Tíminn - 10.12.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.12.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 10. desember 1974. vSÞJÓflLEIKHÚSIÐ J^LEIKFEIÁÉÍ| ÉG VIL AUÐGA MITT LAND BfgEYKJAYÍKD^ miövikudag kl. 20 ÍSLENDINGASPJÖLL föstudag kl. 20. i kvöld kl. 20,30. KARDIMOMMUBÆRINN KERTALOG fimmtudag kl. 16. Uppselt miðvikudag kl. 20,30. föstudag kl. 16. Uppselt Allra siöasta sýning. laugardag kl. 15. FLÓ A SKINNI HVAÐ VARSTU AÐ GERA I fimmtudag kl. 20,30. NÓTT? MEÐGÖNGUTÍMI laugardag kl. 20. föstudag kl. 20,30. Leikhúskjallarinn: ÍSLENDINGASPJÖLL ERTU NO ANÆGD KERL- laugardag kl. 20,30. ING? FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20,30. 230. sýning. Miðasala 13,15—20. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er Simi 1-1200. opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Bítlarnir Opið frá 9-1 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 12. desember kl. 20,30. Stjórnandi PÁLL P. PALSSON. Einleikari DAGMAR SIMONKOVA. Efnisskrá: Flower Shower eftir Atla Heimi Sveinsson (frumflutningur), Soirée Musicale eftir Benjamin Britten og píanókonsert nr. 1 eftir Tsjaikovsky. AÐGÖNGUMIDASALA: Bókaverzlun BókabúS Lárusar Blöndal Siglúsar Eymundssonar Skólavörðuslig Austurstræti 18 Símar: 15650 Simi: 1S135 m SINFÓNÍ11ILJ()MS\ EI F ÍSLANDS liÍKISl lAARI’ID HAFNFIRÐINGAR! Ekki er rdð nema í tíma sé tekið Hafið bílinn í lagi yfir jólin. Við höfum lokað milli jóla og nýdrs. Onnumst allar almennar viðgerðir. BilAVER AKO MELABRAUT 23 HAFNARFIRÐI - SÍMI 5016I Fjármálaráðuneytið 9. des. 1974. Tilkynning til innflytjenda Fjármdlaráöuneytiö vekur hér meö athygli innflytj- enda á ákvæöum reglugeröar nr. 38 1969, um skyldu innflytjenda til aö afhenda tollstjóra þess umdæmis, sem vara er geymd I, fullgild aöflutningsskjöl um vöruna áöur en 3 mánuöir eru liönir frá innflutningi hennar. Viö afhendingu tollskjala þarf þó ekki áritun banka um greiöslu hins erlenda kaupverös vörunnar, enda veröi þvl atriöi fullnægt áöur en tollafgreiösla fer fram. Hafi aöflutningsskjöl eigi veriö afhent viökomandi toll- stjóra fyrir þann tima sem fyrr greinir, mun ákvæöi þessu frá og meö næstu áramótum veröa framfylgt meö stöövun tollafgreiöslu á öðrum vörum til sama innflytjanda án þess aö slik stöðvun veröi tilkynnt viökomandi fyrir fram hverju sinni. Áfram erlendis Carry on abroad •"SSs.' •PETERR06BS Nýjasta „áfram” myndin og ekki sú lakasta. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Það er hollt aö hlæja i skammdeginu. |ím 13-20-75" Maður nefndur Bolt Thath Man Bolt Bandarisk sakamálamynd i sérflokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin i litum og er með islenzkum texta. Titilhlutverkið leikur: Frek WiIIiamson. Leikstjórar: Hcnry Levin og David L. Rich. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hrekkjalómurinn /Éf JIH A lAWRfNCf TURMAN fflOOUCIION ISLENZKUR TEXTI. Hin sprengihlægilega gamanmynd með George C. Scott. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Is og ástir Winter comes early Spennandi og vel gerö, ný bandarisk litkvikmynd um hörku ishockeyleikara, og erfiðleika atvinnuleikmanna sem kerfiö hefur eignaö sér. Leikstjóri : G eorge MacCowan. Leikendur: Art Hindie, John Veron, Trudy Young. tSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 8 og 10. Nafn mitt er ,/Nobody" My name is Nobody Stórkostlega skemmtileg og spennandi, alveg ný, itölsk kvikmynd i litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Trenece Hiii, Henry Fonda. Þessi mynd hefur alls staðar veriö sýnd viö metaösókn t.d. var hún sýnd I tæpa 2 mánuði i stærsta biói Kaup- mannahafnar s.l. Allir þeir, sem séð hafa Dollara og Trinity-myndirnar láta ekki þessa mynd fara fram hjá sér. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15, Tónabíó Sírni 31182 tSLENZKUR TEXTI. Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd i litum meö úrvalsleikurunum Peter Fonda, Jack Nicholson, Dennis Hopper, Antonie Mendoza. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnum. Vesturfararnir Utvandrarne Aðalhlutverk Max von Sydow, Liv Ullmann. Leik- stjóri: Jan Troell. Ný sænsk stórmynd sem byggð er á heimskunnri skáldsögu rithöfundarins Vilhelms Mobergs: Utvand- rarne.Kvikmynd þessi hefur allsstaðar fengið glæsilegar yiðtökur þar sem hún hefur verið sýnd enda meistara- lega vel gerð og leikin. Sýnd ki. 5 og 9. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum yngri en 14 Sæti Floyd Hörkuspennandi og viðburðarik ný bandarisk lit- mynd, um harðskeyttan ung- an bankaræningja. Fabian Forte, Joceiyn Lane. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. 18936 Easy Rider yif v£*! • r I I • X. i\,rr ,r 41 s Sjúkraliðar Sjúkraliöi óskast I heimah júkrun Ileilsu- verndarstöövar Reykjavikur, 2daga Iviku, mánudaga og þriöjudaga. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar I sima 2-24-00. . * •. 1 * r" . + ‘M.V • « * '- ! Heilsuverndarstöð Reykjavikur. m y-1 V > \){, V-r ,1v. %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.