Fréttablaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 61
Ég er viðkvæm fyrir neikvæðri umfjöllun um Breiðholtið. Orðin leið á því hvernig „listamenn” slá sig til riddara með því að gera lítið úr fjölmennasta íbúðahverfi Íslands. Vopnin eru alhæfingar, lítilsvirðing og fáfræði um þetta litskrúðuga borgarhverfi. Um jólaleytið sýndi RÚV heim- ildarmynd um fátækt á Íslandi, þar sem gefin var innsýn í líf þriggja mæðgna sem allar bjuggu í félagsíbúðum Fellahverfis. Vissulega áttu þær allar bágt í alls- leysi sínu, en langar millisenur sýndu þunglyndisleg skot af bæjar- blokkum og húsum í nágrenni Fellanna með drungalegri sjálfs- morðstónlist í undirleik. Hverfið var orðið skólabókardæmi um heimakynni þeirra sem hafa orðið útundan í þjóðfélaginu. Vil ég benda á að sjálfur forsætis- ráðherra býr í Breiðholti, ásamt þingmönnum, lista- mönnum, forstjórum stórfyrirtækja, læknum, prestum og lögfræðingum, svo fátt sé upptalið. Það hvernig Breiðholtshverfið átti að endur- spegla eymd fátæktarinnar gerði mig bálvonda yfir sjónkanum. Það var svo fyrir viku að RÚV sýndi „Mjóddin-slá í gegn”, sem var heimildarmynd Róberts Douglas um lífið í stærsta versl- unarkjarna Breiðhyltinga. Þar var komið enn eitt skítkastið á Breið- holtið. Við engan af þeim sem staðið hafa vaktina árum saman í fjármálastofn- unum, kvikmyndahúsi, virtum verslunum eða læknastofum færustu sér- fræðinga landsins var rætt, heldur aðeins við þá einstaklinga sem gætu flokkast sem einfeldningar eða athyglissjúkt fólk. Ég get ekki ímyndað mér að þeir sem eiga rek- stur í Mjóddinni séu ánægðir með þá mynd sem upp var dregin, því þótt einhverjir kunni að hafa hlegið í meinfýsni sinni, voru þeir fleiri sem voru hneykslaðir og slökktu. Það var eitthvað mjög ljótt við þessa mynd. Eitthvað sem nærðist á mannfyrirlitningu. Ég kalla eftir raunsæjum spegli á Breiðholtið. 7. febrúar 2005 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR ÞOLIR EKKI LJÓTA MYND BREIÐHOLTS Í FJÖLMIÐLUM Spegill, spegill, herm þú mér 12.25 HM í handbolta. Leikurinn um 3. sætið síðan í gær. 14.05 HM í handbolta. Úrslitaleikurinn síðan í gær. 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga 18.10 Bubbi byggir 18.20 Bú! SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Auglýsingahlé Simma og Jóa (9:9) (e) 13.35 Sugar and Spice 15.15 Last Comic Standing (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.00 FRASIER. Bandarísk gamanþáttaröð um sálfræð- inginn Frasier Crane og fólkið í lífi hans. ▼ Grín 20.00 STRÁKARNIR. Ný þáttur með Sveppa, Audda og Pétri Jóhanni þar sem þeir taka upp á ýmsu og sprella eins og þeim einum er lagið. ▼ Gaman 20.00 DEAD LIKE ME. Lokaþáttur um sálnahirðinn George en nú reynir hún að fá vinnuna aftur á Happy Time. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. Félagarnir halda upp- teknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. Strákarnir skemmta áskrifendum Stöðvar 2 fjögur kvöld vikunnar með bæði gömlum og nýjum uppátækjum. 20.30 The Block 2 (12:26) 21.15 Einu sinni var Nýr þáttur þar sem ýmir fréttnæmir atburðir Íslandssögunnar, stórir eða smáir, eru teknir til frekari skoðunar.. 21.40 Beneath the Skin (Ofurseldar) Fram- haldsmynd. Kennarinn Zoe, húsmóðir- in Jennifer og Nadia, starfsmaður í gæludýrabúð, eiga ekkert sameigin- legt. 22.50 60 Minutes II 23.35 Las Vegas 2 (4:22) (e) 0.20 Shield (14:15) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 1.05 Under solen 3.05 Fréttir og Ísland í dag 4.25 Ísland í bítið (e) 6.00 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 23.05 Spaugstofan 23.30 Ensku mörkin 0.25 Kastljósið 0.45 Dagskrárlok 18.30 Vinkonur (4:26) (The Sleepover Club) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. 20.25 Taka tvö – Guðný Halldórsdóttir (4:10) Gestur að þessu sinni er Guðný Hall- dórsdóttir. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington, sem stendur í ströngu í baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lög- reglunnar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Eldlínan (6:13) (Line of Fire) Banda- rískur myndaflokkur um unga alríkis- lögreglukonu og baráttu hennar við glæpaforingja. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 17.00 Þrumuskot – ensku mörkin 18.00 Sunnudagsþátturinn (e) 23.30 Law & Order: SVU (e) 0.15 Þrumuskot – ensku mörkin (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist 19.30 Yes, Dear (e) Billy biður Greg að gera sér greiða og útvega sér prufu fyrir kvikmynd. 20.00 Dead Like Me – lokaþáttur George reynir aftur að fá vinnu á Happy Time en Delores tekur ekki vel í það. Ekki fyrr en kötturinn hennar verður veikur. 21.00 Dragnet Dragnet fjallar um störf úr- valssveitar lögreglunnar í Los Angeles, Rán-og morðdeildarinnar undir stjórn Joe Friday rannsóknarlögreglumanns. 21.50 C.S.I. – ný þáttaröð Grissom og félagar hans í Réttarrannsóknardeildinni eru fyrstir á vettvang voðaverka í Las Veg- as og fá það lítt öfundsverða verkefni að kryfja líkama og sál glæpamanna til mergjar, í von um að afbrotamenn- irnir fá makleg málagjöld. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 6.00 Daredevil (Bönnuð börnum) 8.00 Wit 10.00 I-95 12.00 Molly 14.00 Wit 16.00 I-95 18.00 Molly 20.00 Daredevil (Bönnuð börn- um) 22.00 The Transporter (Stranglega bönn- uð börnum) 0.00 Point Blank (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Impostor (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Transporter (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.30 Bravó 21.00 Níubíó. Hotel & Love. 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aar- on Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 8.00 Alpine Skiing: World Championship Bormio Italy 8.45 All Sports: Casa Italia 9.00 Snooker: Malta Cup Malta 10.30 Ski Jumping: World Cup Sapporo Japan 12.00 Football: UEFA Champions League Last 16 12.30 Football: UEFA Champions League Last 16 13.00 Ski Jumping: World Cup Sapporo Japan 14.30 Snooker: Malta Cup Malta 16.15 Football: Gooooal ! 16.30 Football: Eurogoals 17.30 All sports: WATTS 18.00 Foot- ball: UEFA Champions League Last 16 18.30 Football: UEFA Champions League Last 16 19.00 All Sports: Casa Italia 19.15 Fight Sport: Fight Club 21.30 Football: Eurogoals 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Foot- ball: UEFA Champions League Last 16 23.15 Football: UEFA Champions League Last 16 23.45 All sports: WATTS 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 7.10 Andy Pandy 7.15 The Story Makers 7.35 S Club 7: Viva S Club 8.00 Design Rules 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Cash in the Attic 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 English Express: Texts 13.20 Friends International 13.25 Friends International 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Step Inside 14.40 Andy Pandy 14.45 The Story Makers 15.05 S Club 7: Viva S Club 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Final Demand 21.30 Alistair McGowan's Big Impression 22.00 Lenny Henry in Pieces 22.30 I'm Alan Partridge 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Science 1.00 Century of Flight 2.00 Stephen Hawkings Universe 3.00 Make or Break Update 3.30 Make or Break Update 4.00 Search 4.15 Search 4.30 Teen Eng- lish Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Chimp Diaries 16.30 Chimp Diaries 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Seconds From Death 18.30 Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Insects from Hell 20.00 Pests from Hell 21.00 Diva Mummy 22.00 China's Titanic 23.00 Battlefront 23.30 Battlefront 0.00 Diva Mummy 1.00 Explorations ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Mad Mike and Mark 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Mad Mike and Mark 22.00 Animal Minds 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 O'Shea's Big Adventure 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Emergency Vets 3.30 Hi- Tech Vets 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Bike is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Trauma – Life in the ER 22.00 Stom- achs of Steel 23.00 Forensic Detectives 0.00 Weapons of War 1.00 Secret Agent 2.00 Fishing on the Edge 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Battle of the Beasts MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Prince Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Retro Sexual 21.00 Retro Sexual 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 7.00 Johnny Bravo 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.