Tíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 10. október 1974. UH Fimmtudagur 10. október 1974 ( DAG H EILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 812Ó0, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51100. Helgar-, kvöld-og næturvörzlu Apóteka I Reykjavik vikuna 4- 10. okt. annast Garðs-Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni slmi 51166. A laugardögum og heigidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar ,1 slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hefjast aftur I Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skírteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi H100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og Isjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan ;Slmi 51166, slökkvilið simi .51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Jökulfell fer I dag frá Seyðis- firði til Frederikshavn og Viborg. Disarfell er I Þorláks- höfn. Helgafell er i Frederiks- havn. Mælifell fór 8/10 frá Archangelsk til Dublin. Skaftafell er I Reykjavik. Hvassafell fer væntanlega 1 dag frá Borgarnesi til Akur- eyrar. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell fer I kvöld frá Reykjavik til Vest- fjarðahafna. Bastö lestar á Blönduósi. Árnað heilla Attatiu ára er I dag, 10. okt. Bergþóra Jónsdóttir Reykj- um, Vestmannaeyjum. Félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13 fimmtu- daginn 10. október kl. 8.30. Stjórnin Freyjukonur Kópavogi: Námskeið I myndvefnaði hefst fimmtudaginn 10. október. Kennari verður Elinbjört Jónsdóttir, nánari upplýsingar gefur Guðný Pálsdóttir i sima 40690. Stjórnin. Kvenfélag Asprestakalls heldur fund fimmtudaginn 10. okt. kl. 20.30. að Norðurbrún 1. suöurhlið. Stjórnin. Haustferð 11/10. Þórsmörk. Feröafélag íslands, Oludgötu 3, Slmar: 19533 — 11798. AAinningarkort Minningarspjöid Dómkirkj- unnar eru afgreidd hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlunni Emma 1 Skólavörðustig 5, og prestkon- unum. PÓSTUR OG SÍMI óskar að ráða skrifstofumann eða konu með verzlunarpróf, stúdentspróf eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar verða veitt- ar i starfsmannadeild Pósts og sima. Líeyrissjóður byggingarmanna Umsóknarfrestur um lán úr sjóðnum rennur út 15. þ.m. Stjórnin. meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr LEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 /SSbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL »24460 í HVERJUM BÍL PIO MEER ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI 1760 Lárétt 1) Ráðrík.- 5) Afar,- 7) Hund.- 9) Sverta,- 11) Eins.- 12) Tónn,- 13) Svei,- 15) Lét af hendi rakna.- 16) Þjálfa,- 18) Pytla,- Lóðrétt 1) Kirtlarnir,- 2) Lærdómur,- 3) Guð,- 4) Timabils.- 6) Hlaða,- 8) Boröhalds.- 10) Rugl.- 14) Hamingjusöm,- 15) Eiturloft,- 17) Tónn.- Ráðning á gátu No. 1759 Lárétt 1) Dálkur,- 5) Ell,- 7) Nös.- 9) Lóm,- 11) Kr,- 12) LI.- 13) Una,- 15) Kið.- 16) Fló,- 18) Glópur.- Lóðrétt 1) Dunkur,- 2) Les,- 3) Kl,- 4) Ull,- 6) Smiður.- 8) örn.- 10) Óli,-14) Afl,-15) Kóp,-17) Ló,- LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA rt -€) 1 CAR RENTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR n l PIÐ* Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. 1 = . .t.BILLINN BÍLASALA | HVERFISGÖTU 18-simi 14411 , Slökkviliðsmenn á landsþingi LANDSSAMBAND slökkviliðs- manna hélt sitt annað landsþing dagana 5. og 6. okt. siðast liðinn, að Höfn I Hornafirði. Oddviti Hafnarhrepps ávarpaði þingið og bauð þingfulltrúa og gesti velkomna, og óskaði þeim jafnframt velfarnaðar i starfi. Mættir voru á þessu öðru lands- þingi um 60 þingfulltrúar frá 34 félögum slökkviliðsmanna á landinu. Kynntar voru nýjungar i björg- unar- og slökkvitækni, auk þess sem mörg erindi voru haldin um þessi mál. Þingið sendi frá sér nokkrar ályktanir, en þessar tvær, er hér fylgja, voru helztar: Þing L.S.S., haldið að Höfn Hornafirði, vill fara þess á leit við Landsima Islands, að stórbætt verði simaþjónusta úti á landsbyggðinni, .þannig að tafar- laust sé hægt að ná til slökkviliða eða annarra björgunarsveita i neyðartilfellum. Þing L.S.S. haldið að Höfn Hornafirði, dagana 5. og 6. okt., skorar á rikisstjórnina að fella nú þegar niður alla tolla og að- flutningsgjöld af slökkvitækjum og öðrum björgunartækjum til eflingar öryggi landsmanna. Góð rækjuveiði GS—ísafiröi. Rækjuveiðin við Isafjarðardjúp hófst á þriðjudag og mun láta nærri að 50 bátar hafi verið á veiðum frá verstöðvun- um. Afli bátanna var mjög góður og sennilega munu hafa borizt milli 60 og 70 tonn á land til rækju- stöövanna fyrsta daginn. Flestir bátanna voru með frá einu og upp i eitt og hálft tonn af rækju, en það er mesta leyfilegt magn, sem hver bátur má veiða á dag. Ekki er leyfilegt að veiða meira en 160 tonn á viku og ef veiði verður áfram jafngóð er allt útlit fyrir, að bátarnir muni veiða upp I það magn i dag. | AuglýsicT f * iTÍmaiiiimJ Ford Bronco — VW-sendibilar Land-Rover — VW-fólksbilar Hjartans þakkir til ykkar allra sem sýnduð okkur samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar, brðður, dóttursonar og sonarsonar. Guðmundar Sveinssonar Miöhúsum, Reykhólasveit. BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: .28340 37199 ólina Jónsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Jón Sveinsson, Ingibjörg Sveinsdóttir, Þrymur Sveinsson, Ingibjörg Arnadóttir, Jón Daðason, Stefania Jónsdóttir. íslenzkar bækur í Frankfurt Hin árlega alþjóðlega bókasýning I Frankfurt verður haldin dagana 10.-15. október. Sýning þessi er þekktasta bóka- sýningiheimioger Island meðal þátttakenda. Alls kynna þarna átta islenzkir aðilar bækur sinar á sameiginlegu sýningarsvæði. Þeir aöilar sem um er að ræða eru: Almenna bókafélagið, Atlantica & Iceland Review, Bókaútgáfa menningarsjóðs, Bókaforlag Odds Björnssonar, Bókaútgáfan örn & örlygur, Heimskringla Helgafell og Hilmir hf. Það er Útflutningsmiðstöð iðnaðarins, sem hefur skipulagt þátttökuna. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Gunnar Oddsson Bjarnastöðum veröur jarðsunginn frá Mosfelli, Grlmsnesi, laugardaginn 12. október kl. 2 e.h. Bílferð verður frá Umferöarmiðstöðinni kl. 12. Asa Gunnarsdóttir, Karl ólafsson, aigurður Gunnarsson, Sólveig Arnadóttir, Guömundur Gunnarsson, Sigrlður Gunnsteinsdóttir og barnabörn. Gisli Sæmundsson > Birtingaholti lézt að heimili slnu 8. október 1974. F.h. vandamanna hins látna og fjölskyldu minnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.