Tíminn - 02.10.1974, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Miðvikudagur 2. október 1974.
€»MÓÐLEIKHÚSID
ÞRYMSKVIÐA
i kvöld kl. 20
LAUGARDAG KL 20
KLUKKUSTRENGIR
fimmtudag kL 20. Næst
siðasta sinn.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA t
NÓTT?
3. sýning föstudag kl. 20.
Uppselt
4. sýning sunnudag kl. 20.
LeikhúskjalJarinn.
ERTU Ntl ANÆGÐ
KERLING?
i kvöld kl. 20.30. Uppselt
LITLA FLUGAN
fimmtudag kl. 20.30.
miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
LEIKFElAi
YKJAYÍKD;
ISLENDINGASPJÖLL
sýning föstudag kl. 20.30
Sýning laugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.00 Simi 16620.
Hver drap Maríu?
Who killed Mary,
What'er name?
Spennandi og viðburðarrik
ný bandarísk litkvikmynd.
Leikstjóri: Ernie Pintaff.
Leikendur: Red Buttons,
Silvia Miles, Alice Playten,
Corad Bain.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Verka-og iðnaðarfólk
Rangórvallasýslu
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Rang-
æings verður haldinn 18. okt. n.k. að Lauf-
skálum2 Hellukl. 21. Fundarefni venjuleg
aðalfundarstörf.
’N.
Stjórnin.
Fóstrur —
Þroskaþjólfar
Skóli fjölfatlaðra, Sæbraut 1, Seltjarnar-
nesi (Kjarvalshúsi) óskar eftir fóstrum,
þroskaþjálfum og aðstoðarfólki nú þegar.
Upplýsingar i sima 20970, milli 10-12 og
2-4.
Bótur til sölu
2ja ára 11 lesta Bátalónsbátur I góðu
standi.
Veiðarfæri af ýmsum gerðum svo sem
nót, ýsunet, lina o.fl.
Áhugamenn vinsamlegast sendið nafn og
heimilisfang til afgreiðslu blaðsins merkt
1838.
Matstofa Nóttúrulækn-
ingafélags íslands
Laugavegi 20 B (2. hæð) verður fyrst um sinn opin allan
daginn frá kl. 9-19,30,mánudaga til föstudaga, og á sunnu-
döguin kl. 11-14. Lokað á laugardögum. Góður matur, te
og ávaxtadrykkir. Heilsufæði. Góð þjónusta. Aðlaðandi
húsakynni. Stjórn NLFl.
sípni 1-13-84'
ISLENZKUR TEXTI
Boot hill
La Collina Degli Stivali
TERENCE HILL f.f.
BUD SPENCER B-
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarik, ný, itölsk kvik-
mynd i litum og Cinema
Scope.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Bud Spencer. (þekktir úr
Trinity myndunum.)
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Simi 31182
Bleiki pardusinn
The Pink Panther
Létt og skemmtileg.
bandarisk gamanmynd.
Peter Sellers er ógleyman-
legur i hlutverki Cluseau
lögreglustjóra i þessari
kvikmynd. Myndin var sýnd
i Tónabiói fyrir nokkrum
árum við gifurlega aðsókn.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
David Niven, Capucine,
Robert Wagner og Claudia
Cardinale.
Leikstjóri Blake Edwards.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
hofnnrbfá
simi 1E444
Amma gerist
bankaræningi
Bene
DðVtS
ERnesT
B0RGNIN6
Afar spennandi og bráðfjör-
ug ný bandarísk litmynd um
óvenjulega bankaræningja
og furðuleg ævintýri þeirra.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
M—éMMMII
J
Timinner
peningar
j Auglýsitf
j íTtmanum
•MMIMIMLMIMMIMMMMMII
M
Rödd að handan
Daphne du Maurier’s
shattering psychic thriller.
Julie Christie
Donald Sutherland
“DÖN’T
LOOK NOW”x
Sérstaklega áhrifamikil lit-
mynd gerð eftir samnefndri
sögu eftir Daphne du
Maurier. Mynd, sem alls
staðar hefur hlotið gifurlega
aðsókn.
Islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Julie Christie, Donald
Sutherland.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IJnivcrsal hcluro
i íi» *St hI
A NoKMAN .IKWISnN Film
JESUS
CHRIST
SUPERSTAR
A Univrrsal Pit lun-Li Tcchnimlnr'
IlistributitJ bv
(’incma lnti-mati<>nal Conmralinn. ^
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
I
inía
Sænsk-amerisk litmynd um
vandamál ungrar stúlku i
stórborg.
Myndin er með ensku tali og
isi. texta.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Nafnskirteina krafist við
innganginn.
“0NE 0F THE
YEAR’S BEST
FILHIS.”
-Wanda Hale, N.Y. Dally Nawt
-Rax Recd, N.Y. Daily Newt
—Peter Travera, Readert Digeit (EDU)
20th Century-Fo* Presents
JQANNE
WOOOWARO
in
“ THE EFFECT OFGAMMARAYS
ON MAN-IN-THE-MOON
ACARiG®LM”
The Paul Newman Production of the 1971
PulitzerPrizewinningplay .
6*.
COLOR BY DE LUXE 3
ssstmæi
ISLENZKUR TEXTI.
Vel gerð og framúrskarandi
vel leikin, ný amerisk lit-
mynd frá Forman, Newman
Company, gerð eftir sam-
nefndu verðlaunaleikriti, er
var kosið bezta leikrit ársins
1971. x
Leikstjóri Paul Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI
Macbeth
18936
Sýnd kl. 10
Siðustu sýningar.
Bönnuð innan 16 ára.
Frjálst líf
Living Free
Islenzkur texti
Afar skemmtileg og
heillandi ný amerisk litkvik-
mynd gerð eftir bókinni
„Living Free” eftir Joy
Adamson. Myndin vinsæla
„Born Free” (Borin frjáls)
var eftir sama höfund. Aðal-
hlutverk: Susan Hampshire,
Nigel Davenport.
Sýnd kl. 6 og 8.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.