Tíminn - 09.02.1975, Blaðsíða 24

Tíminn - 09.02.1975, Blaðsíða 24
24 TÍMINN Sunnudagur 9. febrúar 1975 A sunnudag frumsýnir Leikfélag Skagafjaröar „Kona i morgun- slopp’’ eftir brezka höfundinn Ted Willis. Leikritiö veröur fyrst sýnt aö Miögaröi i Skagafiröi, en siöan er fyrirhugaö að sýna þaö i nærliggjandi , sveitum. Þetta er fyrsta sýning á leikritinu hér á landi. Leikstjóri er Þóra Lovisa Friöieifsdóttir, en leikendur eru átta talsins. Þýöinguna geröi Loftur Guömundsson. Meö aöalhlutverk fara Guörún Oddsdóttir, og Knútur óiafsson. Myndin sýnir leikendur og leikstjóra. VIllIÍM ÞAD ER I SEM ÚRVALIÐ ER rara Veljið vegg fóðrið og mdlning una d SAAAA STAÐ IKKM i’ Veggfóftur- og mólningadeild ! Ármúla 38 - Reykjovík Simar 8-54-66 & 8-54-71 Opið til 10 á föstudagskvöldum Lokað d laugardögum KAUPSTEFNAN í FRANKFURT 5 daga ferö, dagana 23/2-27/2 1975. Brottför 22. febrúar A World Market for the Pleasant Things in Life 54th Frankfurt Internationai Fair FEB.23-27 75 Nánari upplýsingar hjá FERÐASKRIFSTOFA RfKISINS Reykjanesbraut 6, Sími 1-15-40 Yfirlit um sjósókn og aflabrögð — í Vestfirðingafjórðungi í janúar Fádæma ógæftir voru nálega allan janúarmánuö og sjósókn erfiö. Yfirleitt fékkst þó góöur afli, þegar gaf til róöra. Afli var þó töluvert misjafn hjá llnubátun- um, jafnbeztur hjá bátunum frá Djúpi, og nyöri Vestfjöröunum. Togbátarnir fengu einnig góðan afla, þrátt fyrir rysjótt tiöarfar og mikil frátök. Beztur var aflinn fyrstu daga ársins. Heildaraflinn I janúar var 5.010 lestir, en var 4.369 lestir á sama tima i fyrra. Af 33 bátum, sem stunduöu bolfiskveiöar i janúar, reru 25 meölinu, 7 meö votnvörpu og 1 meö net. en I fyrra reru 30 bátar með línu, 8 meö botnvörpu og 1 með net. Linubátarnir stunduöu allir dagróöra, og var heildarafli þeirra 2.581 lest i 406 róðrum, eða 6,36 lesyir aö meöal- tali I róöri. í fyrra var afli linubátanna i janúar 2.691 lest i 466 róðrum eða 5,77 lestir aö meðaltaii i róöri. Aflahæsti llnubáturinn I mánuðinum var Sólrún frá Bolungavík meö 179,5 lestir i 21 róðri, en i fyrra var Guðmundur Péturs frá Bolungavík aflahæstur með 173,6 lestir i 20 róðrum. Af togbátunum var Bessi frá Súða- vik aflahæstur með 419,6 lestir. Bessi var einnig aflahæsti togbát- urinn i fyrra með 351,6 lestir. Tveir bátar frá Vestfjörðum stunda loðnuveiðar á þessari loðnuvertið, en á siðustu loðnuvertið voru 5 bátar frá Vest- fjörðum. Aflinn I einstökum verstöðvum : (1-lestir, r = róðrar) PATEEKSFJORÐUR3 1 r Vestri 130,6 17 örvar 127,4 15 Jón Þórðars. 125,3 15 Gylfi 112,8 16 Maria Júlia 99,9 15 Garðar n. 88,2 9 Þrymur 83,2 11 TALKNAFJÖRÐUR: 1 r Tungufell 78,6 13 Sölvi Bjarnas. 72,3 15 Tálknfirðingur 56,6 11 BÍLDUDALUR/ 1 r Andri 64,4 15 ÞINGEYRI: 1 r Framnes I 356,0 3 Framnes 74,0 15 FLATEYRI: 1 r Sóley 97,0 17 Visir 67,6 15 Bragi 35,7 12 Kristján 32,9 12 SUÐUREYRI: 1 r Trausti tv. 177,1 4 Kritján Guðm.son 155,5 18 Ólafur Friðbertss 128,0 19 Sigurvon 110,6 19 BOLUNGAVIK: 1 r Sólrún 179,5 21 Guðm. Péturs 152,6 21 Hugrún 147,7 21 Jakob Valgeir 52,5 16 tSAFJÖRÐUR: 1 r Guðbjartur tv. 397,4 4 Guðbjörg tv. 393,7 3 Július Geirm.son, tv. 300,8 3 PállPálsson tv. 297,0 3 Orri 158,6 19 Vikingur III 130,5 20 Guðný 105,9 16 SÚÐAVIK: 1 r Bessitv. 419,6 4 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. tv. = togveiðar. Heildaraflinn i hverri verstöð I janúar: lestir 1975: lestir 1974: Patreksfjörður 767 ( 465) Tálknafjörður 208 ( 131) Bildudalur 64 ( 105) Þingeyri 430 ( 532) Flateyri 233 ( 168) Suðureyri 571 ( 539) Bolungavik 534 ( 771) ísafjörður 1784 (1306) Súðavik 419 ( 352) 5010 (4.369) SJÁIST með endurskini INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 19751.1.FL. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Samkvæmt heimild í lögum nr. 59 frá 20. nóvember 1964, sbr. lög nr. 23 frá 4. maí 1965, svo og fjárlögum fyrir árið 1975, sbr. einnig lög nr. 7 frá 13. mars 1974, um skattalega meðferð verðbréfa, er ríkis- sjóður selur innanlands o. fl., hefur fjármálaráðherra, fyrir með verðtryggingu miðað við breytingar á vísitölu bygging- arkostnaðar, er tekur gildi 1. mars n.k. Skírteinin eru skattfrjáls og framtalsfrjáls á sama hátt og verið hefur. Þau skulu skráð á nafn. Skírteinin eru gefin út í [J°/Ld riklssJ°ðs> akveðið að þremur stærðum,5.000, 10.000 bjoða ut verðtryggð spariskir- £ ’ teini, að fjárhæð 500 milljónir ogj*J.uuu Kronum. króna. Kjör skírteina eru að mestu þau sömu og voru í skírtein- um, er ríkissjóður gaf út á s.l. ári, meðaltalsvextir eru um Sala skírteinanna stendur nú yfir, og eru þau til sölu hjá bönkum, bankaútibúum og innlánsstofnunum um allt land svo og nokkrum verðbréfa- 4% á ári, þau eru lengst til 18 sölum í Reykjavík. ára og bundin til 5 ára frá Sérprentaðir útboðsskilmál- útgáfu. Þau bera vexti frá ar liggja frammi hjá þessum 10. janúar s.l. Skírteinin eru aðilum. Febrúar 1975. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.