Ágústssonar utanríkisráð- herra á alls- herjarþingínu — sjd bls. 6 og 7 Frímerkjasýn- ing aldarinnar — íslenzk frímerkjasöf n fengu fjölda verðlauna — sjá bls. 11 Reiknimeistarar AAorgunblaðsins hlupu á sig — sjá bls. 20 • • Orlagatímar í Suður-Evrópu — sjá leiðara á bls. 9 Mengunar- og ólyktarvandi fiskimjölsverksmiðja leystur? Þvoftafurnar í stað strompa — óþarft að hækka strompana? Þetta tæki, sem hann Guðbjörn Guðjónsson verkstjóri stendur þarna hjá, er gufueyðir i fiski- mjölsverksmiðju úti i örfirisey — og kemur algerlega i veg fyrir loftmengun og fnyk. — Timamynd G.E. hann hefði fyrir sér I þessu varðandi Norðmenn — Ég fór til Noregs i sumar og kynnti mér, hvernig Norðmenn bregðast við þessum vanda. Meðal annars kom ég i nýlega fiskimjölsverksmiðju í Egesund, og sá þar, hvernig þeir losnuðu við gufu og fýlu. — Var engin ólykt i verk- smiðjunni? — Ekkert i þá áttina, sem við þekkjum hér. Það var lykt af mjölinu, þegar við gengum um verksmiðjuna, en um ólykt er alls ekki að ræða — Hvað er það raunverulega sem á sér stað þarna? — Já, það sem ég tel, að um sé aö ræða, er að ná fituperlum úr reykjargufunni. Meðan þær fara bara upp um strompinn, er I rauninni sama, hversu hár hann Frh. á bls. 15 Real AAadrid vann Fram 6-0 í AAadrid í gærkvöldi — nánar í blaðinu á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.