Tíminn - 10.12.1974, Qupperneq 12

Tíminn - 10.12.1974, Qupperneq 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 10. desember 1974. UU Þriðjudagur 10. desember 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld- og næturþjón- ustu Apóteka I Reykjavik vik- una 6,- 12. des. annast Laug- arness og Ingólfs Apótek. Það Apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabiianir slmi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaögeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Hjáipræöisherinn. Úthlutun á fatnaði verður miðvikudag kl. 10-12 og kl. 1-6. Siglingar Skipadeild S.l.S. Disarfell fór frá Akureyri 7/12 til Gdynia og Ventspils. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell lestar i Mantyluoto. Skaftafell losar i Oslo. Hvassafell lestar á Akranesi. Stapafell er i oliu- flutningum erlendis. Litlafell kemur til Reykjavikur i dag. Tilkynning Nemendasamband Kvennaskólans I Reykjavik: Afhending mi nnispeninga fer fram I Kvennaskólanum við Frikirkjuveg mánudaga til föstudaga milli kl. 1,30-3 e.h. Stjórnin. Fatasöfnunin tii Eþiópiu. Tekið verður á móti fatnaði i Dómkirkjunni á timabilinu 5,- 12. desember n.k. alla virka daga, nema miövikudaga, kl. 9-12 f.h. Vinsamlegast athugið fatalistann i blöðunum. Dómkirkjuprestarnir. Aðstandendur drykkjufólks Simavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 i safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. Minningarkort Minningarspjöld Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun tsafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun jóhannesar Norðfjörö, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraot 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs-- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Félagslíf Aöalfundur Skiöafélags Reykjavikur verður haldinn I Skiðaskálanum I Hveradölum föstudaginn 13. desember n.k. kl. 8.30. Fundarefni: 1. Lagabreyting 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Konur I styrktarfélagi vangef- inna. Jólafundur verður i Bjarkarási fimmtudaginn 12. des. kl. 20.30. Kvennadeiid Skagfiröingafél- agsins i Reykjavik heldur jólafund i Lindarbæ niðri, miðvikudaginn 11. des. kl. 8 siödegis, borðhald og góð skemmtiatriöi. Stjórnin. Kvenféiagið Seltjörn: Jóla- fundur verður I Félagsheimil- inu miðvikudaginn 11. des. kl. 8.30. Flutt verður jólahug- vekja, kór kvenfélagsins syngur jólalög og sýndar blómaskreytingar. Stjórnin. Kvcnnadeild slysa varnafél- agsins i Reykjavik heldur jólafund sinn fimmtudaginn 12. des. kl. 8,30 I Slysavarna- húsinu á Grandagaröi. Dóra Reyndal syngur. Sr. Clafur Skúlason flytur jólahugleið- ingu, þá veröur og jólahapp- drætti. Félagskonur fjölmenn- ið. Stjórnin. LOFTLEIÐIR BILALEIGA r€) CAR RENTAL TX 21190 21188 LOFTLEIÐIR 1811 Lárétt 1) Dökka.- 5) Svik,- 7) 950,- 9) Ganga,- 11) Eiturloft.- 13) Iðngrein,- 14) Hlunnindi.- 16) Eins,- 17) Orkumla.- 19) Lifn- ar við.- Lóðrétt 1) Land.- 2) Hasar.- 3) Glöð.- 4) Einstigi.- 6) Saumur,- 8) Fæðu.- 10) Detta.- 12) Forn borg,- 15) Avana.- 18) Skáld,- Ráðning á gátu No. 1810. Lá rétt 1) Úthafi,- 5) Agn,- 7) Vá,- 9) Nasl,- 11) Eta.- 13) Sto.- 14) Gufu,- 16) ös.- 17) Alins.- 19) Ærlega.- Lóðrétt 1) Útvegs.- 2) Ha,- 3) Agn.- 4) Fnas.- 6) Blossa,- 8) Atu,- 10) Stöng,- 12) Afar,- 15) Ull,- 18) IE,- Ford/ VW-sendibílar, Land-Rover, VW-fólks- bílar, Range-Rover, Blazer. BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOtTI 4. SÍMAR: .28340-37199 | Auglýsid' . ; í Timanumj <g BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piofveen Útvarp og stereo kasettutæki IViögerðir SAMVIRKI ÞURRKUR ALLA DAGA — f HÚSINU ER Creda (áður Parnall þurrkar- inn). Auðveldur í notkun Þér snúið stillihnappi og þurrkarinn skilar þvottinum þurrum og sléttum. Framleiddur í 2 stærð- um: TD 275/2,75 kg af þurr- um þvotti, h. 67,5 - br. 49 og d. 48 sm. TD 400/4 kg af þurrum þvotti, h. 85 - br. 59 OG d 58 sm. „Trommla" er úr ryð- fríu stáli ÚTSÖLUSTAÐIR: RAFHA, Öðinstorgi, simi 10-322 SMYRILL, Ármúla 7, sími 8-44-50. STAPAFELL, Keflavík, simi 1730 — og hjá okkur. örugg ábyrgðar- og varahlutaþjónusta á Parnall og Creda þurrkurum er hjá okkur. Sími 1-87-85. Raftækjaverslun íslands h.f. Ægisgötu 7 ■ Símar 17975 ■ 17976 Löng og farsæl reynsla Parnall — og síðar Creda Þurrkaranna sanna gæðin. VERÐIN HAGKVÆM. Frauðplasteinangrun POLYURETHANE Sprautum polyurethane-einangrun i hvers konar húsnæði og skip. Hagkvæm og fljót leg aðferö viö að einangra. Gerum föst verktilboö ef öskaö er. Upplýsingar I sima 72163 á kvöldin og um helgar. *tJ£aupfélag ^Zangseinga auglýsir: Höfum til sölu Volkswagen 1302, árg. 1971, ekinn 46 þús. km. Tækifæris verð ef samið er strax. Upplýsingar gefur Bjarni Helgason, simi 99-5121 og 99-5225. Innilegar þakkir til ykkar allra er heiöruðu okkur á gull- brúðkaupsdaginn 6. þ.m. með skeytum og gjöfum. Guö blessi ykkur öll. Guðmundina Guðmundsdóttir, Hjörtur Jóhannsson. Móðir okkar Matthildur Kjartansdóttir, Ásvallagötu 52, lézt þann 6. desember. F.h. aöstandenda. Börnin. Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdaföður og afa. Sigfúsar Einarssonar frá Blönduhliö. Guö blessi ykkkur öll. Jóhanna Jónsdóttir, Friðrik Sigfússon, Kristín Sigurbjörnsdóttir, Siguröur Sigfússon, Sigriöur B. Pálsdóttir, Jakob Sigfússon, Guöni Sigfússon, og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.