Tíminn - 10.12.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.12.1974, Blaðsíða 13
briðjudagur 10. desember 1974. TÍMINN 13 Skrifstofuhúsnæði til leigu 370 fermetra skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð á Suðurlandsbraut 6. Húsnæðið samanstendur af: almenn skrif- stofa, forstjóra herbergi, gjaldkera herbergi auk fjögurra annarra herbergja, kaffistofa skjalageymsluherbergi. Bak- dyramegin er hlaupaköttur á bita i lofíi og aðstaða til vörumóttöku. Húsnæðið myndi henta heildverzlun eða opinberri stofnun. Húsnæðið verður laust 1. janúar næstkomandi. Upplýsingar gefur Þorgrimur Þorgrimsson. . Aðvörun til söluskattsgreiðenda í Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila ó söluskatti Samkvæmt heimild i lögum nr. 10/1960 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja, hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir júli—september 1974, nýálagð- an söluskatt vegna fyrri tima svo og eldri söluskatt stöðvaður, án frekari viðvörun- ar, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar. Hafnarfirði, 5/12 1974. Bæjarfógetinn Hafnarfirði, Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi, Sýslumaðurinn Kjósarsýslu. Rauði krossinn e borgarinnar á vonandi eftir aö reynast vel með þvi að stytta legutima sumra sjúklinga og þannig greiða fyrir fleiri um sjúkrahúsvist. R.K.Í og deildir hans A árinu 1925 var stofnuð fyrsta deild R.K.I — Akureyrardeildin — að frumkvæði Steingrims Matthiassonar læknis. Fyrstu lög R.K.t (4. gr.) gerðu ráð fyrir slikri deildastofnun og hefur deildunum fjölgað smátt og smátt og eru þær orðnar milli 20-30 viðs vegar um landið. Markmiðið með stofnun deildanna var að breiða R.K-starfið út um allt land og jafnframt að fela deildunum R.kross starfsemina innanlands á sem flestum sviðum. Deildarstarfið er með nokkuð Hkum hætti i meginatriðum, en þó eölilega breytilegt i samræmi við þarfir fólksins á hverjum stað. Reykjavikurdeildin var stofnsett 1950, og var fyrsti for- maður hennar séra Jón Auðuns fyrrv. dómprófastur. Megin- þættir i starfsemi deildarinnar eru, sjúkraflutningar i samvinnu við borgaryfirvöld, starfræksla sumardvalaheimila fyrir R.vlkurbörn utan borgarinnar, fræðslustörf svo sem námsskeið i skyndihjálp og aðhlynning sjúkra i heimahúsum, útlán hjúkrunar- gagna og svo öll sú starfsemi, sem kvennadeildin hefur með höndum. 1966 var stofnsett sérstök kvennadeild innan R.vikurdeildar. Fyrsti formaður hennar var frú Sigriður Thor- oddsen, en núverandi form. er frú Katrin ólafsdóttir Hjaltested. Konurnar starfa mikið á sjúkra- húsum borgarinnar við bóka- söfnin og við rekstur sölubúða bæöi á Landakotsspitala og við Grensádseild Borgarspitalans og eru þessi störf mikil þjónusta við sjúklinga sjúkrahúsanna. Að auki vinna þær margvisleg önnur störf utan veggja sjúkrahúsanna, sem of langt yrði upp að telja. R.K.t hefur á 50 ára vegferð sinni notið ágætrar samvinnu og aðstoðar jafnt stjórnvalda sem alls almennings og mikill fjöldi sjálfboðaliða hefur unnið i hans þágu fyrr og siðar, enda er sjálf- boðin þjónusta einn hyrningar- steinn I öllu R.K.-starfi. R.K-inn er alþjóðlegur hjálpar- félagsskapur, sem byggir á hug- sjón bræðralags og samhjálpar og á þessum stóra stofni er R.K.l ein greinin. En þó hugmyndin að stofnun R.K-ins hafi borizt okkur utan úr heimi, og lög okkar séu sniðin eftir lögum Alþjóða R.K- ins, þá hefur bræðralagshugsjón hans ekki verið betur tjáð en með oröum Halldóru konu Viga — Glúms er hún viðhafði eftir Hrisateigsbardaga 983 þegar hún kvaddi konur sér til hjálpar með hinum viðkunnu orðum ,,ok skulum vér binda sár þeirra manna, er lifvænir eru ór hvárra liði sem eru”. Meðan R.K-inum tekst að vinna i þessum anda mannúðar og hjálpsemi á hann fyrir sér að vaxa og dafna um ókomin ár. HEKLAhf Laugavegi 170—172 Sími 21240. JEPPA EIGENDUR Höfum fyrirliggjandi GOODfVEAR hjólbarða ó allar tegundir jeppabifreioa Reykiavrk Good Year þjónustan, Laugavegi 172, sími 21245. Hjólbarðaverkst. Sigur- jóns Gíslasonar sími 15508. isafjörður: Vélsmiðjan Þór h.f., simi 94-3041. Húnavatnssýsla: Vélaverkst. Víðir, sími Landssími. Sauðárkrókur: Vélsmiðjan Logi s.f., sími 95-5165 Hofsós: Bílaver kstæði Páls Magnússonar, simi 6311. ólafsfjörður: Bilaverkst. AAúlatindur, simi 96-62194 Dalvík: Bílaverkst. Dalvíkur, sími 96-61122 Akureyri: Baugur h.f., simi 96-21685 Egilsstaðir: Þráinn Jónsson, sími 97-1136 Neskaupstaður: Eiríkur Ásmundsson, sími 97-7447 Reyðarf jörður: Aðalsteinn Eiríksson, simi 97-4199 HORNAFJÖRÐUR Jón Ágústsson B.P., sími 97-8260 Kirkjubæjarkl.: Steinþór Jóhannesson simi 99-7025 Vestmannaeyjar: Hjólbarðavinnust. Guðna Strandv. 95, sími 98-39. Kef lavík: Hörður Valdimarsson, Skólav. 16, sími 92-1426. Garðahreppur: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarðinn, sími 50606. ORYGGI I VETRARAKSTRI A GOOD YEAR I Framsóknarfélags Reykjavíkur verður í Sigtúni við Suðurlandsbraut sunnudaginn 15 . desember Fjöldi glæsilegrct vinninga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.