Tíminn - 26.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN MiðvikiKlagm' 26. febrúar 1975 llll Miðvikudagur 26. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-. nætur- og helgidaga- varzla Apoteka i Reykjavik vikuna 21.-27. febrúar er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apótejci. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeiid Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.t.S. M/s Disarfell er i Reykjavik. M/s Helgafell fer i dag frá Rotterdam til Hull og Reykjavikur. M/s Mælifell fór frá Houston 15/2, væntanlegt til Reykjavikur 3/3. M/s Skaftafell fór frá Húsavik 23/2 til Tallin. M/s Hvassafell lest- ar i Rotterdam. M/s Stapafell fór frá Hvalfirði i dag til Þor- lákshafnar. M/s Litlafell losar á Akureyri i dag. Félagslíf Mæðrafclagið. Fundur verður haldin miðvikudaginn 26. febr. að Hverfisgötu 21. HuldaJens- dóttir forstöðukona Fæðingar- heimilis Reykjavikurborgar sýnir skuggamyndir frá ísrael og skýrir þær. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur kvenfélags As- prestakalls verður haldinn miðvikudaginn 26. febrúar að Norðurbrún 1, kl. 8.30. stund- vislega. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudagskvöld, 27. febr. kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. Gengið inn frá Grensásvegi. Mynda- sýning o.fl. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. I.O.G.T. St. Kiningin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni v/Eiriks- dötu. Færeyjakvöld — ferða- kynning. Æðstitemplar verður til viðtals kl. 17—18, simi 13355. — Æt. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fundur verður haldin að Háa- leitisbraut 13, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðdrins: Fjölmennið á aðaifund félags- ins næstkomandi laugardag kl. 3e.h. i Kirkjubæ. Kaffiveit- ingar. Kirkjan Hallgrimskirkja: Föstumessa kl. 8.30 siðdegis. Sóknarprest- ar. Langholtsprestakall: Föstuandakt i kvöld kl. 8.30. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Föstu- messa i kvöld kl. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson. Tilkynning Frá tþrótttafélagi fatlaðra Reykjavik: Iþróttasalurinn aö Hátuni 12 er opinn sem hér segir mánudaga kl. 17.30 - 19.30 , bogfimi, miðvikudaga kl. 17.30-19.30 borðtennis og curtling, laugardaga kl. 14-17, borðtennis, curtling og lyftingar. Stjórnin. AFSALSBRÉF innfærð 3/2 - 7/2 1975: Verzlunin Vogue h.f. selur Einari Jónssyni hluta í Hörðalandi 6. Victor Jacobsen selur Stefáni B. Ólafssyni hluta f Espigerði 10. Kristján Pétursson selur Huldu Björgu Sigurðard. og Guðmundi A. Péturssyni hluta i Blikahólum 12. Heigi Eirfksson selur Helgu Steffensen hluta i Blönduhlíð 10. Miðás s.f. selur Guðmundi Einarssyni hluta i Arahólum 4. Jónasina Sigr. Jónasd. selur Gyðu Jónasd. hluta i Grandavegi 31. Sigurður Guðmundsson selur Ingibjörgu Pálsd. hluta i Hrafnhólum 8. Arnljótur Guðmundsson. selur Jóni Hermannssyni hluta i Hrafnhólum 6. Jón Friðþjófsson selur Þorgils Jóhannss. hluta i Hofteigi 6. Gisli H. Brynjólfsson selur Borg- MEIRI VANDI ER AÐ GÆTA §SAMVINNU8ANKINN hildi Einarsd. og Einari Braga Sigurðssyni húsið Skólavörðustig 41. Sveinbjörn Tómasson selur Jóhannesi Björnss. hluta i Hjarðarhaga 44. Guðmundur Guðmundss. og Mál- friður Sigurðard. selja Birni Péturssyni hluta i Dunhaga 18. Búland s.f. selur Jóhannesi A. Benediktsss. hluta i Suðurhólum 6. Arnljótur Guðmundsson selur Jóhannesi Óskarssyni hluta i Hrafnhólum 6. Miðás s.f. selur Ingu Þ. Ingimundard. hluta i Vesturbergi 94. Eria Hannesd. og Margeir Hallgrimss. selja Gunnari Sveinssyni hluta i Bogahl. 22. Hanna Kolbrún Jónsd. selur Skúla Gestssyni hluta i Búðar- gerði 3. Þórarinn Sigþórss. selur Grétu F Kristinsd. hluta i Kleppsvegi 126 Sigurður Guðmundss. selur Jóni Gunnari Gislasyni hluta i Hrafn- hólum 8. Hervin Guðmundss. selur LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibllar Land/Rover \'W-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOU1 4. SlMAR: 28340-37199 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioivcerí Útvarp oy stereo kasettutæki m m m meöal benzin kostnaður á 100 km Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. m m m m Magnúsi Eggertss. hluta i Blika- hólum 2. Kristján Pétursson selur Gunnari Haraldss. hluta i Blikahólum 12. Páll Gunnólfsson selur Ótta Kristinss. hluta i Kaplaskjólsvegi 51. Hafsteinn Garðarsson selur Jóhannesi Eggertss. raðhúsið Engjasel 5. Haukur Pétursson h.f. selur Eiriki Bragasyni hluta i Dúfna- hólum 2. Grétar Haraldsson selur Þóreyju Sigurbjörnsd. hluta i Mávahlið 25. Sveinn Simonarson selur Kristjáni Péturssyni húseignina Hlyngerði 2. Breiðholt h.f. selur Hörpu Harðard. hluta i Kriuhólum 2. Jóhann Hjartarson selur Jóhanni Hákonarsyni hluta i Grundarstig 2A. Þórir Ólafsson selur Auði Búa- dóttur og Finnboga Þorsteinss. hluta i Hraunbæ 130. Anna Sveinsd. selur Jóni Sigfús- syni hluta i Hvassaleiti 6. Ragnar Kristjánsson selur Ólafi Ragnarssyni fasteignina Brúna- veg 4. Jenny Sigmunds.d. selur Björg- vin Jóhannss. hluta i Gnoðarvogi 38. Asvaldur Steingrimss. selur Hilmari Steingrimss. hluta i Hörpugötu 13. Dagbjört Aðalsteinsd. og 1867 Lárétt: 1) Hali. 6) Lýg. 8) Kassi. 10) Flik. 12) Keyr. 13) Röð. 14) Gljúfur. 16) Málmur. 17) Sták. 19) Dýr. Lóðrétt: 2) Beljur. 3) Jökull. 4) Gang- ur. 5) Skatta. 7) Klst. 9) Mað- ur. 11) Óhreinki. 15) Veiðar- færi. 16) Efni. 18) Eins. Ráðning á gátu no. 1866. Lárétt: 1) Rotta. 6) Fár. 8) Pan. 10) Éta. 12) Um. 13) Op. 14) Rif. 16) Aga. 17) Ólu. 19) Klám. Lóðrétt: 2) Ofn. 3) Tá. 4) Tré. 5) Spurt. 7) Kapal. 9) Ami. 11) Tog. 15) Fól. 16) Aum. 18) Lá. Permobel | Blöndum bílalökk Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Evrópu og Japan. - 13LOSSB-------------« Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8 13-52 skrifstofa V_— Ráðunautur Búnaöarsamband Vestur-Húnavatnssýslu óskar aö ráða héraðsráðunaut frá 1. júni n.k. Áskilið er, að auk venjulegra ráðunauts- starfa, hafi hann á hendi eftirlit með mjaltavélum. Nánari upplýsingar gefa formaður Bún- aðarsambandsins, Sigurður Lindal, Lækjarmóti, og Aðalbjörn Benediktsson, ráðunautur, Grundarási. Umsóknir sendist formanni stjórnar Bún- aðarsambandsins fyrir 10. marz n.k. Stjórnin. Hús til niðurrifs Kauptilboð óskast i verkstæðishús úr timbri, ásanu spónageymslu, bárujárnsklætt, sem stendur austan við Landsspitalann í Reykjavik, og er um 200 fermetrar að stærð. Ennfremur óskast tilboð i að brjóta niður og fjarlægja steinsteyptan grunn sem húsið stendur á. Húsið verður til sýnis fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. febrúar 1975 kl. 3-5 e.h. báða dagana og verða tilboðseyðu- blöð afhent á staðnum. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 5. marz 1975, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Hrafnkell Björnss. selja Edmund Bellersen hluta i Arahólum 6. Ingunn Runólfsd. selur Kristjáni R. Runólfss. hluta i Vorsabæ 11. Vignir Eyþórsson selur Kristni Oddssyni hluta i Garðsenda 6. Byggingarfél. Alþýðu selur Bjarna Sæmundss. hluta í Ás- vallag. 36. Elma Þórðard. selur Leifi Jóns- syni hluta i Smáragötu 2. Sigrún Straumland selur Eiriki Ólafss. og Sigurlaugu Straumland hluta i Langagerði 18. Þórður Þorfinnsson selur Guðmundi Ag. Jensen hluta i Grensásvegi 54. Astriður Stefánsd. o. fl. selja Ásdisi og Eddu Nikulásd. hluta i Viðimel 36. Guðrún Guðmunds. og fl. selja Eyþóri Arnasyni og önnu Asmundsd. hluta i Lauga- teig 5. Breiðholt h.f. selur Bernharð Hjaltalin hluta i Æsufelli 2. Bernharð Hjaltalin selur Gerald Hásler hluta f Æsufelli 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.