Tíminn - 26.02.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.02.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 26. febrúar 1975 ílíNÖflLEIKKÚSID HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? i kvöld kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? 6. sýning fimmtudag kl. 20. COPPELIA ballett i 3 þáttum. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. KAUPMAÐUR I FENEYJUM laugardag kl. 20<■ Leikhúskjallarinn: KVÖLDSTUND MEÐ EBBE RODE fimmtudag kl. 20.30. HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. laugardag kl. 20,30 SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI föstudag. — Uppselt. þriðjudag kl. 20.30. — 243. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Ebbe Rode f einu hiutverka sinna. Ebbe Rode skemmtir í Þjóðleikhúsinu Einn af þekktustu leikurum Danmerkur Ebbe Rode er kom- inn til landsins og mun hann skemmta tvisvar sinnum i Nor- ræna húsinu og einu sinni hjá Þjóöleikhúsinu. Ebbc Rode skemmtir hjá Þjóðleikhúsinu n.k. fimmtudag þann 27. febrúar og flytur skemmtiatriði sfn i Leikhúskjallaranum kl. 20.30. Efnisskrá sú sem hann flytur þar er þannig: 1. Persónulegar minningar um Poul Reumert. 2. Nokkrar svipmyndir úr þekkt- um leikritum.listamaðurinn rifj- ar upp gömul og ný hlutverk. Ebbe Rode hefur einu sinni ver- iðhér á leikferöalagi en það var árið 1958, þegar Folketeatret i Kaupmannahöfn sýndi leikritið ,,30 ára frestur” eftir Soya i Þjóð- leikhúsinu. Þá fór hann með aðal- hlutverk leiksins. Ebbe Rode er mjög kunnur upplesari og hefur fariö viða sem slikur. Hann hefur lengst af verið leikari á Konunglega leikhúsinu i Kaupmannahöfn og leikur þar nú. Alls mun hann hafa leikið um 150 hlutverk á leiksviði. Hann hefur einnig leikið mikið i útvarpi og sjónvarpi og hlutverk hans i kvik- myndum munu vera alls um 40. Kvæntur er hann leikkonunni Ninu Pens, sem kemur hingað með manni sinum. Hún er kunnur leikari i Danmörku og hefur leik- ið mikið bæði i leikhúsum og i kvikmyndum. Tónabíó Sími31182 “ a Flóttinn mikli Ri rtliiMd ih'j Unitsd ArtistB Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvik- mynd, byggð á sannsöguleg- um atburðum. Leikstjóri: John Sturges ISLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áð- ur I Tónabiói við mikla að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Samningar í strand — málinu vísað til sáttasemjara gébé Reykjavik — Fundur var haldinn í gærmorgun með samn- inganefndum Alþýðusambands islands, Vinnuveitcndasambandi islands og Vinnumálasambandi Sam vinnufélaganna. — Fundinum lyktaði þannig, sagði Björn Jónsson i viðtali við Timann að samningarnir fóru al- veg i strand. — Málinu hefur nú verið visað til sáttasemjara rikisins, sagði Jón Bergs, og er þvi komið i hend- ur hans. Fundur með sáttasemj- ara verður haldinn i dag, og hon- um þá kynnt rækilega, hvernig málin standa. — Ein af ástæðunum fyrir þvi að ekki hefur tekizt að komast að bráðabirgðasamkomulagi, sagði Július Kr. Valdemarsson, er að viðunandi lausn hefur ekki náðst i skattamálum. AA/s Hekla fer frá Reykjavík þriðjudaginn 4. marz austur um land í hring- ferð Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánu- dag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar Raufarhafnar, Húsa- víkur og Akureyrar. . . . & SKIPAUTG6RB RÍKISINS AA/s Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 5. marz til Breiðafjarðarhafna Vörumóttaka mánudag og þriðjudag. Afar skemmtileg og vel leik- in ný amerisk litkvikmynd um vandamál æskunnar. Leikstjóri Buzz Kulik. Aöal- hlutverk: Darren O’Connor, Pamela Sue, Martin, Lloyd Bridges. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tálbeitan Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist i Texas i lok siöustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul New- man, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Leit að manni To find a man Hinn blóðugi dómari JUDGE Roy Bean Spennandi litum. ÍSLENZKUR TEXTI. Suzy Kendall, Frand Finlay. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Catch-22 Vel leikin hárbeitt ádeila á styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight og Orson Wallcs. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 10. sími 3-20-75 ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PICTURE Hin heimsfræga og stórkost- lega kvikmynd eftir snilling- in Stanley Kubrick. Aðal- hlutverk: Malcolm McDowell, Patrick Magee. ÍSLENZKUR TEXTI PRUL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHJIW A GEORGE ROV HILL FILM 'THE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við gey'si ;vinsældir og slegið öll 'aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. t Sýnd kl. 8.30. 9. og sfðasta sýningarvika. Bönnuð innan 12 ára. ...all ittakes is a little Confidence. Morðin í strætisvagninum Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 Prexntacion George Glenda Segal Jackson A Melvin Frank Film a Touch OfCIass Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg brezk gamanmynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Vottur af glæsibrag Walter Matthau-Bruoe Dern Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný bandarisk gaman- mynd i litum og Panavision um ástaleiki með vott af glæsibrag og hæfilegum millisgilum. Glenda Jackson hlaut Oscarverðlaun sem bezta leikkona ársins 1974 fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri: Melvin Frank. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. TheLaughmg Pnliceman „UxiGœætt MbwlPauMn-AmhonyZrM-OxcWdandProaucadbySluaiinaMxtwrg SctMnotav by Tbomor íbckmon • BaMd on komi by Wihloo and Moi &|OMa M“*r« Cr*’" Fo" ' 0X00 0» oawna — m ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi, ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsög- um hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovail. Leikstjóri: Stuart Rosen- berg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. VESEN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.