Fréttablaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 20
5MÁNUDAGUR 7. febrúar 2005
Eldri borgarar
Skúlagata.Glæsileg 102 fm 3ja - 4ra íbúð
á 4. hæð í þessu eftirsótta lyftúhúsi fyrir eldri
borgara ásamt sér bílskúr. Íbúðin skiptist í for-
stofu, stóra stofu m. fallegu útsýni út á sundin,
sjónvarpshol, þvottaherb., 2 herbergi, bæði
með skápum, rúmgott eldhús með góðri borð-
aðstöðu og baðherbergi. Parket og dúkar á
gólfum. Sameign til fyrirmyndar.
Sérbýli
Skipasund. Glæsileg 225 fm húseign,
tvær hæðir og kj. ásamt 36 fm bílskúr. Eignin
skiptist annars vegar í glæsilega 123 fm íbúð á
hæðinni og í risi og hins vegar í 66 fm íbúð í kj.
Eign sem er mikið endurnýjuð og í góðu ásig-
komulagi. Verð 50,0 millj.
Hæðir
Hamrahlíð- efri hæð m. bíl-
skúr.Mjög falleg 168 fm efri sérhæð á tveim-
ur hæðum auk 34 fm bílskúrs í góðu tvíbýlis-
húsi. Íbúðin skiptist m.a. í stórar samliggjandi
stofur, stórt eldhús með góðri borðaðstöðu, 4
ñ 5 herbergi og baðherbergi. Tvennar svalir til
suðurs og vesturs. Nánari uppl. á skrifstofu
Sólheimar. Glæsileg 166 fm 6 herb. efri
hæð í nýlegu fjórbýlishúsi á þessum eftirsótta
stað auk sér geymslu á jarðhæð og 31 fm bíl-
skúrs. Hæðin skiptist í forstofu, þvottaherb.,
rúmgott hol, 4 góð herb., stórar og bjartar
stofur með síðum gluggum, eldhús með sér-
smíð.innrétt.og góðri borðaðst. og stórt flísa-
lagt baðherb. Suðvestursvalir, glæsilegt útsýni
yfir borgina. Hiti í innkeyrslu og tröppum upp
að húsi.
4ra-6 herb.
Reyrengi. Góð 97 fm 4ra herb. íbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýli. Björt stofa, eldhús m. fal-
legri innrétt. og góðri borðaðstöðu, 3 herb., öll
með skápum og baðherb. m. þvottaaðst.
Snytileg sameign. Hús nýmálað að utan. Verð
16,9 millj.
Flétturimi. Falleg 83 fm 4ra herb. endaí-
búð ásamt 6,7 fm geymslu í kj. í litlu fjölbýli. Sér
stæði í opnu bílskýli fylgir. Íb. skiptist í forstofu,
3 herb., öll með skápum, eldhús sem er opið
að hluta, góð borðaðst., stofu m. útg. á flísal.
suðvestursv., baðherb. og þvottaherb. Aðeins
6 íbúðir í stigagangi. Stutt í skóla og þjón. Verð
17,9 millj.
Veghús. Stórglæsileg 175 fm 6 herb.íbúð
tveimur hæðum (3.og 4. hæð) ásamt 24 fm
innb. bílskúr. Eignin skiptist m.a. í samliggj.
stofur með góðri lofthæð, eldhús m. vönd. inn-
rétt., 4 svefnherb.,2 flísalögð baðherb., þvotta-
herb. og alrými (sjónvarpsaðst.) á efri hæð.
Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir út
af stofu. Stutt í skóla, sundlaug og þjónustu.
Verð 28,9 millj.
Kleppsvegur.Nýkomin í sölu góð 94 fm
3ja ñ 4ra herb.íbúð á 4. hæð ásamt 7,9 fm herb.
í risi með aðgangi að w.c. og sér geymslu í kj.
Íb. skiptist í forstofu, eldhús m. eldri innrétt.,
rúmgóða og bjarta stofu, 2 herb., bæði með
skápum auk opins herb. við stofu og baðherb.
m. þvottaaðst. Suðursvalir. Verð 15,3 millj.
Skipholt Björt og mikið endurnýjuð 105
fm endaíbúð á 3. hæð. Íbúðinni fylgir 8,3 fm sér
íbúðarherb. og sér geymsla í kj. og 22 fm bíl-
skúr. Íbúðin skiptist í stórt hol, eldhús m. nýjum
vönd. tækjum, uppgerðum innrétt. og góðri
borðaðstöðu, bjarta stofu, 3 rúmgóð herb. og
nýlega endurnýjað flísalagt baðherb. Vestur-
svalir. Gler og gluggar nýjir að hluta. Parket og
mósaikflísar á gólfum. Verð 18,7 millj.
Óðinsgata. Falleg 94 fm 4ra herb. íbúð,
hæð og ris, með sérinng. í Þingholtunum. Íbúð-
in skiptist í tvær stofur, tvö herb., eldhús með
eldri innrétt., baðherb. og snyrtingu. Sér
geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara.
Svalir út af annari stofunni með útsýni yfir
Tjörnina. Verð 18,5 millj.
3ja herb.
Gullengi-sérinng. Glæsileg og afar
björt 105 fm endaíbúð m. gluggum í þrjár áttir.
Vandað flísal. baðherb., skápar í báðum herb.,
rúmgott eldhús m. innrétt. úr kirsuberjaviði og
vönd. tækjum. Þvottaherb. í íbúð. Parket og
flísar á gólfum. Svalir til norðurs og austurs.
Verð 21,9 millj.
Seljavegur.Góð 67 fm íbúð á 1. hæð auk
sér geymslu í kj.í vesturbænum. Íb. skiptist í
hol, rúmgott eldhús m. borðaðst., flísalagt bað-
herb., 2 herb. og parketl. stofu m. útg. á stórar
suðursvalir. Hús nýlega málað að utan. Verð
14,5 millj.
Bræðraborgarstígur. Mjög falleg og
björt 106,5 fm íbúð á 2. hæð með suðursvölum
út af stofu. Íb. skiptist í forst./hol, flísal. bað-
herb., stórar saml. skiptanlegar stofur, rúmgott
eldhús með góðri borðaðst. og fallegri innrétt.
og eitt herb. með skápum. Húsið nýlega við-
gert að utan. Sér geymsla í kj. Verð 19,9 millj.
Svarthamrar. Falleg 92 fm endaíbúð á
3. hæð m. sérinng. auk sér geymslu. Rúmgóð
stofa m. útg. á suðaust.svalir, flísal. sólskáli,
eldhús m. góðri borðaðst., 2 stór herb. með
góðum skápum og baðherb.m. þvottaaðst.
Húsið nýtekið í gegn að utan. Stutt í alla þjón.,
skóla og leikskóla. Verð 16,5 millj.
Stigahlíð. Falleg og björt 75 fm 3ja - 4ra
herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli í Hlíðunum
auk sér geymslu í kj. Eldhús m. góðri borðaðst.
og uppgerðum innrétt., rúmgóð parketlögð
stofa, stórt hol þar sem væri möguleiki að útb.
herb., 2 rúmgóð herb. og baðherb. Suðursval-
ir. Verð 14,9 millj.
2ja herb.
Veghús. Falleg og vel skipulögð 60 fm íb.
auk sér geymslu í kj. Rúmgott eldhús m. borð-
aðst., herb. með skápum, baðherb. flísalagt í
hólf og gólf og stofa m. útg. á hellul. verönd.
Þvottaherb. í íbúð. Verð 11,9 millj.
Kirkjuteigur-sérinng. Glæsileg og
nánast algjörlega endurnýjuð 71 fm íbúð m.
sérinng. á jarðhæð í þríbýli. Íb. skiptist í forst.,
eldhús m. nýl. innrétt., björt stofa, rúmgott
herb. með skápum og glæsil. endurn. bað-
herb. Verönd. Rafmagn og lagnir nýlegt og nýl.
gluggar. Verð 15,9 millj.
Grettisgata-sérinng. Falleg og nán-
ast algjörlega endurnýjuð 42 fm íbúð á jarð-
hæð m. sérinng. Nýleg gólfefni, innréttingar,
tæki og lagnir. Laus strax. Verð 8,7 millj.
Melhagi. Algjörlega endurnýjuð 70 fm 2ja
herb. íbúð á jarðhæð í endurbyggðu húsi við
Melhaga auk sér stæðis í bílageymslu. Íbúðin
sem er með um 3 metra lofthæð er öll endur-
nýjuð m.a. gólfefni, innréttingar, lagnir o.fl. Afh.
fljótlega. Verð 18,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Vesturgata. Mjög gott og vel staðsett
verslunarhúsn. neðarlega á Vesturgötu auk
vinnustofu á hæðinni og lagerrýmis/studióí-
búðar í kj., alls um 113 fm. Hús nýlega viðgert
að utan. Laust fljótlega. Verð 15,5 millj.
Laugavegur. Höfum fengið til sölu 11
glæsilegar og algjörlega endurnýjaðar sam-
þykktar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar
eru frá 34 fm og upp í 70 fm að stærð og eru
allar með nýjum innréttingum og tækjum. Nýtt
parket á gólfum. Til afhendingar strax. Verð
115,0 millj.
Bakkabraut-Kóp. Atvinnuhúsnæði
samtals að gólffleti 302 fm sem skiptist í tvö bil,
151 fm hvort. Annað bilið er vel innréttað og
með litlu millilofti, en hitt er minna innréttað, en
með stóru og góðu millilofti. Getur elst sitt í
hvoru lagi. Nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Hólshraun-Hf. 217 fm vel skipulögð,
björt og mikið endurnýjuð skrifstofuhæð með
góðri aðkomu og nægum bílastæðum. Hæðin
skiptist í stórt opið rými, 4 afstúkaðar skrifstof-
ur, möguleiki á fleirum, 2 snyrtingar, tölvurými
og eldhúsaðstöðu. Mikil lofthæð á allri hæð-
inni. Verð 20,9 millj.
Smiðshöfði. Tvær húseignir. Annars
vegar iðnaðarhúsnæði, stálgrindarhús, að gólf-
fleti 1558 fm auk 88 fm steinsteypts verkstæð-
ishúss. Þrennar innkeyrsludyr. Hins vegar 582
fm iðnaðarhúsnæði auk létts millilofts. Tvennar
innekyrsludyr. Malarborin lóð. Nánari uppl.
veittar á skrifstofu
.
Smiðjuvegur -Kóp.Glæsilegt 525 fm
skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum í nýlegu
húsi. Húsnæðið er innréttað á afar vandaðan
og smekklegan hátt og er vel búið tölvu.- og
símalögnum. Fjöldi skrifstofuherbergja auk
móttöku á báðum hæðum o.fl. Mikil lofthæð.
Næg bílastæði. Verð 59,0 millj.
Stangarhylur.Húsnæðið er vel innréttað
sem skrifstofu- og lagerhúsnæði með inn-
keyrsludyrum. Eignin er í dag að mestu nýtt af
eiganda hennar en er að hluta til í útleigu til
skemmri tíma. Góð aðkoma er að eigninni og
næg bílastæði. Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu.
Suðurlandsbraut. Vel staðsett og
glæsilegt um 400 fm verslunarhúsnæði með
miklum gluggum auk kjallara sem er nýttur
sem lager og verslun. Getur nýst hvort sem er
sem ein heild eða í tvennu lagi. Fjöldi malbik-
aðra bílastæða. Hús nýlega viðgert og málað
að utan. Verð 89,0 millj.
Veghúsastígur. 272 fm neðri hæð í
góðu steinhúsi. Hæðin hefur verið innrétt-
uð sem gistiheimili og skiptist í 5 herbergi,
3 baðherbergi og svefnskála sem getur
hýst allt að 25 manns í kojum. Eignin er
mikið endurnýjuð. Allt innbú til rekstrar
gistiheimilis fylgir með í kaupunum. Bíla-
stæði á lóð. Verð 49,0 millj.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali
• EINBÝLISHÚS ÓSKAST Á SELTJARNARNESI
ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSI, UM 200 FM EÐA STÆRRA,
Á SELTJARNARNESI FYRIR TRAUSTA KAUPENDUR.
•1.000 FM GEYMSLUHÚSNÆÐI ÓSKAST.
STAÐSETNING: GRANDAR, EYJASLÓÐ, HÓLMASLÓÐ
EÐA FISKISLÓÐ
Viðjugerði
Vandað 293 fm einbýlishús á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. Á efri hæð eru stofa með arni,
borðstofa, eldhús, 2-3 herb., þvottaherb./búr og
baðherbergi. Niðri eru forstofa, hol, 3-4 herb.,
geymsla og baðherb. Möguleiki að útbúa 3ja
herb. íbúð m. sérinng. á neðri hæð. Ræktuð lóð.
Glæsilegt útsýni. Arkitekt Kjartan Sveinsson og
innanhússarkitekt Gunnar Magnússon.
Verð 48,5 millj
Ekrusmári- Kópavogi.
Glæsilegt og vel skipulagt 182 fm einbýlishús á
einni hæ með 33 fm innb. bílskúr. Eignin skipt-
ist í forstofu, þvottaherb., sjónvarpshol, 4 herb.,
rúmgott eldhús m. vönduðum eikarinnrétt. og
vönd. tækjum, rúmgóða stofu m. útg. á verönd
og vandað flísal. baðherb. m. hornbaðkari. Park-
et og flísar á gólfum. Útsýni úr stofu m.a. að
Snæfellsjökli. Stór verönd með skjólveggjum og
heitum potti. Hiti í innkeyrslu og stéttum.
Verð 46,9 millj.
Hverfisgata.
Glæsileg 436 fm heil húseign, tvær hæðir og
kjallari auk rislofts, í miðborginni. Í húsinu er rek-
ið gistiheimili. Á aðalhæð eru m.a. móttaka, 5
herbergi og baðherbergi, á 2. hæð eru 4 íbúðar-
herbergi auk stúdíóíbúðar á tveimur hæðum og
í kjallara eru 3 íbúðarherbergi, eldhús, matsalur
og baðherbergi. Eignin er mikið endurnýjuð jafnt
að innan sem utan. Verð 99,0 millj.
25 íbúða hótel.
Höfum til sölu eða leigu 25 íbúða hótel vel staðsett á 1.000 fm efri hæð í Hafnarfirði með stækk-
unarmöguleikum allt að 3.000 fm til viðbótar. Þannig að íbúðafjöldi gæti verið allt að 75 íbúð-
ir.Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu