Fréttablaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 19
4 7. febrúar 2005 MÁNUDAGUR Álakvísl - Stæði Vorum að fá í sölu fallega 115 m2 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu á þessum rólega stað í Ártúnsholt- inu. Fallega innréttuð íbúð með sér inngangi. Verð 20,9 millj. Sjáland í Garðabæ Glæsileg íbúð á 3. hæð í þessu vinsæla hverfi. Íbúðin er til afh. í næsta mánuði fullbúin án gólfefna. Stæði í bílgeymslu fylgir. Verð 21,6 millj. Norðurbrú í Garðabæ Glæsi- legar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í þessu glæsi- lega hverfi í Garðabæ. Íbúðirnar eru til afh. mars og maí n.k. fullbúnar án gólfefna. Stæði í bíl- geymslu fylgir íbúð. Verð frá 21,4 millj. Vesturberg Vorum að fá í sölu 64 m2 2ja herbergja íbúð á 5 hæð í fjöleignarhúsi. Góðar vestur svalir með útsÿni yfir borgina. Verð 10,6 millj. Spóahólar Snyrtileg og vel skipulögð 2ja herb. íbúð í litlu fjöleignahúsi á rólegum stað. Húsið var tekið í gegn fyrir rúmu ári. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,2 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA • EIN SKRÁNING • MARGFALDUR ÁRANGUR • HUS.IS VANTAR EIGNIR Á SKRÁ • SKRÁÐ EIGN ER SELD EIGN Skoðið nýja og glæsilega heimasíðu okkar, fasteignasala.is SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D 110 Reykjavík: Mjög góð íbúð fyrir eldri borgara Hraunbær 103: Þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsnæði. Lýsing: Parkettlögð rúmgóð forstofa með fataskáp, dúklagt gott baðherbergi með sturtuklefa og innréttingu. Gengið inn í það frá holi og svefnherbergi, þvottaaðstaða inn af baðherbergi og parkettlagt gestaherbergi með fataskáp. Eldhús er parkettlagt með beyki-hvítri innréttingu, sem er opið að hluta yfir í parkettlagða stofu og borðstofu. Útgengi út á suðvestur-svalir frá stofu með góðu útsýni. Dúklögð geymsla, parkettlagt hjónaherbegi með fataskáp. Íbúðinni fylgir lítið geymslupláss í kjallara. Úti: Suðvestur-svalir með útsýni. Annað: Hús og sameign í góðu standi. Íbúðinni fylgir aðgengi að mikilli sameign þar sem starfrækt er félagsstarf eldri borgara. Fasteignasala: Lyngvík. Fermetrar: 87,5. Verð: 19,7 milljónir. 108 Reykjavík: Glæsileg og mikið endurnýjuð íbúð Sogavegur 180: Efri hæð í tvíbýlishúsi með sameiginlegum inn- gangi neðri hæðar. Lýsing: Í kjallara er um það bil tuttugu fermetra her- bergi, ásamt sér salerni og lítilli geymslu. Húsinu fylgja þrjú sérbílastæði. Forstofa með skáp og nýlegu park- etti á gólfi. Eldhús með nýlegum innréttingum, flísar á milli skápa, borðkrókur, nýlegt parkett á gólfi, upp- þvottavél fylgir með í kaupum, frábært útsýni og rimlagluggatjöld fylgja. Stofa og borðstofa eru nýlega parkettlagðar með nýjum sól- bekkjum. Baðherbergi er nýstandsett, sturtuklefi, flísalagt í hólf og gólf, speglaskáp- ur, sérlega fallegur nýr skápur fylgir með og stór gluggi. Þvottaherbergi með vaski er í íbúð og frystiskápur fylgir með. Tvö svefnherbergi með nýlegu parketti á gólfi, skápur í hjónaherbergi. Búið að skipta um gler í íbúðinni nema í svefnherbergjum. Í kjallara er herbergi með filtteppi á gólfi, smá innréttingu og vaski, tvær hellur og lítill ísskápur fylgir. Salerni í kjallara þar sem er sturta og flísar á veggjum. Annað: Húsið er nýlega málað að utan, sameign er nýmáluð og nýteppalögð. Sérgarður. Úti: Gatan upp er malbikuð. Fasteignasala: 101 Reykjavík. Stærð: 116,8 fermetrar. Verð: 21,9 milljónir. Byggja við skólahúsið Menntaskólinn á Egilsstöðum blæs út Samráðshópur um stækkun Menntaskólans á Egilsstöðum, sem skipaður er fulltrúum Fljótsdalshéraðs og mennta- og fjármálaráðuneytis, hefur ákveðið að skólahúsið skuli stækkað. Hópurinn hefur sam- þykkt að stefnt skuli að því að vinnu við breytingar á hönnun viðbyggingar verði lokið fyrir næstu mánaðamót. Að þeirri vinnu lokinni verður útboð aug- lýst og fjórar vikur eru ætlaðar til að senda inn tilboð. Skólinn á að vera fullstækkaður fyrir 1. ágúst árið 2006. ■ Íbúðin er á þriðju hæð í lyftuhús- næði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.