Tíminn - 02.10.1974, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Miövikudagur 2. október 1974.
Nei, þetta er of mikið af því góða!
Rokk-stjarnan Alice Cooper er
einn af þeim skemmtikröftum,
sem hafa sérhæft sig i hryllings-
sýningum alls konar með til-
heyrandi gervi, bæði andlits-
förðun og öðru sliku. Þessi
mynd af honum (já hann heitir
Alice!) er alveg dæmigerö fyrir
það, hvernig hann er málaður
þegar hann kemur fram til að
„skemmta.” Eitt af atriöunum
á skemmtiskránni hjá honum er
að hann þykist hengja sig, og er
það svo raunverulegt, að það
vekur óhugnað og hrylling, og til
þess er vist leikurinn gerður. En
þaö er annað, sem er enn þá
alvarlegra heldur en þó hrollur
gripi um sig meðal fólks, og það
er það, að börn hafa farið að
stæla þessar sýningar Alice
Coopers, og nú nýlega var það i
Calgary I Kanada aö kom til
kasta dómstóla að rannsaka
dauðsfall 14 ára pilts, Davids
Coombes að nafni. Dómarinn
kvaö upp þann dóm, aö dauði
Davids hefði verið slys, en
samtimis þvi, var það sam-
þykkt kviðdómsins, aö banna
ætti allar sýningar i sjónvarpi,
sem sýndu slikt athæfi og hafði
veriö hjá Alice Cooper, og hann
orðið hvað frægastur fyrir, jafn-
vel frægari en fyrir hljómlist
sina, þvi að fram kom við
réttarhöldin við yfirheyrslu
föður piltsins, að David og systir
hans höföu horft á sýningu
Alice Coopers i sjónvarpinu rétt
áður en slysiö varð. Einnig
vottuðu sálfræðingar og læknar,
að þessar sýningar væru það
óhollasta sjónvarpsefni sem
hugsazt gæti. 1 sambandi viö
dauðsfall Davids Coombes kom
fram, að hann og vinir hans
voru að likja eftir hryllings-
sýningu Coopers, og ætluðu að
sýna það svo kunningjum sinum
með þessum hörmulegu
afleiðingum, að pilturinn lét
lifiö.
Tvíburasystur urðu mæður á sama aegi
1 London i Englandi sat 45 ára
gömul kona, Millie Balls, og
starði undrandi á skeyti, sem
hún hélt á. „Þetta getur ekki
verið satt”, hugsaði hún. „Báö-
ar dætur minar hafa eignazt
börn á sama degi”. Það var ekki
að furða þótt frú Balls hnykkti
við. Dætur hennar tvær, Pat og
Jennifer, 24 ára gamlar, eru tvi-
burar og búa hvor i sinni borg.
Stúlkurnar voru strax sem
börn svo likar, að þeirra eigin
fjölskylda gat ekki þekkt þær i
sundur. Pat segir: „Þegar við
komum fyrst i skóla, vöktum viö
svo mikið uppnám og eftirtekt,
að við geröum það fyrir kennara
og skólasystkin aö vera ekki
eins klæddar. Og sem unglingar
ákváðum við að koma fram
hvor I sinu lagi. Okkur kom
saman um aö e.t.v. væri lika
heppilegra piltanna vegna að
við værum ekki alltaf saman”.
Þær eignuðust hvor sinn vina-
hóp og kynntust væntanlegum
eiginmönnum sinum, Pat —
Paul Harlow blikksmið — og
Jennie prentaranum Derek
Bickers.
Fyrir 2 árum gifti Jennie sig
þ. 4. mai. Og nákvæmlega sama
dag 1 ári siðar gifti Pat sig.
„Það var ekki af ásetningi gert
að velja þennan dag. Ég hrein-
lega gleymdi hvenær Jennie
haföi gift sig. Hún vakti athygli
mina á þvi i brúðkaupsveizlunni
að nú i fyrsta sinn hefðum viö
brotiö samkomulagiö,” sagöi
Pat.
Þegar þær svo áttu von á
börnum sinum vissu þær, aö
skammt myndi verða á milli
fæðinganna. Jennie sagði, að
hennar læknir hefði sagt aö lik-
urnar fyrir þvi, að þær ættu
börnin á sama dégi væru 1 á
★
Tiu ára gamall sænskur dreng-
ur, Urban Andreasson, hefur
nýlega staðizt óvenjulegt próf.
Hann stóðst skipstjórapróf i Sjó-
liðsforingjaskólanum i Gauta-
borg. Og það með ágætum!
En áður en þessum yngsta
skipstjóra Sviþjóðar verður
leyft að stjórna frá brúnni á
gufuskipi verður hann að vinna
sem stýrimaður i þrjú ár. Urban
móti 10000.- Þær fréttu i gegnum
móður sina að það óliklega heföi
skeð. Nicola dóttir Pats og
Simon, sonur Jenniear voru
fædd meö fárra stunda millibili.
Pat (t.h. á myndinni) sagði:
„1 þetta sinn getur systir min
ekki ásakað mig fyrir brot á
samkomulaginu, að ég hafi ráð-
gert þetta fyrirfram.
Liklega hefur amman, frú
Millie Balls, veriö sú ánægðasta
i fjölskyldunni. Hún sagöi: „A
einum og sama degi hef ég oröið
tvöföld amma. Þarna hafa tvi-
burarnir minir gert vel.
★
segir: „Ég hef alltaf haft brenn-
andi áhuga á öllu, sem að sjó
lýtur. Þess vegna skrifaði ég
mig með leynd inn á skipstjóra-
námskeið. Þeir létu mig frá
undanþágu, þvi aldurstakmark
er annars 15 ár”.
Sem verðlaun fær hann nú að
fara með pabba sinum i Mið-
jarðarhafssiglingu. „Það verð-
ur ofsalega gaman”, sagði
strákur.
Yngsti skipstjórinn í Svíþjóð
Getur það ekki verið af þvi að við
höfum ekki greitt siðustu afborg-
unina?
að vinna yfirvinnu og hún gleypti
við þvi.
— Ég þarf að ræða við þig um
lifið, faðir minn. Ég held að ég
geti frætt þig um sitthvað.
DENNI
DÆMALAUSI
„Væri ekki betra að hafa gúmmi-
vegi og steinsteypt hjól”