Fréttablaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 51
Lágafellskirkja er ein elsta kirkja á höfuð- borgarsvæðinu. Hún var reist árið 1889 eftir harkalegar deilur, sem segir nánar af Innansveitarkroniku eftir Halldór Laxness. Lágafellskirkja er timburkirkja á steingr- unni en hönnuður hennar var Hjörtur Hjartarson, forsmiður. Miklar endurbætur og viðgerðir hafa farið fram á kirkjunni síðar, þær mestu 1956 þegar kirkjan var lengd um 3 metra eða sem svarar lengd kórsins og auk þess gert við hana skrúð- hús norður úr kórnum. Lágafellskirkja þjónar Mosfellsprestakalli og sóknar- prestur er séra Jón Þorsteinsson. Ný lán fram fyrir gömul Þegar hugað er að endurskipulagn- ingu fjármála er mikilvægt að hafa í huga að Íbúðalánasjóður veitir við- skiptavinum sínum veðleyfi fyrir ný lán fram fyrir gömul lán sjóðsins óski þeir eftir því. Skilyrðin eru þau að samanlögð fjárhæð hins nýja láns og eldra láns Íbúðalánasjóðs fari ekki yfir gildandi hámark lána sjóðsins nú, 14,9 millj- ónir, og ekki fram úr 90% af mat- verði íbúðar. Þá getur fjárhæðin ekki farið yfir gildandi brunabótamat íbúðar. Að auki eru ákveðnir skilmálar sem uppfylla þarf svo þetta sé unnt. Þeir skilmálar eru eftirfarandi: Heimildin tekur einungis til lána sem þinglýstur eigandi er greiðandi að. Hægt er að víkja hvort heldur er fyrir nýjum lánum og/eða eldri lán- um. Eftirtalin lán mega ekki víkja í veðröð; lán úr Byggingarsjóði verka- manna, lán til leiguíbúða eða búsetu- réttaríbúða, ILS-veðbréf. Ekki er hægt að víkja fyrir öðrum veðsetn- ingum en skuldabréfalánum sem falla undir og fá samrýmst íslenskum lögum. Íbúðalánasjóði er heimilt að hafna því að víkja í veðröð telji hann skilmála skuldabréfsins/-bréfanna óásættanlega fyrir sig sem síðari veðhafa eða ef hann telur ástæðu til að ætla að hin nýja veðsetning sé málamyndagerningur. Íbúðalánasjóði er heimilt að hafna því að víkja í veðröð ef vanskil á áhví- landi láni/lánum eru orðin slík að greiðsluáskorun hefur verið send út. Íbúðalánasjóði er heimilt að láta framkvæma, á sinn kostnað, sérstaka athugun á verðmæti eignarinnar.Ef óskað er eftir að áhvílandi viðbótar- lán víki í veðröð þá skal það háð sam- þykki Varasjóðs húsnæðismála. Þá þurfa ákveðin gögn að fylgja umsókn um skilyrt veðleyfi vegna þessa: Greiðslumat, ekki eldra en tvegg- ja mánaða. Greiðslumatið er það greiðslumat sem gert var hjá lánveit- andanum vegna lántökunnar. Hafi ekkert greiðslumat verið gert eða ef um eldri lán er að ræða er hægt að gera greiðslumat í gegnum vefsíðuna www.ibudalan.is eða með því að setja sig í samband við Íbúðalánasjóð. Ef samanlögð fjárhæð nýs láns og eldri lána Íbúðalánasjóðs fer upp fyr- ir fasteignamat íbúðar þarf verðmat hinnar veðsettu íbúðar frá löggiltum fasteignasala; ekki eldra en tveggja mánaða. Sé beiðnin gerð í tengslum við kaupsamning þarf ekki verðmat fast- eignasala. Þá þarf að senda afrit kaupsamningsins. Þá, eins og endranær, hefur Íbúðalánasjóður heimild til að láta trúnaðarmann sinn gera sérstakt verðmat á sinn kostnað. Ef um nýtt/ný lán er að ræða ljós- rit af lánsloforði. Ef um eldra lán er að ræða þarf ljósrit af skuldabréfi/- bréfum og útprentun á stöðu lánsins úr tölvukerfi skuldareigandans. Eyðublöð vegna þessa er að finna á vefsíðu sjóðsins, www.ils.is. Höfundur er sviðsstjóri þróunar- og almannatengsla Íbúðalánasjóðs. Réttur kaupandi að réttu húsi þýðir rétt verð fyrir rétta eign. Traustir og öruggir samningar tryggja síðan ánægjuleg viðskipti. Réttur aðili að réttum kaupum er grunnur að tryggum viðskiptum og trygg viðskipti eru uppistaðan að ánægðum viðskiptavinum. Reiknaðu dæmið alla leið réttur kaupandi - rétt verð © g an d ri - G u ðm u n d u r A n d ri Sk ú la so n | Tákn um traust ] Markaðssetning og kynning íbúða og umhverfis, traust skjala- og samningagerð ásamt ráðgjöf og upplýsingaþjónustu er aðeins lítill hluti þeirra verka sem við sinnum fyrir þig. Markviss kynningaráætlun tryggir það að rétti kaupandinn verði var við þína eign. M-þjónusta – 595 9015 / 8 200 215 rétt verð - rétt þóknun G.Andri | gandri@holl.is | Davíð | david@holl.is | beinn sími 595 9015 | gsm: 8 200 215 Guðm. Andri | Davíð Ekki kasta... krónunni til að spara aurinni il i Lágafellskirkja SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *Þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. TÍMABIL 0 50 100 150 200 250 300 28/1 - 3/2 198 24/12 - 30/12 184 31/12 - 6/1 123 7/1 -13/1 153 14/1-20/1 152 21/1-27/1 173 FJÖLDI HALLUR MAGNÚSSON HÚSIN Í BÆNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.