Tíminn - 10.12.1974, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 10. desember 1974.
TÍMINN
17
ÍSLENZKI landsliös-
maðurinn i knattspyrnu/
Óskar Tómasson úr
Víkingi og félagi hann,
ung linga landsliðs-
maðurinn Gunnlaugur
Kristfinnsson, eru nú úti i
Englandi, þar sem þeir
æfa með aðalliði Liver-
pool. Tony Sanders, sem
þjálfaði Víkingsliðið sl.
keppnistímabil/ hjálpaði
þeim óskari og Gunnlaugi
til, að fá að æfa með hinu
þekkta félagi. En Sanders
er öllum hnútum kunnur
hjá Liverpool og átti hann
mikinn þátt i, að Phil
Boersma og Steve
Heighway, gerðust leik-
menn hjá félaginu.
Boersma og Heighway léku
með áhugamannaliðinu
Skelmersdale United, en hjá þvi
félagi var Sanders þjálfari, áður
en hann tók við Vikings-liðinu sl.
vetur. Sanders talaði við forráða-
menn Liverpool, sem ákváðu að
leyfa þeim Óskari og Gunnlaugi
að æfa með aðalliöi Liverpool og
æfa þeir félagar með hinum
heimsfrægu leikmönnum,
„Rauða hersins”. óskar og
Gunnlaugur æfðu með skozka 1.
deildarliðinu, Celtic, áöur en þeir
fóru til Liverpool.
-SOS
POSTSENDUAA
Spdrtval
!
LAUGAVEGI 116 Simi 14390
Víkingar æfa
með Liverpool
Adidas innanhúss
íþróttaskór
Jafn-
tefli
A-ÞJÓÐVERJAR og Belgar
gerðu jafntefli 0:0 i Evrópu-
bikarkeppni landsliða i knatt-
spyrnu i leik, sem fór fram i
Leipzig i A-Þýzkalandi um
heigina.
Urslita leikja og staðan i 7.
riðlinum i Evrópukeppninni er
nú þessi:
ísland - Belgia ...0:2
A-Þýzkaland - tsland.1:1
Frakkland - A-Þýzkaland.. 2:2
Frakkland - Belgia.1:2
A-Þýzkaland - Belgia.0:0
Belgia......3 2 1 0 4:1 5
A-Þýzkaland .. .3 0 3 0 3:3 3
Frakkland..'.2 0 1 1 3:4 1
ísland.....2 0 111:31
★
r
Ovæntur sigur
ALDA HELGADÓTTIR færði
Breiðabliks-stúlkunum óvænt-
an sigur gegn KR á föstudags-
kvöldið i 1. deiidarkeppni
kvenna i handknattleik. Hún
skoraði sigurmark Breiða-
bliks út vitakasti. (13:12) eftir
að venjulegum ieiktima var
lokið.
Úrslit leikja urðu þessi I 1.
deildarkeppni kvenna:
Valur - Vikingur..12:5
Fram - Armann....14:12
Breiðablik - KR..13:12
FH-ingar mæta meist-
urum A-Þýzkalands
FH-ingar mæta hinu sterka a-
þýzka liði ASK Vorwarts Frank-
furt i 8-liða úrslitum Evrópubik-
arkeppninnar i handknattleik.
Frankfurt-Iiðið er nú talið bezta
félagsiið heims, skipað jöfnum og
skemmtilegum handknattleiks-
mönnum. Fjórir iandsiiðsmenn
eru I liðinu. FH-liðið hefur ekki
mikla möguleika á að komast i
undanúrslitin, ekki sizt vegna
þess að liðið leikur fyrri leikinn
Q. P. R.
býður í
Jordan
DAVE SEXTON, framkvæmda-
stjóri Lundúnaliðsins Queen Park
Rangers, hefur nú mikinn áhuga
á skozku HM-stjörnunni i Leeds-
liðinu JOE JORDAN. Hann er
reiðubúinn að greiða Leeds 200
þús. pund fyrir Jordan, auk pen-
inganna, sem Jordan fengi fyrir
félagsskipti. Sexton er nú að leita
að manni, sem gæti tekið við
stöðu enska landsiiðsmannsins
STAN BOWLES hjá Q.P.R.
Bowles hefur farið fram á að
vera settur á sölulista hjá Q.P.R.,
og ætlar félagið aö verða við
þeirri ósk hans. Það eru fleiri
félög, sem hafa áhuga á Jordan
— það er vitað, að Birmingham
hefur augastað á honum.
Leeds hefur áhuga á að selja
nokkra leikmenn. Það er ekki
pláss fyrir alla stjörnuleikmenn
Leeds i 1. deildarliðinu, en það
má geta þess, að 19 landsliðs-
menn frá Bretlandseyjum eru nú
hjá Leeds. —SOS
hér heima — á timabiiinu 17.-
23.janúar nk., en siðari leikurinn
fer fram I A-Þýzkaiandi i byrjun
febrúar.
Á laugardaginn verður dregið
um það, hvaða lið leika saman i 8-
liða úrslitunum:
FH-ASK Vorwarts, A-Þýzkaland.
Spartacus, Ungverjalandi —
Skota Pilsen, Tékkóslóvakiu
Barac Banjaluka, Júgóslaviu —
Arhus KFUM, Danmörku. Steaua
, Rúmeniu — Gummersbach, V-
Þýzkalandi.
Ahugaverðasti leikur umferð
arinnar verður tvimælalaust leik-
ur Steaua og Gummersbach, en
þessi lið eru geysilega sterk
—SOS.
Blak:
Fjórir leikir
islandsmötið i blaki hélt
áfram um helgina, og voru þá
leiknir fjórir leikir:
Þróttur — UMFL.....2:0
UMFL — HK..........2:0
IS — UMFB..........2:0
UMFB —Breiðablik...2:0
IR-liðið brotn-
aði niður
ÍR-INGAR misstu illilega af sigri,
þegar þeir léku gegn Fram á
sunnudagskvöldið. Þeir náðu 6
marka forskoti (11:5) I byrjun
siðari hálfleiks, og var þá ailt útlit
fyrir, að þeir myndu vinna sinn
fyrsta sigur i 1. deiidar keppninni,
og þar að anki stórsigur i barátt-
unni við Reykjavikurmeistara
Fram. En þegar mest á reyndi,
brotnaði tR-liðið niður, Framarar
náðu að jafna (13:13), og leiknum
lauk sfðan 15:15.
IR-liðið lék mjög góðan hand-
knattleik i fyrri hálfleik, þá börð-
ust leikmenn liðsins og árangur-
inn varð 5 marka forskot i hálfleik
, (10:5). Fram-liðið náði sér ekki á
strik gegn sterkri vörn IR-liðsins,
sem sást bezt á þvi, að Framarar
skoruðu 6 mörk úr vitaköstum, af
11 fyrstu mörkum liðsins i leikn-
um. Það var ekki fyrr en undir
lokin, að Fram-liðið komst á
skrið, en þá var það um seinan.
ÍR-liðið lék þarna sinn bezta
leik i mótinu. Sérstaklega var
fyrri hálfleikurinn vel leikinn
'af þess hálfu. Mest munaði um
það að markvörðurinn, Hákon
Arnórsson, varði mjög vel. Einn-
ig léku þeir Ólafur Tómasson og
Vilhjálmur Sigurgeirsson aftur
með liðinu, og styrktu þeir vörn-
ina mjög mikið.
Fram-liðið náði sér ekki á strik
I leiknum, og munaði þar mestu,
að engin langskytta er i liðinu.
Beztu menn Fram-liðsins voru
þeir Sigurbergur Sigsteinsson og
Pálmi Pálmason. Mörkin i leikn-
um skoruðu: Fram: Pálmi 8 (6
viti), Hannes 2, Stefán 2,
Guðmundur, Björgvin og Arnar
eitt hver. 1R: Agúst 3, Brynjólfur
3, Vilhjálmur 3 (2 viti), Ólafur 2,
Gunnlaugur, Bjarni og Hörður A.
eitt hver. —SOS.
ÓSKAR TÓMASSON.....sést hér I
leik gegn Keflavík i sumar.
Æfingagallar