Tíminn - 02.10.1974, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 2. október X974.
TÍMINN
15
Verðjöfn-
unargjaíd
A fundi bæjarstjórnar Húsavík-
ur, sem haldinn var fyrir nokkru,
var gerð svolátandi ályktun:
„Bæjarstjórn Húsavikur beinir
þeim tilmælum til orkumálaráð-
herra og iðnaðarráðuneytisins, að
við framkvæmd laga um verð-
jöfnunargjald af raforku verði
skil á verðjöfnunargjaldinu mið-
uð við innheimtur hjá raforkunot-
endum, en ekki við útskrift reikn-
inga.”
Akstursgjald
ákveðið
BH-Reykjavík. — Ferða-
kostnaðarnefnd hefur ákveðið
upphæð akstursgjalds, kiló-
metragjalds, aksturssamninga
rikisstarfsmanna og rikisstofn-
ana, og hefur akstursgjaldiö mið-
að við árlega aksturssamninga,
verið ákveðið sem hér segir:
Fyrstu 10.000 km. kr. 18,50 pr.
km. Næstu 10.000 (þ.e. 10-20 þús
km.) kr. 16.00 pr. km. Umfram
20.000 km. kr. 14.30 pr. km.
Segir i auglýsingu um aksturs-
gjaldið, að það gildi frá og með 1.
september 1974.
Séra Jón
hugðarefni. Ætli ég dundi ekki við
safnið.
Séra Jón var ekki margmáll um
framtiðarverkefni sin, en benda
má á, að hann hefur verið vakinn
og sofinn við að safna gripum og
koma upp hinu myndarlega
byggðasafni I Görðum, sem nú er
lokið við að byggja yfir.oger ekki
að efa, að þar munu mörg óleyst
verkefni biða óskiptra starfs-
krafta Jóns M. Guðjónssonar.
0 Þvottaturnar
er — einhvers staðar koma þær
niður setjast i öndunarfæri fólks,
á þvott, gluggatjöld og húsgögn.
— Þér er það mikið áhugamál,
að varanleg lausn finnist á
þessum vanda.
— Það held ég að sé áhugamál
allra, sem búa i nágrenni við
fiskimjölsverksmiðjur, og sér-
staklega eftir að loðnan kom til
sögunnar, þvi að hún er alveg af
leit hvað þetta snertir, en hins
vegar gera allir sér ljósa gagn-
semi fiskimjölsverksmiðjanna,
og hafa þvi reynt að sætta sig við
þetta. Sé hins vegar hægt að ráða
á þessu bót, án kostnaðarins við
strompana, auk þess, sem áður er
getið, finnst mér rétt, að það komi
fram, og að allt verði reynt.
Stefán benti okkur á það, að
núna væri að taka til starfa
I örfirsey verksmiðja með
þessum norska búnaði, og héldum
við beina leið þangað og ræddum
málið við Guðbjörn Guðjónsson
verkstjóra og menn hans.
— Þetta er nú engin stærðar
verksmiðja hjá okkur sagði Guð-
björn, ekki nema 110 tonna, og ég
er þeirrar skoðunar, að vélaút-
búnaðurinn sé mjög góður. Þetta
er „patent” frá Atlas Stord, og
þessi útbúnaður er mikið notaður
i Noregi núna, já og i Færeyjum.
Þeir fá ekki að reisa verksmiðjur
nema með svona útbúnaði
— Og þetta fyrirbæri kemur þá i
staðinn fyrir 60 metra háan
stromp?
— Það hugsar enginn lengur um
strompa i sambandi við fiski-
mjölsverksmiðjur. En við
göngum þarna skrefi lengra, þvi
að við hemjum gufuna alla leið.
Gufa er ekki inni i verksmiðjunni.
Við tökum hana frá krönunum,
frá pressunni og leiðum hana inn i
þvottaturriinn gegnum spiralinn
þarna. Þar breytum við gufunni i
vatn, og leiðum það siðan úr I sjó.
— Og verður þá umhverfið
alveg lyktarlaust?
— Ekki vil ég nú alveg fortaka
það, en þið munuð sannreyna það,
aö þegar gufan er ekki lengur i
loftinu, þá finna menn ekki fyrir
henni, né lyktunni af henni.
— Eru miklar breytingar á
orðnar frá fyrri aðferðum við
þurrkum fiskmjöls?
— Já, gufuþurrkunin er geysi-
mikil breyting Þetta er miklu
öruggari aðferð og gefur betra
mjöl. Gmala eldþurrkunarað-
ferðin hefur slna ókosti, og það
kom fyrir, að það kviknaði i
mjölinu. Erlendis, þar sem ég
þekki til, er ekki leyft annað en
gufuþurrkun, þegar um nýjar
verksmiðjur er að ræða.
— Er komin reynsla á gufu-
þurrkunina hér á landi?
— Já, það er starfandi önnur
verksmiðja á Dalvik, sem er með
þessum útbúnaði, en helmingi
minni. Hún hefur reynzt prýði-
lega.
— Viltu nú ekki lýsa þvotta-
turninum i fáum orðum fyrir
okkur, Guðbjörn?
— Jú, Gufan kemur inn I turn-
inn gegnum spiralinn. Turninn er
með allmörgum hólfum, sem
sjórinn er leiddur i, og sjónum er
úðað yfir gufuna, með kraft
miklum dælum. Með viftum fer
gufan úr einu hólfinu i annáð og
loks þegar hún hefur gengið i
gegnum þetta, er hún bara eimur
af upprunalegri mynd.
■ — Og þetta er i sjálfu sér ekki
margbrotið tæki?
— Nei, þaðer það ekki, og fyrir-
höfnin við að koma þessu upp er
aðeins smávægileg hjá þvi að
fara að reisa stromp, sem kemur
svo ekki að neinu liði
— Er ekki áhugi opinberra aðila
mikill á þessu?
— Rannsóknarstofnun fisk-
iðnaðarins hefur fyigzt mjög náið
með verkinu og sýnt þvi mikinn
áhuga, en það verður að segjast
eins og er, að fjárveitingarvaldið
hefur verið heldur skilningssljótt
á þarfir okkar.
Verð á
sementi
Iðnaðarráðuneytið hefir ákveðið nýtt verð
á sementi frá 27. sept 1974.
Frá og með 1. okt. 1974 er útsöluveð á
sementi svo sem hér segir:
An söluskatts: Með söluskatti
Portlandsement kr. 7.340.-pr. tonn kr. 8.740.-pr. tonn
Portlandsement kr. 367.-pr. sk. kr. 437.-pr. sk.
Hraðsement kr. 8.240.-pr. tonn kr. 9.800.-pr. tonn
Hraðsement kr. 412.-pr. sk. kr. 490.-pr. sk.
51í
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
Flugleiðir
að ávöxtur sameiningarinnar
komi betur i ljós á næsta ári með
auknum sparnaði, hagræðingu og
aðhaldi á sem flestum sviðum.
Færri starfsmenn
Þess má geta, að i ágúst s.l.
voru um 130 færri starfsmenn hjá
félögunum samanlagt en var á
sama tima I fyrra, miðað við
sambærilegan rekstur. Stöðugt er
unnið að samræmingu og hag-
ræðingu á hinum ýmsu rekstrar-
þáttum. Næsta vetur verður gerð
breyting á veitingarekstri Loft-
leiða á Keflavikurflugvelli, og
önnur starfsemi, svo sem af-
greiðsla aö næturlagi, verður
miðuð við algerar lág-
marksþarfir. Verða þá h.u.b. 30
færri starfsmenn við rekstur flug-
stöðvarinnar en I fyrra. Frá og
með 1. október verður ein sam-
eiginleg farmiðaafgreiðsla Flug-
félags Islands og Loftleiða I
Reykjavik, þ.e. starfsemi Loft-
leiöa að Vesturgötu 2 flyzt i húsa-
kynni Flugfelags íslands að
Lækjargötu 2. Verður þar rekin
sameiginleg afgreiðsla með færra
starfsliði en áður.
Upp úr öidudalnum
Það er skoðun forsvarsmanna
félaganna, aö eftir 1-2 ár muni At-
lantshafsflugið ná sér upp úr
þeim öldudal, sem það er nú I, og
lita þvi björgum augum til fram-
tiöarinnar, þótt nánasta framtfð
verði örðug tið.
0 Ræða Einars
völl þær hafa lagt að margvislegu
samstarfi þjóðanna i framtíðinni.
Ef til vill er það bezti vitnis-
burðurinn um árangurinn af
starfi þeirra, að fáir munu þeir,
er geta hugsað sér heiminn án
Sameinuðu þjóðanna. Slika viður-
kenningu hafa þær unnið sér.
Meðan þjóðirnar finna þannig og
viðurkenna nauðsyn Sameinuðu
þjóðanna, getum við treyst þvi,
að stefnt er i rétta átt, þótt stund-
um gangi hægar en þeir bjartsýn-
ustu hafa vonað, og vonbrigða
gæti öðru hvoru. Þá getur verið
hollt að minnast þess, hvernig
heimurinn var fyrir 29 árum.
Þá voru nær tveir þriðju hlutar
þeirra rikja, sem nú eru i Sam-
einuðu þjóðunum, ófrjálsar
nýlendur.
Þá var litið samstarf milli
þjóða um eflingu mannréttinda
eða um útrýmingu fátæktar og
hungurs.
Þá var engin alþjóðleg stofnun
til, sem gat hjálpað til að slökkva
ófriðareld.
Herra forseti,
vegna Sameinuðu þjóðanna bú-
um við nú á margan hátt i betri
heimi en fyrir 29 árum. Þess
vegna getum við haldið áfram að
efla Sameinuðu þjóðirnar i
öruggri trú á það, að við erum að
leggja grundvöll að betri heimi.
Þessi trú er ekki sizt mikilvæg
vegna þess, að jafnt þróuð riki
sem vanþróuð, jafnt fátækar
þjóðir og ríkar, geta sameinazt
undir merkjum hennar um að
skapa friðsamari og réttlátari
heim.
KÓPAVOGUR
Tímann vantar blaðburðarbörn í
eftirtaldar götur:
Kórsnesbraut,
Þinghólsbraut,
Hraunbraut,
Kópavogsbraut
og víðsvegar um bæinn
Hringið í sima 42073
Reglur
um innborganir við
gjaldeyrisafgreiðslur
Á grundvelli 1. gr. reglugerðar nr. 162 frá
27.október 1967,með heimild i 1. gr laga nr.
30/1960 og með hliðsjón af auglýsingum
um sama efni frá 17. mai og 4. september
sl, hefur ráðuneytið i samráði við Seðla-
bankann ákveðið eftirfarandi reglur um
innborganir til banka til greiðslu inn á
bundna reikninga við Seðlabankann.
1. Innborgun 5.000 krónur eða lægri fellur
niður.
2. Af öllum innborgunum, sem inntar eru
af hendi frá og með 1. september sl., verða
greiddir sömu vextir og reiknaðir eru af
almennum sparisjóðsbókum, nú, 13% á
ári.
Allar aðrar reglur um innborganir þessar
skv. ofangreindum auglýsingum, eru
óbreyttar.
Reykjavik 1. október 1974
VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ.
Seðlabanki íslands
Miðstöðvar-
ketill
Til sölu er nýlegur
miðstöövcírketill með
öllu tilheyrandi. —
Sími 4-29-94.
Vörubíll
til sölu
Benz 327, árgerð 1963.
Skoðaður 1974.8,7 tonn.
Verð kr. 300-350 þús-
und. Upplýsingar í
síma 24893 í kvöld og
næstu kvöld.
Iþrótta- og
æfingabúningar
Leikfimisbuxur — einfaldar. tvöfaldar
Leikfimisbolir — stutterma, langerma
Sokkar — Skór — Skyrtur
TILÍF GLÆSIBÆ • SÍMI 30-755
w
Electrolux