Tíminn - 10.12.1974, Síða 5

Tíminn - 10.12.1974, Síða 5
Þri&judagur 10. desember 1974. TÍMINN 5 íslands köngur SJÁLFSÆVISAGA JÖRUNDAR HUNDADAGAKONUNGS Skipstjórinn, erindrekinn, byltingarmaðurinn, njósnar- inn, íslandskóngurinn, rit- höfundurinn, leikskáldið, presturinn, refsifanginn, spilagikkurinn, hjúkrunar- maðurinn, landkönnuðurinn, blaðamaðurinn, útgefandinn og lögregluþjónninn Jörgen Jurgensen segir frá. Hilmirht MMMMM i Tíminn er peningar Auglýsúf ílimanuiii NECCHI sjálfvirkar saumavélar íslenzkur leiðarvísir Heimsþekkt gæðavara VERÐ 27.700 KR Útsölustaðir hjá kaupmönnum og kaupfélögum viða um land FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 . Reykjavík . Sími 8 46 70 Héraðsskólinn að Reykjum: Fjölmenni á 1. des.-skemmtun Nemendur Reykjaskóla héldu sfna árlegu l.-des. skemmtun laugardaginn 30. nóv. og buðu til hennar svo sem venja hefur verið, foreldrum sinum og syst- kinum. Ræðumaður á samkomunni var sr. Jón Kr. ísfeld, prófastur i Búöardal. önnur atriði samkomunnar voru: Fána- hylling, leikþættir og söngur. Höfðu nemendur æft og undirbúið þessi atriði með hjálp kennara sinna. Skólastjóri Tónlistarslóla V.-Húnavatnssýslu, Elinborg Sigurgeirsdóttir, æfði fjölmennan kór. Siðan stigu ungir og aldnir dans fram eftir nóttu við undir- leik hljómsveitarinnar Evu, sem er starfandi i héraðinu. Fjölmenni var á samkomunni, á þriðja hundrað manns auk heimafólks, enda veður og færi eins og bezt gerist. Komu sumir langt að, s.s. úr Skagafirði og af Snæfellsnesi. t héraðsskólanum eru i vetur um 130 nemendur i 1.-5. bekk. Er 3. b. tviskiptur i alm. miðskóladeild og landsprófsdeild. Flestir nemendur eru úr héruðunum við Húnaflóa, en nokkrir lengra að, t.d. úr Skaga- firði, Snæfellsnesi og af Vest- fjöröum. Nýir kennarar koma að skólanum i haust: Kolbrún Hjartardóttir B.A. og Þorsteinn Sigurjónsson, sem kennir iþróttir i stað Höskuldar Goða Karls- sonar, sem er i ársleyfi og dvelur i Danmörku i vetur. Að mötuneyti skólans varráðinn norskur matreiðslu- maður, Terry Nilsen og kona hans, Sigrún Sigurðardóttir. Heilsufar i skólanum hefur verið mjög gott til þessa. Nemendur eiga nú kost á tannlæknaþjónustu á Hvammstanga, þvi að þangað kemur tannlæknir við og við og tæki eru þar fyrir hendi á vegum sjúkrahússins. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáii þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. JIE I 11 1 r 1 I 1 IT7TT1 i i i » JON LOFTSSON HF. Hringbrout 121 . Simi 10-600 l@||| FISKMETI Urvals skata — Urvals hókarl Bútungssaltaður fiskur — Kinnar Kryddsíld — Saltsíld — Nýr fiskur Sendum i ýmsum stærðum umbúða um land allt. Fiskbúðin Sörlaskjóli 42, simi 15611. Fiskbúðin Skaftahlið 24, simi 36372. TRYGVE NORDANGER ráRvioR c i nsmvRsii Fárviðri á Norðursjó mummHH OG ÖRLAGAVALDAR Æviþésttir tuttugu mikiinwnna sögunnar Eftir Trygve Nordanger. Þýð. Guðm. Jakobsson. Hér segir frá atburðum i fárviðri sem geisaði á Norðursjónum dögum saman. Fjöldi skipa fórst, og björgunarafrek voru unnin sem viðfræg urðu og þóttu svo einstæð, að margir hlutu fyrir æðstu heiðursmerki. Við vitum næsta litið um Norðursjó, annað en að þar fiskast sild. En þessi bók sýnir okkur vissulega á honum lakari hliðina. Trúlegt er að sjómenn okkar, sem þar eru meiri hluta ársins, sigli ekki alltaf, ,Drottins dýrðar koppalogn”. Afburðamenn og örlagavaldar Æviþættir 20 mikilmenna sögunnar Það er ekki ofmælt, að i þessu bindi, sem i hinum fyrri, er mikinn og skemmtilegan fróðleik að finna um ævi og störf þeirra manna sem mikinn þátt hafa átt i að móta þá veröld, sem við lifum i. Fullyrðamáaðþettaerueigulegarbækuráhverjuheimili. Þýðing: Bárður Jakobsson a vridi DEN,cE Stolt landsins Eftir Pál Hallbjörnsson 1 þessari bók cr lýst á skemmti- legan hátt, minnisstæðri ferð með okkar góða Gullfoss til Miðjarðarhafslanda. Fjöldi skeinmtilcgra farþega kemur við þá sögu, enda þarf ekki vitna við, þar sem Karlakör Reykjavíkur var með 1 förinni Fjölmargar myndir prýða bókina. STÓRA □RAUMA RÁÐNINGA BÓKIIM Stóra drauma- ráðningabókin Þessi vinsæla bók, scm nú hefur verið cndurprentuö, hefur verið ófáanleg um langt skeiö. Alla langar að ráða draum sinn og þótt þessi bók eigi ekki svör við öllu, þá cr þar ótrúlega margt að finna, enda er hún itarlegust slikra bóka og viða leitaö fanga við samningu hennar. ROBIIMS, Gestapo Þýðing Óli Hermanns. nefnist nýja bókin eftir Svcn Hazcl. Það er óþarft að fjölyrða um hana. allar fyrri bækur hans, sem komið liafa út á Islensku eru gersamlega horfnar og ef aö vanda lætur veröur þessi farin sömu leið, um miðjan deseinber valdi ástarinnar Valg. B. Guðmundsd. þýddi. Enn ein ný, hugljúf ástarsaga eftir Denise Robins. Vinsældir þessa höfundar, hafa aukist ár frá ári og siðasta bókin var uppseid, fyrir jól. Það eru margar ástarsögur á markaðinum og valið er oft erfitt, en það verður enginn fyrir vonbrigðum sem velur „A valdi ástarinnar". < O O <s> o »41

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.