Tíminn - 10.10.1974, Síða 5

Tíminn - 10.10.1974, Síða 5
Fimmtudagur 10. október 1974. TÍMINN 5 Hver þekkir þessar Kvenna- skólastúlkur? I tilefni aldarafmælis Kvenna- skólans i Reykjavlk á þessu ári hefur veriö gerö skrá yfir nemendur skólans frá upphafi. Skráin er unnin upp úr prófbókum skólans, sem liggja fyrir I áraröö. Nöfnum er raöa«eftir stafrófi — nemendaskráin mun birtast i af- mælisriti Kvennaskólans, sem kemur út innan skamms. Kennaratal viö skólann hefur einnig veriö unniö upp úr skóla- skýrslum. Efnisatriöi nemenda- skrár eru: nafn, fæðingardagur og ár, skólaaár og lokapróf, ef um þaö er aö ræða. Meö lokaprófi er hér átt viö próf aö vori I öllum greinum, sem kenndar voru i efsta bekk hverju sinni — enn- fremur landspróf eftir að þaö kom til skjalanna. Fyrstu áratugina eru aörar upplýsingar en nöfn nemenda ekki samfelldar I bókum skólans. Hálft fimmta þúsund stúlkna hefur stundaö nám við Kvenna- skólann á þessu tímabili, og enn vantar aö vita deili á nokkrum þeirra. Hér fylgir listi yfir nöfn þeirra kennara, sem upplýsingar vantar um. Sérhver bending um það, hverjir hlut eiga að máli, er þakksamlega þegin og enn er möguleiki aö koma þeim i væntanlegt afmælisrit. Upp- lýsingar má gefa Björgu Einarsdóttur I sima 14156. Og hér kemur listinn: Nöfn þeirra nemenda, sem enn vantar fæöingardag og ár hjá. Sat I skóla: 1894-95 Anna Guðmundsdóttir. 1898-99 Anna Jónsdóttir, Arness. 1916-17 Anna Jónsdóttir. 1885- 86 Guöbjörg Bjarnadóttir, Reykjavik. 1898-99 Guðbjörg Jónsdóttir, (til janúarloka), S.-Múlas. 1890-91 Guðlaug Einarsdóttir, Reykjavik 1894-95 Guðlaug Stefánsdóttir. 1894- 95 Guðriöur ólafsdóttir 1896- 97 Guðrlöur Sveinsdóttir, Húnavatnss. 1906-07 Guðrún Arnadóttir, Austurkoti, Vogum (af mynd)? 1892-93 Guörún Eggertsdóttir. 1909- 10 Guörún Einarsdóttir (1. b.) 1883- 84 Guðrún Guömundsdóttir, Reykjavlk. 1910- 11 Guörún Guömundsdóttir, I 4. bekk til febrúarloka. 1905-06 Guörún Jóhannesdóttir, Bakka Geirdal. 1886- 87 Guðrún Jónsdóttir 1895- 96 Guörún Jónsdóttir, Miöengi, Grímsnesi, Arness. 1894-95 Guörún ólafsdóttir. 1908-09 Guörún P. Stefánsdóttir (1. b.) 1908-09 Guörún Stefánsdóttir, (3. b.) Hvorug þessara var frá Fagraskógi. Guörún frá Fagraskógi var I skólanum 1912-13. 1884- 85 Halldóra Kristjánsdóttir, Reykjavlk (þ.á. er stúlka með þessu nafni, 29 ára I Kristjánshúsi I Vesturgötu sbr. sóknar- mannatal I Reykjav.) 1897- 98 Helga Jónsdóttir. dóttir Jóns lóös? 1890-91 Helga Magnúsdóttir, Reykjavlk 1889-90 Hólmfrlður Þorvaldsdóttir, Arness. 1899-00 Ingibjörg Bjarnadóttir, Reykjavík. ' 1887-88 Ingibjörg Björnsdóttir. 1906 Ingibjörg Friðriksdóttir (til áramóta). 1906-07 Ingibjörg Jónsdóttir. 1898- 99 Ingibjörg Sigurðardóttir, Reykjavik. 1891- 92 Ingibjörg Vigfúsdóttir 1887- 89 Ingibjörg Þorvaldsdóttir. 1899- 00 Ingigerður Sigurðardóttir, Reykjavik. 1888- 90 Ingveldur Eyjólfsdóttir. Reykjavlk. 1892- 93 Ingveldur Jónsdóttir, Holtum. 1907 Jakobina B. Magnúsdóttir, (til áramóta). 1893- 94 Jóhanna Johannessen, Reykjavik. 1898- 99 Jóhanna Jónsdóttir, Skaftafellss. 1904- 05 Jónina Pálsdóttir. 1885-86 Kristbjörg Sigurðardóttir, Þingeyjars. 1885- 86 Kristln Bjarnadóttir 1891-92 Kristin Eyjólfsdóttir. 1910-11 Kristin Jakobsson 1899- 00 Kristln Jónsdóttir (e.t.v. frá Hrisum). 1901-02 Kristín Jónsdóttir 1891-92 Kristin Þórðardóttir. 1910- 12 Kris.tjana Gestsdóttir. 1890- 91 Kristjana Jónsdóttir, Reykjavlk. 1893- 94 Kristrún Jónsdóttir, Reykjavlk. 1905- 06 Lilja Guðmundsdóttir 1911- 12 Lovisa Guðmundsdóttir. 1886- 87 Margrét Björnsdóttir, á sóknarmannatali I R. þ.á. er stúlka með þessu nafni, 19 ára, sögð I kvennaskóla til húsa hjá Einari Zoéga, hótelhaldara (Vesturgötu) — I næsta húsi við Jón Borgfjörð. 1906 Margrét Björnsdóttir, (hætti f. áramót). 1883-84 Margrét Einarsdóttir, Reykjavík. 1894- 95 Margrét Jónsdóttir 1901-02 Margrét Pálsdóttir. 1920-21 Ölína Bjarnadóttir 1906- 08 Pálina Guðmundsdóttir 1888-89 Pállna Siguröardóttir (aöeins I söng) 1914-15 Rannveig Jónsdóttir, Reykjavlk. 1907- 08 Sigrlöur Jónsdóttir (1. b.) 1907-08 Sigrlöur Jónsdóttir (4. b.) 1897- 98 Sigríður Jónsdóttir. 1893-94 Sigriður Jónsdóttir, Reykjavlk — umsækjandi Briet (c:Bjarnhéðinsd.). 1905-06 Sigriöur Guðmundsdóttir 1898- 90 Sigrlður Guömundsdóttir, Gullbringu- og Kjósars. 1898- 99 Sigrlður Guömundsdóttir, tsafjaröars. 1891- 92 Sigriöur Böðvarsdóttir. 1891-92 Steinunn Jónsdóttir. 1911 Valgerður Þorsteinsdóttir (hætti f. áramót) 1874 Vilborg Jónsdóttir (hætti f. áramót). 1891-92 Þorbjörg Jónsdóttir. 1891-92 Þórdís Jónsdóttir. 1899- 00 Þórunn Árnadóttir, hjá Danlel fotograf 1916-17 Þuriður Sigurgeirsdóttir. Kennarar, sem ekki eru vituð deili á: Kennsluár: 1903-09 Sigrlður Jónsdóttir námsgrein: léreftasaumur, vefnaður 1902-21 Sigrún Jónsdóttir Námsgrein: utanyfirfata- saumur 1880-82 83-84 Valgerður Jónsdóttir námsgrein: leikfimi 1886-88 Valgerður Jónsdóttir námsgrein: léreftasaumur, hekl. Sparib þúsundir! Sérstakt afsláttarverð á negldum vetrarhjólbörðum er gildir aðeins á meðan birgðir endast. verðstaðreyndir: 560x13 3.965 kr. 560x15 4.575 kr. 670x15 6.070 kr. 650x16 6.575 kr. Sendum út á land sam- dægurs Pöntunarsími 42606. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SIMI 42600 KÚPAVOGI Húsavið- gerðir s.f. Látið okkur skoða hús- eignina fyrir veturinn. Simi 12197. { AuglýsicT í Tímanum Lionsmenn á Sauðdrkróki með perusölu: Safna fyrir snjóbíl Gsal-Rvlk. Laugardaginn 12. október munu Lionsmenn á Sauðárkróki fara i hús og bjóða perupakka til sölu. Perusalan er árviss atburður I bæjarlifinu og hefur svo verið I rúman áratug. Agóðanum mun eins og ávallt fyrr varið til liknar og mánnúðar- mála. Á slðasta starfsári klúbbs- ins voru sjúkrahúsi Skagfirðinga færð blóðrannsóknartæki og enn- fremur sjónprófunartæki til glákuleitar. Þá voru afhentar hundrað þúsund krónur til kaupa á tækjum i lækningastofu á Hofsósi. Einnig voru minni fram- lög til annarra mannúðarmála. aldrað fólk, sem dvaldi um skeið I sumarbúðum þjóðkirkjunnar aö Löngumýri. Á nýbyrjuðu starfsári hyggst klúbburinn beita sér fyrir kaup- um á fullkomnum snjóbll til sjúkraflutninga fyrir Skaga- fjarðarhérað. Ætlunin er aö fá sýslu og bæ, ásamt hinum ýmsu sveitarstjórnum i héraðinu til samstarfs um verkefnið. A næstu vikum hyggjast Lions- menn á Sauðárkróki afla fjár til verkefna sinna, m.a. meö löndun úr togara og sjóferð á dragnótar- báti. Iþrótta- og æfingabúningar Leikfimisbuxur — einfáldar. tvöfaldar Leikfimisbolir — stutterma, langerma Sokkar — Skór — Skyrtur ÚTILÍF GLÆSIBÆ • SÍMI 30-755 Lionsklúbburinn tók að sér ýmsar verklegar framkvæmdir, á árinu, svo sem undirbúnings- vinnu að hluta við Hólahátlð I tilefni ellefu hundruð ára byggðar I landinu. Farin var stutt ferð um Skagafjörð meðal annars að byggðasafninu i Glaumbæ með Biblíu- ndmskeið I fyrravetur var haldið Bibllu- námskeið fyrir almenning I Tjarnarbúð við Vonarstræti. Var farið yfir Opinberunarbókina og var námskeiðið fjölsótt. A þessu hausti verður annað námskeiið, sem mun standa i 2 mánuði. Verður farið yfir Matteusarguðspjall að þessu sinni. Fyrsta námskeiðið verður mánudaginn 19. október. Kennari verður Sigurður Bjarnason guð- fræðingur. nýtt kerf i í vegghillum XX % CL- ífij----------------ifit te í tn BÓKAHILLUR SKRIFBORÐ 100 x64cm LITLIR SKÁPAR, FÆRANLEGIR FATASKÁPAR RUM MEÐ GEYMSLU FYRIR SÆNGURFÖT T-línan. Húsgögn fyrirungu kynslóðina. Nær ótakmarkaóir möguleikar á mismunandi samsetningum. Hönnun: Gunnar Magnússon, húsgagnaarkitekt. SkeiEn- Ykjorgarði

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.