Fréttablaðið - 07.02.2005, Síða 19

Fréttablaðið - 07.02.2005, Síða 19
4 7. febrúar 2005 MÁNUDAGUR Álakvísl - Stæði Vorum að fá í sölu fallega 115 m2 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu á þessum rólega stað í Ártúnsholt- inu. Fallega innréttuð íbúð með sér inngangi. Verð 20,9 millj. Sjáland í Garðabæ Glæsileg íbúð á 3. hæð í þessu vinsæla hverfi. Íbúðin er til afh. í næsta mánuði fullbúin án gólfefna. Stæði í bílgeymslu fylgir. Verð 21,6 millj. Norðurbrú í Garðabæ Glæsi- legar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í þessu glæsi- lega hverfi í Garðabæ. Íbúðirnar eru til afh. mars og maí n.k. fullbúnar án gólfefna. Stæði í bíl- geymslu fylgir íbúð. Verð frá 21,4 millj. Vesturberg Vorum að fá í sölu 64 m2 2ja herbergja íbúð á 5 hæð í fjöleignarhúsi. Góðar vestur svalir með útsÿni yfir borgina. Verð 10,6 millj. Spóahólar Snyrtileg og vel skipulögð 2ja herb. íbúð í litlu fjöleignahúsi á rólegum stað. Húsið var tekið í gegn fyrir rúmu ári. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,2 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA • EIN SKRÁNING • MARGFALDUR ÁRANGUR • HUS.IS VANTAR EIGNIR Á SKRÁ • SKRÁÐ EIGN ER SELD EIGN Skoðið nýja og glæsilega heimasíðu okkar, fasteignasala.is SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D 110 Reykjavík: Mjög góð íbúð fyrir eldri borgara Hraunbær 103: Þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsnæði. Lýsing: Parkettlögð rúmgóð forstofa með fataskáp, dúklagt gott baðherbergi með sturtuklefa og innréttingu. Gengið inn í það frá holi og svefnherbergi, þvottaaðstaða inn af baðherbergi og parkettlagt gestaherbergi með fataskáp. Eldhús er parkettlagt með beyki-hvítri innréttingu, sem er opið að hluta yfir í parkettlagða stofu og borðstofu. Útgengi út á suðvestur-svalir frá stofu með góðu útsýni. Dúklögð geymsla, parkettlagt hjónaherbegi með fataskáp. Íbúðinni fylgir lítið geymslupláss í kjallara. Úti: Suðvestur-svalir með útsýni. Annað: Hús og sameign í góðu standi. Íbúðinni fylgir aðgengi að mikilli sameign þar sem starfrækt er félagsstarf eldri borgara. Fasteignasala: Lyngvík. Fermetrar: 87,5. Verð: 19,7 milljónir. 108 Reykjavík: Glæsileg og mikið endurnýjuð íbúð Sogavegur 180: Efri hæð í tvíbýlishúsi með sameiginlegum inn- gangi neðri hæðar. Lýsing: Í kjallara er um það bil tuttugu fermetra her- bergi, ásamt sér salerni og lítilli geymslu. Húsinu fylgja þrjú sérbílastæði. Forstofa með skáp og nýlegu park- etti á gólfi. Eldhús með nýlegum innréttingum, flísar á milli skápa, borðkrókur, nýlegt parkett á gólfi, upp- þvottavél fylgir með í kaupum, frábært útsýni og rimlagluggatjöld fylgja. Stofa og borðstofa eru nýlega parkettlagðar með nýjum sól- bekkjum. Baðherbergi er nýstandsett, sturtuklefi, flísalagt í hólf og gólf, speglaskáp- ur, sérlega fallegur nýr skápur fylgir með og stór gluggi. Þvottaherbergi með vaski er í íbúð og frystiskápur fylgir með. Tvö svefnherbergi með nýlegu parketti á gólfi, skápur í hjónaherbergi. Búið að skipta um gler í íbúðinni nema í svefnherbergjum. Í kjallara er herbergi með filtteppi á gólfi, smá innréttingu og vaski, tvær hellur og lítill ísskápur fylgir. Salerni í kjallara þar sem er sturta og flísar á veggjum. Annað: Húsið er nýlega málað að utan, sameign er nýmáluð og nýteppalögð. Sérgarður. Úti: Gatan upp er malbikuð. Fasteignasala: 101 Reykjavík. Stærð: 116,8 fermetrar. Verð: 21,9 milljónir. Byggja við skólahúsið Menntaskólinn á Egilsstöðum blæs út Samráðshópur um stækkun Menntaskólans á Egilsstöðum, sem skipaður er fulltrúum Fljótsdalshéraðs og mennta- og fjármálaráðuneytis, hefur ákveðið að skólahúsið skuli stækkað. Hópurinn hefur sam- þykkt að stefnt skuli að því að vinnu við breytingar á hönnun viðbyggingar verði lokið fyrir næstu mánaðamót. Að þeirri vinnu lokinni verður útboð aug- lýst og fjórar vikur eru ætlaðar til að senda inn tilboð. Skólinn á að vera fullstækkaður fyrir 1. ágúst árið 2006. ■ Íbúðin er á þriðju hæð í lyftuhús- næði.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.