Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.12.2004, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 24.12.2004, Qupperneq 40
Af hverju eru ekki fleiri spurn- ingakeppnir í útvarpinu? Þetta hugleiddi ég í mestu makindum er ég hlýddi á popppunkts-spurninga- keppni á milli starfsmanna út- varpsstöðvarinnar Skonrokk og út- varpsstöðvarinnar X-ið í fyrra- kvöld þar sem Dr. Gunni spurði miserfiðra spurninga af mikilli list. Þetta er gjörsamlega frábært skemmtiefni. Hlustandi getur tek- ið virkan þátt án þess að fá tauga- áfall af spenningi við að þurfa að slá inn símanúmer stöðvarinnar á methraða, ná ekki inn, reyna aftur og vera svo sjötti í röðinni þegar vinningshafinn er númer 10. Svo ekki sé minnst á siggið sem mynd- ast á þumalputtanum. Hryllilegt. En þetta útvarpsefni í fyrrakvöld gaf mér líka eitthvað. Ég hef gam- an að tónlist og því fannst mér gaman að spreyta mig á spurning- unum og læra svörin við þeim sem ég gat ekki. Því finnst mér að það ættu að vera vikulegar spurninga- keppnir í hverju fagi fyrir sig. Ein fyrir líffræði, ein fyrir sögu og ein fyrir bíla. Þetta gæti verið heil út- varpsstöð sem sæi um þetta. Held ég vindi mér bara í það. Annars er Survivor á Eldeyjunum svokölluðu búinn. Sigurvegari fundinn. Allt gaman búið. Reyndar var aldrei neitt sérstaklega gaman að horfa á þessa þætti því það var enginn keppandi sem fangaði hjarta mitt eða huga. Því miður. En samt sem áður er þetta raun- veruleikasjónvarp og raunveru- leikasjónvarp er klassi. En í dag eru jólin. Þá er mál að slökkva á tækinu og faðma næsta mann því þetta eru jú eftir allt stressið hátíð ljóss og friðar. Gleðileg jól. ■ 24. desember 2004 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR VILL HLUSTA Á FLEIRI SPURNINGAKEPPNIR Í ÚTVARPI. Heil útvarpsstöð af spurningakeppnum SKJÁREINN 13.30 Fréttir 13.45 Jesús og Jósefína (24:24) 14.10 Pride 15.40 Alf í jólaskapi 16.30 HLÉ SJÓNVARPIÐ 21.00 Norrænir jólatónleikar. Upptaka frá jólatónleik- um hjálpræðishersins í Noregi sem haldnir voru í Osló. ▼ Tónlist 07.00 Litlu jólin á Stöð 2. Á aðfangadag er dagskrá Stöðvar 2 að mestu helguð börnum. ▼ Jól 21.40 According to Jim. Jim Belushi leikur nafna sinn, Jim, sem er kvæntur glæsilegri konu og á með henni börn. ▼ Gaman 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Rúdólfur, Svamp- ur, JoJo, Snjóbörnin) 10.20 The Muppet Christmas Carol 11.55 Treasure Planet 21.00 Nicholas Nickelby Sígild saga Charles Dickens um Nicholas Nickleby og bar- áttu hans við illa frændann Ralph og fleiri fúlmenni. Aðalhlutverk: Charlie Hunnam, Jamie Bell, Christopher Plummer. Leikstjóri: Douglas McGrath. 2002. Lítið hrædd. 22.50 Hamlet Sígild saga færð í nútímalegan búning eða til New York á því herrans ári 2000. Hamlet á í miklu sálarstríði. Faðir hans var myrtur og frændi og stúpfaðir Hamlets, Claudius, liggur undir grun. Hamlet lítur svo á að hann verði að hefna föður síns. Aðalhlut- verk: Ethan Hawke, Kyle Maclachlan, Sam Shepard, Diane Venora, Julia Sti- les. Leikstjóri: Michael Almereyda. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 As Good as It Gets 2.55 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir, íþróttir og veður 13.25 Beðið eftir jólum 13.26 Jól Angel- ínu 14.20 Jólaappelsína 14.45 Þrjú ess 14.55 Jólaævintýri Mikka 16.00 Jóladagatal Sjón- varpsins - Á baðkari til Betlehem (24:24) 16.10 Hlé 19.40 Nóttin var sú ágæt ein Helgi Skúlason les kvæðið og Sigríður Ella Magnúsdóttir 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bubbi byggir (38:39) 8.13 Töfrajól Franklíns 9.07 Villi spæta (21:26) 9.31 Þrjú ess 9.37 Anastasía 11.10 Snjókarlinn syngur ásamt kór Öldutúnsskóla. Upp- taka frá 1986. e. 19.55 Hvalsneskirkja Þáttur um Hvalsneskirkju sem Magnús Magnússon steinsmiður hlóð á árunum 1886-7. Dagskrárgerð: Jón Hermannsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Jólasöngvar frá Wales (Christmas Glory from Wales) Söngvararnir Roberto Alagna, Montserrat Caballé og Russell Watson syngja jólalög ásamt velskum kórum. e. 21.00 Norrænir jólatónleikar hjá Hjálpræðis- hersins í Noregi sem haldnir voru í Osló. Meðal þeirra sem koma fram eru KK og Ellen Kristjánsdóttir, Drengjakór dómkirkj- unnar í Niðarós o.fl. 22.00 Aftansöngur jóla Biskup Íslands, Karl Sig- urbjörnsson, predikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Ulriks Ólasonar og Unglingakór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Ás- laugar Bergsteinsdóttur. Sigurður Skag- fjörð syngur einsöng. Textað á s. 888 í Textavarpi. 23.00 Fyrir þá sem minna mega sín 0.00 Shakespeare ástfanginn 2.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.30 The King of Queens (e) Sendillinn Doug Heffernan varð fyrir því óláni að Arth- ur, tengafaðir hans, hóf sambúð við dóttur sína og eiginkonu Dougs. Karl- inn er bæði ær og þver, en leynir óneitanlega á sér og er í versta falli stórskemmtilegur. 20.00 Still Standing - klukkutími Lauren er bannað að fara á skóladansleik en með því er verið að refsa henni fyrir stríðni í skólanum. Judy á sárar minn- ingar um slíkt úr skóla. Lauren upp- götvar þó hræsni móður sinnar eftir að Bill missir út úr sér að Judy stríddi stelpu í skóla. 21.00 According to Jim - klukkutími Ekkert virðist liggja vel fyrir Jim en þrátt fyrir það hefur honum á undraverðan hátt tekist að koma sér upp glæsilegri konu og myndarlegum börnum. 22.05 The Babe Stórmynd um hafnabolta- snillinginn Babe Ruth. Í aðalhlutverk- um eru John Goodman og Kelli McG- illis. 23.55 CSI: Miami (e) 0.50 Law & Order: SVU (e) 1.35 Jay Leno (e) 2.20 Grumpier Old Men 3.55 Óstöðvandi tónlist Dr. Gunni sá um spurningakeppni milli starfsmanna útvarpsstöðva í fyrrakvöld og var það einstaklega vel heppnað. 40 ▼ ▼ ▼ Fáðu vasabox fyrir nicorette lyfjatyggigúmmí ® Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News15.30World Sport 16.00Nobel Peace Prize 17.00Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Nobel Peace Prize 23.00 Inside the Middle East 23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 1.00 World News 1.30 International Correspondents 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Nobel Peace Prize EUROSPORT 7.30 All sports: WATTS 8.00 Football: UEFA Champions League Total 9.00 Football: UEFA Champions League Total 10.00 Field Hockey: Champions Trophy Pakistan 11.30 Cur- ling: European Championship Bulgaria 12.15 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 13.45 Football: UEFA Champ- ions League Total 14.45 Football: UEFA Champions League Total 15.45 Swimming: European Championship Vienna Austria 17.30 Bobsleigh: World Cup Igls 18.30 Football: Top 24 Clubs 19.00 Curling: European Championship Bulgaria 21.00 Football: UEFA Champions League Weekend 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 Xtreme Sports: Lg Action Sports 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 Football: Top 24 Clubs 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Barnaby Bear 5.20 Come Outside 5.40 Watch: Art Start 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercromby 7.00 Yoho Ahoy 7.05 Tikkabilla 7.35 Rule the School 8.00 Small Town Gardens 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Pas- sport to the Sun 13.00 Barking Mad 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15Captain Abercromby 14.30Yoho Ahoy 14.35 Tikkabilla 15.05 Rule the School 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 The Best 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Lenny Henry in Pieces 20.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 21.00 French and Saunders Go to the Movies 21.40 Top of the Pops 22.10 Parkinson 23.10 Cutting It 0.00 1914-1918: The Great War 1.00 David Hockney: Secret Knowledge 2.00 Make German Your Business 2.30 Suenos World Spanish 2.45 Suenos World Spanish 3.00 The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00 The Lost Secret 4.15 Fri- ends International 4.20 Friends International 4.25 Friends International 4.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Search For The Submarine I - 52 17.00 Submarine Disasters - No Escape 18.00 Submarines, Secrets and Spies 19.00 The Raising of U-534 20.00 Spain Wild! 21.00 Interpol Investigates 22.00 Secret of Einstein’s Brain 23.00 Catherine the Great’s Treasureship 0.00 Interpol Investigates 1.00 Secret of Einstein’s Brain ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Animal Precinct 2.00 Miami Animal Police 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 The Reel Race 18.00 Sun, Sea and Scaf- folding 18.30 River Cottage Forever 19.00 Myth Busters 20.00 Treacherous Places 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines 23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical Detectives 0.30 Medical Detectives 1.00 The Reel Race 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Anatomy of a Grizzly Attack 4.00 Dinosaur Planet MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 2004 MTV Video Music Awards 15.00 TRL 16.00 Dis- missed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1981 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Mel Gibson Fabulous Life Of 20.30 A-Z Johnny Dep 21.00 A-Z Angelina Jolie 21.30 Angelina Jolie Fabulous Life Of 22.00 Friday Rock Videos CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n Eddy 6.15 Johnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00 Dexter’s Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30 Codename: Kids Next Door 8.50 The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 Ed, Edd n Eddy 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter’s Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintsto- nes 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter’s Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Courage the Cowardly Dog 16.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Chocolat 8.00 Say It Isn’t So 10.00 Snow Dogs 12.00 A Walk to Remember 14.00 Chocolat 16.00 Say It Isn’t So 18.00 Snow Dogs 20.00 A Walk to Rem- ember 22.00 Better Than Chocolate (Bönnuð börnum) 0.00 A Beautiful Mind (Bönnuð börnum) 2.15 Crouching Tiger, Hidden Drago (Bönnuð börnum) 4.15 Better Than Chocolate (Bönnuð börnum) 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.30 Bravó - fjölbreyttur mannlifsþáttur 23.15 Korter 24.12 2004 Föstudagur 7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami Uncovered 22.03 Meiri músík 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.